Vísir - 30.04.1917, Side 1

Vísir - 30.04.1917, Side 1
K&STf A7ðl.A@. MdMth q ilpiiMi i Bé«BL f8LAB». 3ÍW 490. 7. fag. Mánudaginn 30. apríl 1917. 116. tbl. GAMLA BtÓ ■" Síðnstn 4 þættlrnír af Lucille Love (The Girl of Mystery), 27.—30. þáttur verða sýndir í kvöld kl. 9. Tölasetta aðgöngamiða má panta i sima 475 til kl. 5. Pantaðir aðgöngamiðar eru afhentir f Gamla Bio kl. 7—8 Míifiið eftlr að eg útvega bestv sérlaga hijömfögar og vöndað. L@ftar Oaðmasássen „S&BÍtas*. — Smiðjastfg 11. Sími 651. Box S63. Bestu síldarnetabelgir, sem sé$t hafa hér, fast hjá Guöjóni Ólafssyni Bröttagöta 3 B. Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, er sýnðu okkur hlntteknmgu við jarðaríör okkar elsk- aða sonar Einars Óskars Þorsteinssonar rakara. Guðrún Vigfúsðóttir. Þorsteinn Þorsteinsson. Próf utanskólabama á skólaskyldnaldri í Reykjavíkar-skólahéraði íer íram 1 Bkólahúsi foæjarins íöstud. 4. maí og byrjar kl. 9 árdegis. Skal sérstaklega brýnt fyrir mönnam, að láta Öll börn, 13—14 ára að aldri, ®r taka eiga fullnaðarpróf samkvæmt fræðslalögam, koma til prófsins. Borgarstjórinn í Reykjavík. K. Zimsen. lokkrir duglogir fiskimenn # geta fengið atvinnu á iiskiskipunum „Katrín" og „Geysir", frá Bíldudal, sem eru væntanleg hingað i dag eða á morgun. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu iPórðar Bjarnasonar, Ingólfshvoli. sem elga að blrtast í VÍSI, verðnr að afhenða f siðasta- lagi kl. 9 f. h. ótkomnðaginn. Jaröarför Kristins sál. Þor- leifssonar er ákveðiu næstkom- andi þriöjudag 1. maí. Hefst kl. 11V* f. h. meö húskveðju á heim- ili hins látna, Hverftsgötu 66. Ósk hins látna var, aö engir kransar yröu sendir. Stefán Jónsson læknir tekur á móti sjúklingum kl. 5—6 í læknÍDgastofnm Jóns læknis Kristjáussonar í Lækjargöta 6 á. NÝJA BÍÓ Léttnðga greifafrúin. Sjónleikur i þrem þáttnm. Aðalhlntverkið leiknr hin heimsfræga kvikmyndaleikkona Rita Sacchetto. Tölnsett sæti kl. 9—10. Pantið aðgöngnmiða í tíma, Va (yngri deild fótboltafél. K. F U. M.) Fundur i kvöld kl. 8 lil Þeir sem óska að gerast meðlimir komi á fundinn. Símskeyti írá trettaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn, 28. apríl. Sagt er að miðvelðin mnni bráðlega birta friðarskil- mála, er þan mnni fús að ganga að. Framsóknarflokknrinn á Spáni krefst þess, að stjórn- málasambanðinu við Þýskalanð verði þegar i stað slitið. Kanpm.höfn, 29. april. Lloyð George boðar breytingar á stjórnarlyrirkomu- laginn i breska heimsvelðinu. Ennfremnr hefir hann iull- yrt, að vissa sé um signr banðamanna annaðhvort á árinn 1917 eða 1918. Banðamenn hefja á ný sóknína á vestnrvigstöðvnnum á löngu svæði. Vagnhestur óskast til kaups, helst í dag. A. v. á.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.