Vísir - 14.03.1917, Page 3

Vísir - 14.03.1917, Page 3
VISIR Ur grein um (íuðm. Kamban. Eftir Þorstein Björapson (Hkr.). NL Kamban er fæddar skáld. Aðal- Jegaskáld að eðlisfari. Ogþómargt meira; t. a.m. hngvitsmaður, leik- ari, mælsknmaðar. Ea aðalfar hnga hans er: umsköpHn mann- Iif*ins,úr mýþaktri mýri uppígnæf- andi tinda, — ekki tröllslega, held- n.r tignardregna og töfrandi, með nndarlegum dalverpum, þar sem yfir hvílir bláþúngur kynjabjarmi. — (Annars má segja, að dalalæða þjóðsagnanna sé nú að rísa af hug- arláði íslenzkrar þjóðar. En um leið og hún Iosnar og Iyftist, — yfir fornan manndóm, semnú er að endnrvakna, — dreyfist hún upp um bláíjöll og bratta tinda með hreinni og hærri fegurð en fyr; svo að jafnvel sjóndöprun dylst ei. Hér á eg við þ&ð nýja skáldkyn, sem tekið er að dreifa ísleDzkum gullsandi út um allan heim). — Pað er einkennilegt, það nppáhald sem Kamban hefir á Oi< ar Wilde. Og er það enn vottur nm (því nær) einskorðað skáldeðli ham. • Víða nm lönd (ekki sízt í þessu jarðfestu-landi) er skáldnm ætlað að vera annaðhvort alþýðukenDarar siðameistarar eða heimspekingar, (ef ekki: guðfræðÍDgar!) í ritum sínum ; m. ö. o.: þeim er ætlað að vera einmitt það, sem er eðli þeirra gagnstætt. í stað þess að draga myndir af hyliingnm i hugarins löndum, er þeim ætlað að visa börnum eða búalýð til vegar yfir fúin fen og mýrasund. Með öðrum • orðum: fólkið, sem ekki skilnr, Yiðserð á ijiBsm tek eg að mér út marsmánuð. Jóhs. Norðfjörð. Bankastræti 12. hvað skáldskapur er, fer að benda skáldum á hvað það megi ogeigi aðsjá: Það som fólkið sjálft getur séð með sinnm „óskáldlegn" aug- um; — eitthvað svipað því, sem ætti að gera paradísarfuglinn að varphænu! Jafnvel sum egta skáld hafa fallið fyrir þessari skáldskapar „búfræði“; en að 'sönnu selt þar með sinn innra mann. — Það er skáldeðlið í Kamban, sem elskar Wilde, vegnaþess, að W. var ekkert annað en skáld (alveg lans við alla „búfræði“); leit á hlutina gegn um . töfragler léttúð blandinnar lífspeki, sem því nær er einsfcæð hjá Englendingum (jafnvel hvar sem a höfnndaíiokkinn er litið), og ekki mjög tið hjá öðrnm þjóð- um (helzt Frökkum þó — og ítölum). En slíkt töfragler er gripur, sem er í mjög litlu npp- áhaldi hjá hræsnurum, klíkum og kennilýð. Og sama má sgeja um þá meistarana sjálfa, hvorn í sínu lagi, Kamban og Wilde. ErleMd myut. Kbh. «/. Bank. Pósth. 8t@rl. pd. 16,75 16.90 16,70 Fre. 60,50 61,00 61,00 DoII. 3,54 3,65 3,75 bæjarstjórn Reykjavikur héfii falið mér að safna fjármörk- nm í Reykjavík i markaskrá þá, sem á að prenta fyrir GuIIbringn- og Kjósarsýslu og Reykjavík ern þeir sem vilja koma mörknm í skrá þessa hér með ámintir tm að vera búnir að koma þeim til mín greinilega skrifuðum ásamt 60 anra gjaldi, fyrir 15. tpril þ. á. Bjarmalandi, 14. mars 1917. Þórðar Þórðarson, 2 duglegir beykirar geta fengið góða árs-atvinnu nú þegar. Áfgreiðslan vísar á. Aðalíundur Lestrarfélags Reykjavíkur verðnr haldinn í „Bárnbúð" appi, miðvikud. þann 14. mars kl. 9 síðd„ Verður þar: 1. Boðnar upp bækur. 2. Kosin stjórn félagsins fyrir næata ár. 3. Kosnir 2 endnrskoðnnarmenn. 4. Eædd þau félagsmál er upp kunna að verða borin. Reykjavík 12. mars 1917. Stjórnin. Þar sem v eftir Charlcs ^arvice. 