Vísir - 06.02.1917, Síða 3

Vísir - 06.02.1917, Síða 3
VlSIR sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 9 I. Ii. ptkomndaginn. Fyrir auðsýnða lijálp og hlut- tekning við andlát og jarðarför minnar ástríku konn votta eg öll- um alúðar þakklæti mitt, barna minna og tengdamóður. Lindargötu 21 B Jón Jónsson. | VáTHVOO;"1"! Brnnatryggingar, sœ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstraeti — Tslsimi 254. ætluðu þeir að bjóða bandamönnum frið. Ef bandaraenn vildu ekki þekkjast það, ætluðu Þjóðverjar að „þvo hendur sínar“ og varpai allri ábyrgð á framhaldi ófriðaTÍns yfir á bandamenn en ekki að hafast annað að úr því en að verj&st. En Þjóðverjar gátu aldrei leyst það þrekvirki af höndum; þeir náða aldrei Verdun á Bitt va!d. Tækifæri til að „þvo hendur sín- ar“ og bjóða frið, fengu þeir ekki fyr en Rúmenia skarst i leikinn í viðureigninni við Rúmena hafa yfirburðir Þjóðverja í vopnavið- skiftum komif svo greinilega í Ijós, að ekki verður um deilt, Og þegar þeir höfðu lagt undir sig a/3—s/4 hluta Rúmeníu, þótti Þjóð- verjum tími til korninn að bjóða frið og þvo hendur sínar. — Það var búist Við því að þeir myndu halda sókn sinni í- Rúme- níu áfram. Bandamenn bjuggnst við því að þöir myndu leggja alt landið undir sig og váða inn í Rússland. — En það hefir ekki orðið. Sókn þeirra í Rúmeníu virðist nú algerlega lokið og er þó lítill efi á því að aðstaða þeirra hefir batnað stórum við það að ná Rúméníu með öllum hennar gögnum og gæðum á sitt vald, Er þá ekki komið að þvi, að Þjóðverjar láti staðar numið og leyfi batdamönnum að spreyta sig á því að sækja á? Ef sókninni í Rúmeníu er lok- ið, þá hefir þar losnað æði mikill her, sem Þjóðverjar hafa lítið við að gera þar eystra, Því engin hætta er á því, að bandamenn hefji .þar svo öflaga sókn á n»st- unni, að Þjóðverjar þurfi á eins miklu liði að halda til að verjast eins jg áður til að leggja landið nndir sig. — En sóknar af banda- manna hálfu er auðvitað aðallega að vænta á vesturvígstöðvunum og liggur því næst að flytja liðið þangað. Að liðíö er flntt til landamæra Svisslands getur verið tiiviljun og það getur Iíka stafað af því, að Þjóðverjar séu hræddir um að bandamenn reyni að kom- ast þá leið. En ef Þjóðverjar eru nú að búa sig undir það, að hætta allri sókn, en þykjast þó eiga eitthvað ógert, þá er ekki ósennilegt að þeir reyndu að ná beim skika af Elsass ur höndum Frakka, sem þeir lögðu undir sig í byrjun ófriðar- ins. Af þýsku heimalandi er ekkert annað í óvinahöndum en þessi litli skiki, og væri því ekki nema mannlegt, að þeir róyndn að ná honum, áður en þeir settust í helgan stein. bestar hjá Þorvaldi & Kristinn Bankastræti 7, Ný lúða og ýsa fæst næstu daga á Laugaveg 13. Gengið inn frá Smiðjust. Sími 444. Isl. smjör fæst í verslun Laugaveg 64. Fundur i Kvenfélagi Fríkirkjunnar Miðvikudag 7. þ. m. á venjulegum stað og tírna. Konur beðnar að íjölmenna Det kgl. octr. Branðassurance Comp. Vitryggir: Hús, húsgögn, Törar «l*k. Skrifgtofutími 8—12 og f—8. Auaturstrnti 1. K. B. NíuIsmu LÖGMENN Bogi Brynjólísson yfirréttarmálaflutuingsmaður. SkrifstoFa í Aðulstræti 6 (uppi) Skjifstofutimi frá kl. 4—6 e. m. Talsimi 250. Oddnr Gíslason yfirréttarmálaflutningamaSu Laufásvegi 22. Vanjal. heima kl. 11—12 og 4—6 Sími 26. Pétro Magnnsson yiirdómslögmaðnr MiðBtræti 7. Sími 533. — Hcima kl. 5—6. Auglýsið í VlsL T Istir og miliönÍF eftir ^harles ^arvice. 