Vísir


Vísir - 14.03.1917, Qupperneq 2

Vísir - 14.03.1917, Qupperneq 2
V 1« I R ^ oi I VIST3R. ? _ A ♦ A f g r 9: ð s I a| blaðaia» á Hötsl x % Island er opia frá kl. 8—8 í ,j| hverjnm degi. |E Inngangnr frá Vallarstræti. $ Skiifstofa á ian& stað, inng. aí frá Aðalstr. — Ritstjórinn til Íyiðtáli frá kl. 8—i. Sími 400. P.O. Box 867. ft Prentsmiðjan á Langa* veg 4. Sími 183. Anglýsingotn veitt móttaka I Landsstj'o'raiuml eftir kl. 8 ^ á kvöldin, n-, fcfi M frl M M n M fk I * * * * Endurfæðing Rnsslands. I. O. G. T. Allir Templarar velkomnir í „TEMPLÓ“ á kvGldskGmtun og hlutaveliu stákunnar „Einingin“ nr. 14 í kveld kl. 8%. Stundvíslega! Til minnii. Beðhóríð op'ð srt. 9—8, idlrv ti! Borg»rsíjóxa*krifstoí»n kl. 10—12 of 1—». BæjarfðgetMkrifatofan kl 10— 12ogl— K Bæjargjaldkeraskriíst -* kl. 10—12 «g 1—4 íelanðsbuJri kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. lamk snnnnd. 8‘/, si,I& LandakotsspíL HetmBóknariisri kl. 11—1, Landshankinn kl. 10—S, Landsbóksaaín 12—8 og 5—8. Otlitt 1—8. Landsijóíar, sfgr. 10—2 og 5—6. Landsiinrian, v.d. 8—10. Helga dagn 10—18 og 4—7. Náttárngripasafn 1*/,—21/,. Póitbáaið 9—7, sunnnd. 9—1, Samábyrgðfa 1—6. Stjómorráðfsakrifitofnrnar opnar 10—4. Vífllsstaíahælið : beimsóknir 12—1. Þjóðaenjasafmið, id., Jtd., ftmtd. 18—S. Vorþrá (Serenade), Sókn Breta i Mesopotamiu. nýtt lag eftir Loft Gudmundsson, kemur út á morgun. Fæst hjá bóksölum. 'Tónuu b ji g í Bárubúð. lokkrir gdðir fískimenn óskast; góð kjör í boði. Upplýsíngar Njálsgötu 80 B, J. BJöndal. Heima kj. 12—1 og kl. 8 síðdegi?. Beitusíld verstfirsk, fæst hjá Nathan & Olsen. Danði Rasputius. Enski blaðamaðarinE Hamilton Pyfe, hefir Dýlega skrifað fróð- lega grein i blaðið „The Daily Mail“, nm ástandið í Rösslandi, og fer hér á eftir útdráttnr úr hecni. GreÍDÍn er skrifað 2. jan. siðastliðinn. „Það sem nú er að gerait í Rússlandi, er lítt skiljanlegt mönn- nm ntan Rússlands. Eg ætla þvi að reyna að útskýra það. Eg kom til Petrograd frá Rú- meníu langardaginn 30. desbr. Eg var vikn á leiðinni, en hefði ekki átt að vera lengur en 42 klst„ það er það venjulega. Jám- brautirnar á Rússlandi þurfa gagn- gerðra endurbóta við — „eins og alt annað í Rússlandiu, sagði liðs foringi einn biturt. „En“, bætti hann við, „við ætlum ekki að þola slíka stjórn, eða öllu heldur stjórn- leysi. öllu lengur, Það er ekki að eins Duman (þingið) sem krefst þess, að komið verði á fram- kvæmdásamri stjórn. Nú krefst herinn þess lika. Áður var her- inn besta stoð og stytta sftur- baldsins. — Nú fær hann mest allra að kenna á fyrirhyggjuleysi og klaufaskap stjórnarinnar, og hann mnn krefjast breytinga. Það verður að sýna keisaranum fram á hve óþolandi áatandið er. Þér skuluð sjá: Það eru mikils- verðir viðburðir í vændam“. Þessi orð llðsforingjans