Vísir - 04.04.1917, Blaðsíða 3
VIKIR
Húsnæðisleysið í Khöfn.
Frá, 1. til 20. feVirúar tilkyntu
500 heimilisfeður í Kaupm.höfn,
að þeir væru húsnæðislausir frá
1. april. Samskonar tilkynningar
komu frá 120 Friðriksbergsbúum.
Vafalaust hefir fjöldi manna bæst
í hópinn siðan.
Frá því í október í hauat hafa
verið fullgerðar 270 nýjar ibúðir
(til 20 febr.) og gert ráð fyrir
að 1342 hafi bæst við sfðan, en
það er talið ófullnægjandi.
Á næsta missiri er búist við að
800 nýjar íbúðir bætist við, en
talið að það þyrftu að verða 2000.
Það veldur vitanlega mestu um
húsnæðisleyeið í Khöfn, að minna
hefir verið bygt þar siðan ófrið-
urinn hófst en áður. En miklu
veldur það einnig, að ýmsir nýir
grósserar og miljónamæringar hafa
sprottið þar upp eins og gorkúlur
á haugi. Þeir hafa grætt ógrynn-
in öll á því að selja Þjóðverjum
ýmsar vörur og ganga uudir nafn-
inu „Gullasch-burgeisar." Áður
bjuggu þeir í smáum íbúðum —
1—2 — 3 herbergja, en hafa nú
keypt heil hús fyrir eig og sina.
sé Vísi fyrir birting bréfs míns
til J. J., og honum fyrir ein-
lægnina.
í bréfinu minnist eg á nppá-
stungu (= tillögu) Jóns um að
setja „lög er fyrirskipi fráfær-
ur“; Jón heldur að með því sé
átt við fráfærnahvöt Hermanns,
sem e k k i mintist á 1 a g a-
gskipun. Eg býðst til að leigja
Jóni ær til mjólkur, og greini
kjör og kosti; Jón hyggur að þá
sé að rætast spá sín um ólög-
hlýðni bænda. Eg læt ekki nafns
mins getið (sjaldan sliku vant),
en fel ritstjóranum að vísa á mig
(ef boðinu yrði sint), og gerir því
ekkert til hvað undir bréfinu
standi; Jón heldur að eg nefni
mig svo. — Eg get þess að eg
setji undir bréfið það er 1 í k i s t
yfirskriftinni; Jón byggur sig
þurfa að sanna (og gerir það), að
hvorttveggja sé e i 11 o g h i ð
s a m a.
Og eg þakka fyrir viðskiftin.
Æreigandinn.
Slys.
Það sorglega slys vildi til inni á
Klapparstíg í fyrrakvöld, að ung-
lingsstúlba varð þar fyrir bifreið
og fótbrotnaði. Stúlkan heitirSig-
ríður Árnadóttir og á heima á
Veghúsastíg nr. 5. Margir bæj-
arbúar þekkja hana af því að hún
hefir borið Vísi um bæinn svoár-
um skiftir og gengið við hækju,
hefir staurfót eftir ígerð ímjaðm-
arlið.
Slysið bar þannig að: Sigríður
var stöd á Klsppaístígnum, rétt
fyrir ofan Hverfisgötuna, er bií-
reiðin kom innan götuna og beygði
upp á Klapparstíginn. Maðurinn
sem stýrði bifreiðinni mun vera
viðvaningur og beygði svo seint
upp af Hverfisgötunni, að hann
lenti fyrir neðan götubrúnina á
Klappurstígnum með bæði hægri
hliðarhjól vagnsins og ók þannig
upp eftir götunni hægru megin í
henni. Sigríður stóð alveg á götu-
brúninni bægra megin, en varð
of sein til uð stökkva út af, bæði
vegnu þess að hún var hölt og
hefir vafalaust líka búist við þvi
fram á siðustu stund, að bifreið-
inni yrði stýrt yfir á vinstri hlið
götunnar. En það varð ekki, og
í því er stúlkan stökk út af göt-
unni, rakst bifreiðin á hana svo
að hún féll og varð undir öðru
framhjóli vagnsins með bæklaða
fótinn sem brotnaði. Heilbrigðu
fætinum gat hún kipt að sér, og
mátti þó litlu muna, því eitthvuð
hruflaðist hánn.
Var Sigríður borin heim til
móður sinrar og Matthias læknir
Einarsson sóttur. Batt hann um
beinbrotið og lét síðan flytja stúlk-
una upp á Landakotsspítala. —
Þar er önnur systir'hennar fyrir,
sem veik hefir veriS í 3—4 mán-
uði.
Líður SigríSi nú eftir atvikum
ekki illa, en óvíst að hún verði
jafngóð i fætinum aftur.
Þunnig hefir Vísi verið skýrt
frá atvikum og virðist enginn vafi
vara á þvi, að bifreiðarstjórinn eigi
alla sök á slysi þessu. Þáafsök-
un hefir hann, að hann er óvan-
ur að aka bifreiS, ekki fullnuma
að sögn. Annar maður var með
honum í vagninum, en hefir orðið
of seinn til að koma í veg fyrir
slysið. Enn fremur er aagt að
bifreiðin hafi verið í ólagiogekki
látið að stjórn.
En þó að þessar afsakanir séu
teknar til greina, þá verður því
Muaið eftir að eg útvega bestu
Qrol-Haraoiiiuni i Piau
sérlega hljómfögur og vöníuð.
