Vísir - 20.05.1917, Blaðsíða 3
VlSIR
Húsaleigunefndin
heldur fyrst am sinn fundi í
toœja-rtíingsstoruiiiii
mánudaga, miðvikudaga «9 föstudaga
kl. 6—7 síðdegis.
Allir þeir, sem hafa mál að kæra um
lögmæti uppsagna á Msnæðum
eða nm
upphæð Msaleigu
I Reykjayíkurbæ, geta borið það mál undir nefndina, samkvæmt 2.
og 4. gr. bráðabirgðalaga frá 14. þ. m.
Menn mega gera hvort sem þeir vilja: senda formanni nefndar-
Innar skrifleg erindi am ofannefnd mál eða koma á fundi til hennar
tjá henni þar mál sín munnlega.
Htisaleigunefiiclin.
Bjarni Snæbjörnsson IÞnrkaðar kartö,lur , „
i og sæt satt
læknir. l
' , „ ! íæst í verluninni
Hafnarnrði.
Viðtalstími kl. 10—11 og (venju-
lega) ki. 6-7.
;V o n‘.
ístir og miliönÍF
eftir
gharles ^arvice,
164 Frb.
averjir töfrar eða dáieiðala eða
hvað eg á að kaila það. Mér lísfc
á Sir Stefán eins og eg held að
mér hefði litist á Napóleon gamk
af hann hefði verið uppi á þoss-
nm tímnm. Eg reyni að fylgjast
með athöfnum hans og st&ri á
hann með gapðndi gini svo að
segja og heimskulegt aðdáunar-
bros á vörunnm, og hélt @g þó
einusiimi, að andlitið á mér væri
gáfulegt. Hugvit háns og áræði,
dirfska og framsýai heillar mig
algerlega og gerir mig ruglaðan.
Eg held næstum því, Stnfiford, að
það væri þjóðráð að leggja niðar
báðar þingdeildirnar og eömuleið-
is konungdóminn og hafa að eins
®ina stjórnardeild og Sir Stefán
auðvitað sem formann eða foreeta
bennar.
Stafiíord reykti í gríð en svar-
aði ango, og hélt Howard þá á-
fram athugasemdum sínum.
— Meðal aunara orða, þá hefir
það flogið fyrir að ekki muni
I&ngfc að biða þoss, að nafnbót
Sir Sfcefáns verði breyfct, og á víst
að gera úr honum jarl eða lávarð
innan skamms. Og eg er líka
VÍ8S um að enginn veiðskuldar
þessa tign framur en hann, því
að minsta kosti kiknar hann þó
liklega ekki undir tigaarkápunni
eða jarlskrónunni ein« og mér
sýnist þeim hætta til sumum af
jörlunum og lávörðanum okkar,
þá sjaldan þeir fara 1 þetta djásn.
Og ef þú verður ekki öskuvodur,
Stafif, fleygir í mig hverju því
sem þór verður hendi næst, þá
vildi eg sagt hafa að sonur haus
væri maklegur erfingi að tigninni.
Bða hvernig heldurðu að þér fari
kápan og kórónan flauelsbrydda ?
Stafford svaraði engu en rnmdi
ólundarlega og þögðu þeir svo
báðir nokkra stund, en á meðan
var Howard að bkða í tímariti
sem 14 þar á borðinu. Alt í einn
leit hann upp úr því og hrópaði:
— Hefirðu séð þefcta ?
Vísa úr Rollandsrímum.
„Minstu ekki mær á hal,
„Mælti gramur um síðir:
„Rolland féll í Runzíral*
„og riddarar margir fríðir.
Vísa þessi er eins og þegar er
tekið fram úr Kollandsrímum, er
ortar voru á seinni hluta 16. ald-
ar af Pórði Magnússyni á Strjúgi,
um „Rollandu (Roland) hinafrægu
þjóðhetju Frakka, er var einn áf
þeim 12 <bandgengnn hirðmönnum
og jafnokum (pairs) Karla-
magnúsar keisara, sem barðist árið
778 í Hrútabe rjadölum
(Roncevanx) á Pýreneufjöllum við
Serki (lss Vascons) og fóll þar
og kappar hans allir þann 15.
ágúst ofangreint ár.
Þess skal sérstaklega getið, að
Roilandsrimur hafa aldrei
vexið prentaðar, en liggja íhand-
riti eða öilu heldur í handritum á
Landsbókasafni íelands í Reykja-
vík.
Vísan er og hefir verið um lang-
*) „Ranzíval eða Ránzíval"
i islensknnni er auðvitað ekkert
annað en hljóðlikingarþýðing á
franska orðinu „Roncevanx" eða
upprunalega og öliu heldur af:
„Ronceval", sem er eintakn aí
Roncevanx, sem þýðir: Hrúta-
b e r j a da lir, nefnilega: af ronce,
fleirtala : ronces, o: hrútaber og
af val, fleirfcala: vanx, o: dalur,
dalveipi, — dalir, o.s.frv., eða með
öðrum orðum: Rolland féll
í Hrútaberjadölum", P.Þ.
