Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 1
&%rifatefa ag •fptililt i iMHniL ísLAn. 3ími m. 7. árg. Miðrikndaginn 23 maí 1917. 139. tbl. „Saxon bifreiðar. Rivieraen eða: Grímuballið í Nizza. ---Snildarlegur sjónleikur í 6 þáttum og 100 atriðum.- Rammi myndarinnar er taíinn hinn fegursti, er eést hefir, enda gerist hún í hinum guðdómlegu æfintýrnhéruðum Ítalíu, parfidis allra þeirra, sem kynnast vilja listum og fagurri menn- ing, þar sem hin suðræna sól signir lífið, þar sem „gul sítrónan grær og gulleplið í dökku laHfi hlær“. En höggormurinn var i Paradí* og — bófar pru til í Ítalíu. Komið og sjáið þessa heimsfrægu mynd! Tölusett sæti kosta 1 kr., almenn sæti 75 a. og b&rnasæti 15 a. — Tekið móti pöntnnum aiian. daginn i síma 107. — Til þess að dreifa öllum misskilningi um það, hver hafi með réttu umhoð fyrir Saxon-bifreiðar hór á landi, skal sett hér símskeyti, er eg hefi nýfengið frá sjálfri verksmiðjunni í Detroit í Bandaríkjunum: „Announce your sole agency Icelan4“, Gufubaturinn Varanger fer til Siglufjaröar 24. þ. m., kl. 6 e. m. Tekur far- sem þýðir á íslensku: Tilkynnið einka-umboð yðar fyrir Island. Öllum sem óska, er heimilt að sjá skeyti þetta i skrifstofu minni. þega og vörur til flutnings. Farseðlar verða seldir á skrifstofu h.f. „Eggerts Ólafssonar“ í dag og á morgun. Pantani r. Elías Stefánsson. Deir, sem hugsa sér að kaupa Saxon-bifreiðar, eru viusamiegast beðnir að tala við mig hið allra fyrsta. Pantanir verða símaðar vestur. Upplýsingar um verð og annað er til reiðu þeim sem óska. Leitið upplýsinga nú þegar, þvi að pantanir verða ekki símaðar út eftir 25. þ. m. SAXON-BIFEEIÐAR eru viðurkendar um allan heim, og heimsfrægð þeirra er bygð á traust- ari grundvelli en dutlungum eða stundar aðdáun kaupendanna. Frægð þeirra er bygð á góðu efni, fallegu útliti og vönðuðu smíði. — Aldrei hafa verið eins margar hifreiðategundir á heims- markaðinum og nú, en samt hefir aldrei verið eins mikil eftirspurn um Saxou-bifreiðar og síðastliðið ár. Þetta sýnir, að SAXON er sú biireið, sem hver hygginn maður kaupir handa sjálfum sér. Gr. Eiríkss, Einkasali fyrir Island. Simskeyti frá frettaritara .Visis'. Kaupm.höfo, 22. maí. Bandarikin haía seut 25 þús. landhersmenn og 2600 sjóliðsmenn (stórskotalið) til vestnrvígstöðvanna. Ákaiar ornstur við Isonzo, í Makedoniu og á vestur- vígstöðvnnnm. Bandamenn hafa nú á valdi sínn mikinn hlnta Hinden- burg-límmnwr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.