Vísir - 04.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 04.04.1917, Blaðsíða 2
VT SIR Til miiinis. Baðhúaið cpið U. 8—8, ld.ky. tii 101/*' BorguBtjfinukrifBtofan kl. 10—12 og 1—8, BeejufúgetMkrifitofBa kl. 10—12 og 1— 8 BæjargjtldkeraBkriíitu.aa kl. 10—12 og 1—6 lilandsbuki kl. 10—4. K. F. U. M. Alai. nok annnud. •81/, aííí. Landakotaapit. Heimiðkiiarlini kl. 11—1, Landsbaakina kl. 10—I. Landsbðkaiafa 12—8 og S—8. Úti&r 1—k Landnjéðnr, afgr. 10—2 og 4—5. LandnÍHinn, y.d. 8—10, Helga dcga 10—12 og 4—7. Náttúragripasafn 1»/«—21/,. Pðithúsil 8—7, annnnd. 8—1. SamábyrgíÍB 1—5. Stjðnxarráfisikiifitofamar opnar 10—4. VifilístfeSíshsílið: haimaöknir 12—1. ttjðð*eajaaaíaií, id., jtd., fimtd. 12—2 Heilbrigði og glaðlyndi. „Verið glöð hvað sem á gengnr og berið ekki kvíða né áhyggjur fyrir neinn“, segir Irving Fisher kennari í heilbrigði og fjárhags- fræði við Yale háakólann. „Glaðlyndi ryðir brantir um vegleysnr, en áhyggjur kasta steinum í götu manna og kvenna, sem þau hljóta að falla um. Þótt eitthvað mótdrægt komi fyrir, verðar það aldrei læknað með á- hyggjum; þvert á móti erm þær þess eðlis, að þær veikja það afl, sem oss er til þess gefið að bera byrðar mótlæíÍBÍns. Það er satt, að stillingu þarf til þess að vera glaðlyndir þegar ált virðist ganga á móti og engin ieið er sjáanleg út úr torfærunum; en áhyggjurnar eru aukabyrði/og sá sem nóg hefir að bera áður, ættl sannarlega ekki að bæta á herðar sér aukaþmnga. Óhyggilegt mnndi það talið, ef vér sæjum ferðamann, sem bæri svo þunga byrði að hann tæpast kæmist áfram, en tæki stein eða sandpoka í viðbót, til þe«s að of- bjóða kröftum sínum enn meira. Slíkan mann mundnm vér telja vit- skertan. En hver er munurinn á honnm og þeim, sem bætir áhyggj- um á mótlæti og veikir þannig kraftasa til að bera mótlætið ? Munurinn er alls enginn; þeír drýgja báðir sömu heimskuna. Hugsunia og líkaminn verða að vinna saman. Hugsunin hefir sterk og mikil áhrif á líkatnann; reiðikast, áhyggjustund, öfnnd eða afrbýðisemi, hatur eðá geðilska, þó ekki sé nema um stundarsakir, eyða meiri likamskröftum en heilt dagsverk við erfiðisvinnu. Reynið að reka bnrt allar þær hugsanir sem gera ykkur vansæl með hugsunum sem veita yður ánægju. Það er stundum erfitt að vera léttur í lund, þegar sem mest gengur á móti, en það má læra Magnús Stephensen íyrv. lanðshöfðingi andaðist í gærkveldi. Banameinið var æðakölkun. Hann var fullra 80 ára að aldri, fæddur 17. oktober 1836. Tekið móti áskrif'eudum í síma 444 og í Bókabúðinni eða bókbandinn Laugavegi 4. Þorvaldur&Kristinn liafa Gardínutau, Gólfteppi, Veggfóður (Betrœk) Handtöskur, Dúkaáburð (Bonevax), ..4 .. ...... I & 3k * & * a. M %. ± ± X i VISIR Afgreiðsla blaðsiniáH6U1 Islaad er opia frá kl. 8—8 4 hvujum degi. Inngangur frá Vallantrnti. Skrifstofa á isma atað, iuug. fr4 Aðalstr. — Bitstjórinn til * yiðtali tr& kl. 3—4. | Simi 400. P.O. Box 867. i Prcntsmiðjan 4 L»cga- *r. | veg 4. Sími 188. 5 Auglýsinguna yeltt móttaka f i LnndssyUrBatsal eftir kl. 8 1 4 kvöldin. £ ^ «-» >‘ ■ ■ tl «-»— — L. l^. OlLetJI MU WikO það, alveg eins og hvað annað; læra það alveg eins og að lesa eða skrifa eða að nota hjólhest eða íara á skautum. Ef vér berum áhyggjur í sam- bandi við heilsu vora, þá veikir það heilsuna, deyfir lifsljósið, mink- ar Iífsþróttinn. Sumir halda að þeir geti nkki lifað heilbrigðu lífi nema þvi að eins að þeir séu auðugir; en það er misskilningur. Það er að vísu satt að auðugt fólk getur gert sér það til heilsubótar, sem fátæku fólki er ómögulegt. En margir auðmenn lifa óheilnæmu lífi, sökum þess að þeir kaupa ýmislegt og neyta þess sem ekki er holt. Yera má að þú sért of fátækur til þess að búa í húsi eins vönd- uðu og þu óskar eftir. Það má vera að þú getir ekki fengið þá stöðu sem þú kysirhelst; enhug- arfar þitt hefir mikil áhrif á þetta. Ef ánægjugeislar streyma út frá sál þinni, þá verður sá svipur á húsinu þínu inni og ytra sem ger- ir þig eins ánægðan með það og konunginn með höll sína, jafn- vel þótt þú búir í torfkofa. Ef þú ert í góðu skapi við verk þitt, leysir það af hendi með sam- viskusemi og nákvæmni, þá veitir það þér ánægju, jafnvel þóþaðsé ekki annað en að gljá skó eða hirða svín. Porteratau, Porterastengur (tré og látún), 1 Betristofusett með tækifærisverði, Þorvaldur & Kristinn, Bankastr. 7. N athan & Olsen hafa á lager: Bollapör, Smádiská, Glerköimur með glösum og Yatnsglös. Þótt þú sért fátækur og eigir ekki margar krónur í bankanum né önnur auðæfi, þá er þ&ð ýmis- legt, sem ekki er hægt að varna þér og þú getur veitt þér kostn- aðarlaust. Það kostar ekkert að gæta þeas að vera hreinn; það k09tar ekkert að hafa laus á sér fötin, til þess að hvergi sé hindr- uð blóðrás; það kostar ekkert »ð hafa opna glugga á húsinu sínu; það kostar ekkert að tyggja vel; það kostar ekkert að anda djúft; það kostar ekkert að ver upprétt- ur þegar maður gengur, sitHr eða stendur; það kostar ekkert að vera vingjarnlegur við alla; þaðkostar ekkert að brosa og vera í góðu skapi. Alt þetta ern bestu verð- ir heilsu og hamingju og þeir vinna ókeypis fyrir alla sem hýsa þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.