Leftur duðmuuÍMun
„Sanltas". — Smiðjuatíg 11.
Sími 651. Box 263.
Heildverslun
hefir birgðir af
Netagarní — Taumagarní
Manilla.
á engan hátt bótmælt, að óvanir
menn noti götur bæjarins til að
æfa sig í bifreiðaakstri. Það verð-
ur að taka þvert fyrir það. Og
það er almannarómur, að biíreið-
um sé ekið alt of ógætilegahér
um bæinn yfirleitt, og nauða lélegt
eftirlit haft með því af lögregl-
unnar hálfu. Er hrein furða að
ekki skuli hafa orðið mörg slys
að því, t. d. í mjóa sundinu hjá
húsi þeirra Nathans & Olsena i
Ansturstræti, þar sem bifreiðaferðlr
ættu að vBra algerlega bannaðar.
Væntanlega rannsakar Iögregl-
an mál þetta nákvæmlega og skal
að svo stöddu ekki meira sagt um
það hér.
y
sííp og milionip
eftir
||harles $|amce.
123 Frh.
Staitord kafroðnaði og bann
leit snöggvast undan.
— Hvaða svari búaat menn
venjulega við, þegar þeir spyrja
slíkrar spurningar ? sagði hann og
reyndi að brosa. — Mig langar
■til, að þér verðið konan mín, og
vona einlæglega, að þér svarið
játandi.
— Einlæglega! tók hún upp
i hálfum hljóðum. — Einlæglega!
Nú — þá segi eg einlæglcga „já“.
Rödd hennar varð ósegjanlega
þýð nm leið og hún hvislaði þess-
um orðnm og hún færði sig nær
honnm og lagði höndina á öxlina
a honum. Hún leit í augn hou-
hm og skein ástartilbeiðslan úr
attgum hennar. Stafford var nú
®kki annað en karlmaður og
hvorki stokkur né staur og stóðst
hann ekki þetta ofnrmagn ástar-
innar, eu lagði handlegginn um
mittið á henni og laut ofan að
henni svo að varir þeirra mættust
slt að því.
Hún lokaði augunum og ætlaði
að taka kossi hans, en þá kipti
hún höfðinu snögglega til, hélt
honum frá sér og leit á hann.
— Einlæglega, sögðnð þér,
hvislaði hún. Þér bafiS aldrei
minst á ást við mig áðnr. Er
það nú víst að þér meinið það
einlæglega?j
Hann hleypti brúnnm og beit
á vörina. Ef hann átti að íara
að hræsna á annað borð, þá var
bezt að gera það rækilega og á
þann hátt, að sjálfsfórn hans yrði
ekki neitt hálfverk. Hann vissi
varla hvað hann sagði og var
tæplega með sjálfum sér eftir
vínnautnina og altekinn af sárri
sorg yfir hinni gíötuðu ást sinni.
Stundi hann þá app af móði og
var röddin óskýr:
— Eg vissi það ekki — fyr en
í kvöld — en þér megið reiða
yðnr á mig. Eg bið yður að
verða konan mín — og eg akal
reynast yðnr trúr — mér er ein-
læg alvara!
Það er sagt að Júpíter hendi
gaman að meinsærnm elskenda,
0D þá hryggjast englarnir yfir
jafnröngum eiði og þessi var. Því
að nm leið og Stafford mælti þessi
orð, mintist hann ástarjátningar
þeirrar, sem hann hafði gert Idu,
krjúpandi að fótnm hennar og það
fór um hann hrollur þegar Maude
tók um höfuð hans og þrýsti
kossi á varir haus.
Hálftima síðar gengu þau aftu
upp riðið í hægðum sinum og
var Slafford enn þá hálfringlaður
í höfðinu og’ eins og í einhverri
leiðsln. Hann hafði verið mjög
fámáll eftir kossinn, en þess mál-
hreif&á var Maude. Hún sagði
honnm alt af létta hvernig hún
hefði fest hug til hans, þegarþau
voru saman úti á vatninu og hve
mikið far hún hefði gert sér um
að bæla niðnr þessa tilfinningu
og hvernig hún hefði yfirbugað
sig; hvað hún hefði verið aum og
kvíðafull — kviðið því, að tiaen
mundi aldrei geta hneigt hug til
hennar og yrði hún þá að þola
þá mestn hugraun, sem nokknrri
manneskju getur að höndum bor-
ið — vonlausa og óendurgoldna
ást. Hún virtist ekki kæra sig
svo mjög um, að hann fjölyrti
um þettg, eins og hún teldi það
víst, að hann hefði sagt henni
sannleikann og að hann elskaði
hana og eins og henni væri hug-
svölun í því að opinbera leyndar-
mál hjarta sins, svo að honum
gæfist til vitundar, hversu heitt
hún unni honum — honsm cir-
«m. Stafford skaut inn orði Yið
og við, en vissi varla hvað hann
sagði og gleymdi jafnvel því, sem
þau töluðust við. Hann sat hjá
henni og hélt ntan nm hana eins
og í einhverjum draumi.
Og sama var að segja þegar
þau leiddust inn í húsið. Hann
starði beint fram nndan sér með
uppgerðarbros á vörunnm, en hún
var ýmiat niðurlút eða upplits-
djörf, kafrjóð í framan og svip-
urinn sigri hrósandi. Dansleikur-
inn var nú að enda og var sumt
aí kvenfóikinu að fara út úr
danssalnum, en sumt gengið til