--------------------------—------v
an aldur alkunn um endilangt ís-
land, og mnn óhætt að fullyrða
svo mikið, að öllum, jafnt ungum
aem gömlum, körlum sem konum
hafi jafnan þótt hún einkar til-
komumikil, gagnorð og smellinog
lýsa aðdáanlega vel aðaldráttum
og aðburðum frásagnarinnar o. s.
frv.
Eg set hér eftir sjálfan mig
lítilfjörlega rím og línuþýð-
i n g u vísunnar á frönsku,
jafnframt því sem bragarháttnrinn
er hinn sami og í íslenskunni. Þýð-
ingin er þannig:
Madame! ne parlez pas nn mot
De l’homme, — le roi dit á la iin:
Roland tomba dans Roncevaux
Et beaucoup de vaillants paladins.
Þar eð vel má vera, að mörg-
nm þeim íslendingum, er unna
víssnni á islensku og sem ekki
hafa lagt neina sérstaka stnnd á
frakknesku, mundi einnig þykja
gaman að geta kveðið hana á
f r ö n s k n með sömu tilímningum
og sama niðandi og dillandi kvæða-
hreim oins og á islenskunni, þá
læfc eg hér með fylgja frambwð-
inn á frönsku vísunni, að því
leyfci sem frekast er auðið að tákna
hann með íslenskri stafsetningu,
— enþað eru einkum fronskn
nasahljóðin sem eruill-tákn-
anleg með bókstöfum. ___________
Framburðurinn er eins“og hér
greinir:
Ma-dam! nu par-le pa sönhg mo
D’lomm, — la ro-a di-ta Iafenlig:
Ro-Ianhg tomhg-ba danhg Ronhg-
au-vo
E bó-kú du væ-janhg pa-la-dcnhg.
Staiford hristi höfuðið.
— Eg á við þessa mynd af
unfrú Falconer, sagði Howard
Iágt. — Hún er ffyrirtaksgóð og
líkist henni ágætlega.
Hann rétti Staftord tímrltið og
leit hann á myndina. Það var
sérlega vel gerð mynd eftir ljós-
mynd aff Maude í kvöldbúningi,
og þegar maður virti hana fyrir
sér, datt manni ósjálfrátt í hug,
hversu prýðilega kóróna mundi
skarta yfir þessum undraffögru
augnabrúuum og augum, sem
virtust horfa á mann með hálf-
gerðri fyrirlitniagu. Það mátti
hver karlmaður vera upp með
sér af því, að eiga slíkt kons-
efni, en ekki virtist þó svipur
Staflfords bera vott um neinn hroka
eða stærilæti, þegar hann virfci
myndina fyrir sér, hið engilfagra
andlit og tignarlega vaxtarlag.
Það var næstnm eins og hann
ffyriryrði sig fyrir ölium þess-
um fegarðarljóma og hann hálf-
stundi við eða' andvarpaði og
iagði tímaritið frá sér og bældi
sig niður I stólinn. En þessi sjón
var meira ea Howard gat afborið
þegjacdi og efcó’5 hann nú upp,
gekk til Stafíords og lagði hönd-
ina á öxlina á honum.
Hvað gengur að þér, gamli
vinur? spurði bann í hálfnm hijóð-
um. — Þú ert óhress og aftur-
faralegur, allur skinin og grár,
og hefir veiið það nú í nokkurn
tíma. Eg hefi verið að taka eftir
þessu og veit, að eg hefi rétt fyrir
mér. Eg hefi séð svipbreytinguna.
sem verður stundom alfc í einu á
andliti þinu, einmitt þegar búast
mætti við, að þér liði sem bezt
og aít léki í lyndi og augnaráð
þitfc hefir mér standum vlrst alt
annað en hýrlegt þótt bros hafi
leikið á vöiunnm. En svo að eg
hafi sem fæst orð um þetta, Staf-
ford rninn,: þá ert bú orðinn mér
alvarlegt áhyggjuefni, og þó að
eg viti að það sé nærgöngult og
ef til viil ósvifnislegt af mór að
- ;*sra að minnast á þetta — og
e að þú líklega bölvir úr mér
slettirekuskapnum svona með sjálf-
nm þér — þá skyldi eg samt
vera þér þakklátur ef þú vildii
leyfa mér að rétta þér hjálpar-
hönd og létta af þér byrði þinni.
Eg veit svo sem, að þett* er af-
skiftasemi og fdettmkuskapur af