102 Frh. og hallaði sér aftnr á bak i stóln- mm, en hafði þó ekki augun af Sfcatford að heldur þar sem hann lant ylir hundinn eins og annurs hngar. í sama bili var vagni ekið heim að húsinn og sté herra Falconer út úr honum. Hann gekk upp riðið alvarlegnr á svip en þó hvat Ifega og gaf þeim Staftord og Maude Miga þar sem þau sátu hvert við á&nars hlið. Stafford leit npp og kinkaði kolli til hans. — Það gleður mig að þér eruð kominn aftur, herra Falconer, sagði ^&nn alúðlega. — Er Londonkyr ^ sama stað. Ekki er nú hætt við öðru, Sv&raði Falconer, fremnr kulda- ^ega. — Ojæja! Margt breytist ** og ke.mur og hverfur, en þó sé eg, að sumarhöllin hérna er söm og hún var og horfir á menn og málefni koma og fara, blossa upp og kulna út. - Nei, þakk’ yður fyrir! Eg ætla heldur að að láta færa mér te-ið mitt inn^til mín. — Og eg ætla mér að skenkja honum það eins og góð og um- hyggjusöm dóttir, sagði Maude. Hún reis upp og Mjúni líka og gelti að henni. Gekk hún svo með föður sínnm til herbergis hans og beið meðan að hann hafði fata- ekifti. — Jæja þá! sagði hún svo. Hann settist niður og leit á hana glottandi- — Já, eg er nú kominn aftur sagði banD, — og hafði hraðan á vegna þess að Sir Stefán ætlar sér að nndirskrifa skjölin í kvöld og fullgera alla samninga, sem að fyrirætlnn hans lúta. Hún kinkaði kolli og horfðist i augu við hann. — Ed hvað líður hér. Hef- urðu — ? — Hann laut áfram ísætisínu og bandaði hendinni, sem ekki var ósvipnð einhverri rándýrskló. — Já, eg hefi saunarlega náð góðu tangarhaldi á honum. Hann krepti hnefann og eldnr brannúr augurn hans. — Eg er búinn að koma honnm i nokkurskonar skrúf- stykki og þarf ekki annað en að herða á skrúfunni til þess að kremja hann í sundur eða fletja haun eins og pönnukökn. Henni var þetta auðsjáanlega mibil gleðifregn. — Það var laglega afsérvikið sagði hún, — á ekki lengri tíma. Ekki nema á hálfum mánuði. — Já, það var hörð skorpa, sagði hann brosandi — og eg mátti hafa mig allan við og ekki horfa í kostnaðinn, en svo hafði eg líka mitt fram, og Svarti Stebbi — Sir Stefán Orme, hinn megtugi Sir Sfcefáa, á eg við — liggur nú fiatur fyrir fótum mér. í kvöld ætlar hann sér að bera eigur af hólmi og í kvöldæfcla eg að mola hann sundur eins og eggja- skurn, — Ætlarða þá að gera hann fjárþrota? spurði hún. — Já, vist ætla eg mér það. Eg skal gera hann fjárþrota! — Og hefir hann ebkert undan- færi? spurði hún lágt. — Nei, svaraði hann harðneskju- íega. — Þú mátt reiða þig á, að það ern öll sund loknð fyrir hou- nm og að ekkerfc getnr orðiðhon- um til bjargar. * — Nema eitt, lagði hún svo Iágt, að það var því líkast sem hún segði það við sjálfa sig. — Ha? Hvað segirðn? sagði hann eins og hann hefði ekki heyrt vel hvað hún sagði. — Hvað áfct* við? Hvað getur bjargað houum? Hvað er þetta eina? 20. kapituli. Henn hleypti brúnum og yglái sig, ten hún stóð teinrétt fyrii framaut, og horfði beint í augu honnm og sagði hægt og stílli lega: — Það er það að Stafford aon- nr hans gangi að eiga dótfcir þína. Falconer hrökk við og starði á hana sótranðnr í framan,en augna- ráðið lýsti bæði nndrnn og rdði. = Ertu alveg gengin af vitinu? sagði hann loksins í mesta vand-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.