62 Frh. og horfði niður fyrir sig og hljóm- ■aðu orð hans og hreimur þeirra ennþá í eyrum heunar. Hjartað barðist ótt og títt og henni fanst eittbvert hræðaluofboð ætla að grípa sig. Stafford mændi á hana augira- um — augum ástar og eftirþráar, en gat ekki ráðið í neitt af svip hennar. Hún var svo gersamlega ókunnug öllam aðburðum og leyni- táknum ástarinnar, að hann gat als enga bendingu fengið hvorki af orðum eða látbragði hennar og gerði sér því helst í hugariund, að hann hefði stygt hana og væri hún sér stór-reið. — Fyrirgeflð mér, mælti hann. — Þér hafið stygst af því að eg kallaði yðnr ídu, enda var það rangt af mér og hvatvíslegt, en eg hefi altaf nefnt yður því nafni i hugskoti minu og nú skrapp það óvart út af Yörunum á mér. Er- uð þér mér ákaflega reið? En þér vitið þö hversvegna eg ávarp aði yður svona — eða vitið þér ekki að eg-------elska yður? Hún leit upp sem snöggvast, en horfði þó ekki á hann, heldur á hálsana og hæðirnar álengdar eins og í einhverri leiðslu, leit svo aftur niður fyrir fætur sér, hnyklaði brýrnar og virtist eiga að stríða við alt í senn: efa, ang- ist og undrun. — Eg elska yður, sagði hann lágt og ianilega, — eg ætlaði ekki að segja yðnr frá því — ekki núna — og vissi heldur ekki fyrir víst hvað sjálfum mér liði í þessu efni. Þér sjáið að eg segi yður alt hreynskilninslega og í hjortans einlægni. 'Viljíð þér ekki hlusta á mig? Hún hafði nefnilega fært sig til eins og hún ætlaði að ganga burt, en hreyfingar hennar voru þunglamaleg&r og líkastar pví, sem hún væri fjötruð eða hindrúð af einhverjum óskiljanlegum töfra- kratti, sem henni var ómögulegt að sporna við. — Eg má til að segja yðmr þetta alt af létta þó að eg kann ske eigi það á hættu að reita yð- ur til reiði, eða að þér daufheyr- ist og vísið mér á burt. Hánn þagnaði um stund eins og hann væri að hugsa um að haga orðum sínum sem best og væri í raun og sannleika hræddur við að vekja hjá henni óvild og gremju. — Munið þér eftir fyrsta deginum, sem eg sá yður? Eins og húu gæti gleymt því! Húu fann það nú með sjálfri sér, þegar hann lagði þessa spurningu fyrir hana, að hún mundi eftir hverju einasta smá-atviki frá þeim samfnndum og hverju einasta orði, sem þeim hafði farið á milli. — Þegar eg sá yð- uður ríða ofan hæðina, fanst mér að eg hefði aldrei augum litið jafn fallega og elskulega stúlku. — Hún bra ofurlítið litum við þessi Iofsyrði hans og færðist ör- lítill roði í kinnarnar, sem hvarf þó jafnharðan aftur. — Og þegar þér yrtuð á mig, fanst mér eg aldrei hafa heyrt jafn þýðan og indælan málróm, eða að minsta kosti engan, sem mig langaði eins til að heyraaftur og aftur. Þetta vsr ekki nema augnabliksstund, sem við vorum saman, en samt gat eg ekki um annað hugsað en yður alla leið til gistih«8sins. Eg var að brjóta heilann um það hver þér væruð og hvort eg mundi fá að sjá yð- ur aftur. Hestarnir fóru nú að ókyrrast og leit hún ósjálfrátt nm öxl sér til þeirra. — Þeir fara ekkert — þeir eru hinir rólegustu, sagði bann. — Bíðið þér við — æ, bíðið þór «vo- Iitla stnnd! — Mér finst, að eg muni aldryi fá að sjá yður aftur ef eg sleppi yður nú og það værí þyngra en svo, að eg gæti afbori(o það. Gestgjafinn í veitingahú«imm sagði mér frá yður þetta kvöld, og hældi hann yðnr auðvita á hvert reipi — hvernig átti það öðruvísi að vera? En hann sagði mér lika hvað þér væruð einmana og hversu ant þér létnð yður um föður yðar og hvað þér værufi honum góð og eftirlát. Og þessa lýsingu á yður gat eg ekki slitiö úr huga mínum, að þér eydduð þarna æfinni í þessu stóra og þög- ula húsi, vinalans og gleðivana. Eg sá þetta alt fyrir hugskots- sjónnm minum og er ímyndnnarafL mitt þó ekki á marga fiska. Eg verð líka sjaldan heillaður af kven- fólki og Howard scgir, að eg sé kaidsinna og drumbslegur, enda má það vel vera, að hann hafi rétt fyrir sér. En eg get ekki fest hugann við neitt annað en yður og fann að eg varð að sjá yður aftur. Hann tók sér málbvíld og hléypti brúnum eins 'o^ honum veittist erfitt aðger.H greinfyrir sálarástan di sínn, — Eg hélt svo burt úr gisti- húsínu og reið npp eftir veginuæ I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.