höíðu ekki mikil áhrif á mig. Fyrst þegar eg heyrði elík uramæli af -vörúm liðsforingja, furðaði mig á því. En nú var eg orðinn því vanur. Maður hefir svo oftheyrt tekið þannig til orða í Rússlandi. En þessi spádómur hnfði þegar ræst. Mikilsverð tíðindi höfðu orðið í Rússlandi, tiðindi sem Vöktu athygli um heim allan. Hálftíma eftir að eg kom til Pétursborgar var mér sagt frá mo'ðfnu á Gregory Risputin, munkinum og ólifnaðarseggnum alræmda, sem um siðastliðin fimm ár hefir haft svo alvarleg áhrif á stjórn Rússlands. Tíðindi þesii sagði mér embættismaður einn í utanríkisráðuneytinu í síma. Þau flogu út um borgina í tveggja lína aiglý-ingu í einu kvöldblað- inu. í því var ekkert annað ssgt, en að Rísputin væri dauður/ Allir sem eg hitti þá um kvöldið og morguninn eftir létu gleði sína og þakklátssemi ótvírætt í ljósi. En í morgunb’öðunum á sunnu- daginn stóð ekki einn etafur mn þennan viðburð. Eitt blað gerðist þó svo djarft að skýra frá þvi í smáfrétt, að nokkur skot hefðu heyrst í höll einni við Moika skurðinn og að bifreið hefði stað- ið þar fyrir utan dyrnar. „Bif- reiðinti var ekið þaðan f skyndi", sagði blaðið, „og haldið eraðein- hverjir UDgir menn hafi verið að leika sér að því, effcir „góðan“ kvöldverð, að skjóta úr skamm- by«sum“. Framh. Stórkostleg breyting hefir orðið á sókn Breta í Mesopotamíu. — Eftir að Townshend gafst npp i Kufc el Amara í fyrra, gerðu Bret- ar ekki annað þar en að verjast, að því er virtist, þangað til í síð- asta mánuði. Eu síðan hefir sóku- in venð háð með óskiljanlegum krafti. Þann 28. febr. kom fregn- in um að Bretar hefðu náð Kut el Amara og 13. mars um að þeir hafi tekið Bagdad. Miili þessara staða eru 160—170 kílómetrar. Hafa Bretar því farið 12—13 km. á dag. Ef þetta er rétt, sem ekki verð- ur efast um, þá verður það ekki skýrt á annan bátt en þann, að her Tyrkja sé orðinn gersamlega duglaus og ónýtur. Varla hugs- anlegt að Bretar hafi getað aukið svo her sinn á þessum slóðum eða vopnabúnað, að Tyrkir hefðu ekki staðið meira i þeim, ef mótstöðu- kraftur þeirra væri sá sami og áður. Enda má gera ráð fyrir þvi, að sulturinn sverfi núfastað Tyrkjanum, þegar Þjóðverjar eru sjálfir að verða matarlausir. Sagt er, að Bretar hafi nú látið smíða 4000 brynvarðar bifreiðar og hafa þeir þá ef til vill ein- hverjar þeirra þar eystra; hafa Tyrkir þá þvi síður íengið rönd við reist. Storstad. Gufaskipið Storstad, sem Þjóð- verjar sðkfcu nú nýskeð, er það var á leið til Belgíu með mat- vælafarm fyrir„líknarnefnd Belga“, er norskfc skip, rúml. 6000 smáL að stærð. Skip þetta var áður írægt orðið fyrir það, að það rakst á farþegaskipið „Empress of Ire- land“ á úfcleið frá New York. — E. of I. sökk á skömmum tíma og fórust þar margir menn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.