Vísir - 24.01.1917, Page 4

Vísir - 24.01.1917, Page 4
VlSIR NATHAN& OLSENl KAUPSKAPUB 1 hafa á lager: Húgmjöl, Skonroksmjöl, Kaffi, brent og óbrent, Exportkaffi, kaffikannan, Chokolade — suðu og át — margar teg., Cremehokolade, Confeetehokolade, Caeao, þrjár tegundir, Sveskjur, Rúsínur, Hnetur, Maearoni, Núðlur. Niöursoönar vörur — svq sem: Perur, Ananas, Aprikosur, Plómur, Kirsuber, Súpur, þurkað kjöt í dósum, Sardínur, Ostrur, Libby’s mjólkog margt fleira. Kex í tunnum. Vindla, mjög margar tegundir. Vindlinga, Cigarettur. Rjól — Br. Br. — Eldspýtur. Kerti, margar tegundir. Leverpostej. Nokkrir hreinlegir tóbaksskurðaraienn eða konur geta nú þegar fengið atvinnu í Landstjörnunni Hátt kaup. Bæjarfréttir. Ifmæli á morgun: Guðrún Jóhannesdóttir hf. Porsteinn Gunnarsson verslm. Ingileif Bartels bf. Gnðrún Þorláksdóttir hf. Páll V. Gnðmnndsson stnd. med. Sighvatur Bjarnason bankastj. ,,Sjöstjarnan“, vélbátur, kom norðan af Eyja- firði í gær; hafði póst meðferðia Ængimundnr Magnússon pÓ8tafgreiðslnmaður frá Bæ í Króksfirði er nýkominn til bæjar- ÍH8 og ætlar að dvelja hér mán- aðartíma. Mishermi var það, að „Svannr“ hefði komið veatan af Breiðafirði í fyrra- kvöld. er kominn til New York. Sím- skeyti nm það barst stjórnarráð- inu i morgun. Fermingarbörn sira Jóhanns komi í kirkjnna fimtndaginn 25. þ. m. kl. 5 og ærmingarbörn síra Bjarna komi á sama stað föstnd. 26. þ. m. kl. 5. Hjónaband. 1 gær vorn gefin saman í hjóna- iand af síra ólafi ólafBsyni Jenny Helgadóttir og Steindór Nikulás- son vélameistari. Ágætar kartöflur fást í Liverpool. Eldspýtur fást 'í Liverpool Fasteignakaup Eggert Jónssou frá Nautabúi hefir nýlega keypt jörðina Gufu- nes fyrir 60 þús krónur. Páll Ólafsson frá Búðardalhef- ir keypt hús H. J. Hansens bak- ara við Laagaveg 61, ibúðar- og branðgerðarhús, fyrir 40 þús kr. fásefafélags- fundur verðnr haldinn fimtud. 25. p. m. í Bárubúð kl. 5 gíðd. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Menn sýni skýrteini sín við innganginn. Stjórnin. ikoFið nefióbak áreiðanlega best á laugaveg 24 c. r HÚSNÆÐI 1 Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypa stúlku. Tilboð merkt „55“ leggist inn áafgr. Vísis[l92 Ung stúlka óskar eftir herbergi til eigu, helst sem fyrst, annars frá 14- maí. A. v. á. [251 TILKYNNING 1 Sá sem tók Fianelshattinn í stýrishúsinu á mótorbátnum „Haf- urbjörn" snnnudaginn ,21 janúar merktur Einar G. Sigurðsson Kefla- vik, er beðinn að koma honnm á Hverfisgötu 56 b. Ólafía ítósmnndardóttir, vænt- anlega í Hafnarfirði er beðin að koma til viðtals íBankastræti 14. Ágústa Rósmundardóttir. [252 Sigrún Vilhjálmsdóttir frá Glaum- bæ óskast til viðtals á vinnustof- nna á Laugaveg 27. [253 Þú, sem tókst skóhlifarnar j|a grjótgarðinum við húsið Grundar- stíg 17 verður að skila þeimstrax ella skal þig kosta það verra, því það sást til þín. [254 Állskonar smíðajárn, fiatt, sivalt og íerkantað selur H. Á. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Gott barnalýsi fæst keypt t á Lindarg. 43 (kjallara). [231 Byggingarlóð, helst «em næat miðbænum óskast keypt, má vera lítið hús með. Tilboð merkt „lóð“ skilist á afgreíðsln „Vísjs“ fyrir 1. n. m. [236 Lítil “skekta“ óskast tll kaups. Tilboð merkt 1001 sendist af- greiðslunni. [235 H ú s við Laugarveg til sölu. A. v. á. [238 ----■.---------------------------- Til sölu: Góður rennibekkur,. ferðakofíort, litill ofn og nndir- sæng. A. v. á. [23'9 Gott úr til söln á 12 kr. á af- greiðslu Vísis [240 Nýleg togarastígvél til sölu Þing- holtsstræti 8 (suðurenda). [241 Sterk óbrúkuð stígvél nr. 43 til sölu. A. v. á. [242 Tvíhólfað gassnðnáhald ásamt gaslampa fyrir tvö ljós til sölu. Stýrimannastíg 9. [243 TAPAÐ-FUNDIÐ f= Bláröndótt pils fundið í laugun- nm fyrir nokkru. Vitjist á Njáls- götu 25. [244 Lyklar tapaðir. Skilist á afgr Vísis. [246 Budda befir tapast á Hverfis- götu og skilist á Hverfisgötu 34 gegn fundarlaunum. [247 Peningabudda hefir tapast. Skil- ist á afgr. Vísis. [245 § VINNA Kvenfatnað tek eg að mér að sanma. Elín Helgadóttir, Frí- kirkjuvegi 3. [97 Skóblífa viðgerðir eru bestarog ódýrastar á gúmívinnustofu Lind- argötn 34. [191 Stúlka óskast í vist norður Húnavatnssýslu, helst strax, til næsta hausts á gott heimili. Á- reiðanlegt kaup. Getur að lík- indum fengið skipsferð norður fyrir janúarlok. A. v. á. ]228 Stúlka óskast í vist 1. febrúar á Lindargötu 1 B. [230 Bakhnífar teknir til slípingar- Bakarastofan Lattgarveg 19. [248 Stúlka óskar effcir að *auma út um bæinn. Uppl. í Lækjargötœ 12 A. [249 Vinnukona óskast 14. maí í vor til Arnarfjarðar. A. v. á. [250 Félagsprentsrniðjan. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.