Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 4
V ’ S IR V Með „Lagaríossi“ komu hiu margeítirspurðu barnastígvéi af númerunum ía5~3Q„ Enn fremur mikið úrval af kvenm.- i n n i s k ó m. SKÓVERSLUN STEFÁNS GUNNARSSONAR Austurstrseti 3. Talsími 351. Sj ómeim« sveitamenn! Fljótir nú í Liverpool! Nýkomið mjög mikið úrval af Olíufatnaði: Síökápur, gular og svartar. Stuttkápur, gular og sv. Stakkar, stuttir og siðir. Buxur, gular og svartar. Svuntur. Sjóhattar. Olíupyls. Fatpokar. Alt best og ódýrast i Veiðarfæraverzl. LiverpooL jJht .»1« ih Jtit 9B 1 1 Bæj&FÍréttir. lí j* "í Ifinæll á morgnn Bebekka Hjörtþórsd. sanmak. Jón Árnason, kanpm. Axel Meinbolt, tapetserer. Ástríðar Ólafsdóttir, húsfrú. Guðm. Pétursson, nuddlæknir. TJnglingadeildin í K. F. U. M. piltar frá 14—17 ára, heldur nú i kvöld lokafand sinn á starfs- timabilinu og verður margt haft til akemtanar. Fundarhöld inni leggjast nú niður, en útistörf, — fótboltaleikir og jarðrækt og annað tekur nú við. Umsjðnarmann með löndum og lóðurn bæjarins var samþykt að ráða á siðasta bæjarstjórnarfundi. Steypibðð köld geta menn fengið enn í Baðhnsina, en verða að loggja sér til handklæði. Xdina vöruflutningaskip Andrésar Guð- mundssonar kom hingað í morgun hlaðin salti og' síldartunnum. Gjöf til Sjúkrasamlags Beykjavikur, að upphæð 5 krónur, var Yísi færð 1 gær. 327 krónur komu inn fyrir keypta aðgöngu- miða að bljómleikum hljóðfæra- flokks Theodórs Árnasonar ásunnu- daginn og fær Sigríður Árnadóttir alla þá upphæð, því hæði húsnæð- ið í Nýja Bíói og alt annað til hljómleikanna var gefið. — Borgarstjóra hefír verið afhent upphæðin. Varanger kom í gær að norðan með um 15 smálestir af hvalkjöti, sem flutt mun hafa verið hingað eftir ráðstöfun borgarstjóra. Verður kjötið geymt í íshúeinu við Hafn- arstræti og selt þar. Kolaforði bæjarins Landsstjórnin hefír lofað að láta bæinn fá 160 $málostir af kolnm þeim, sem komu með Ceres og er réðgert að 8Kol og 8slt“ 8nni.it um afhendingu kolanna með lík- um kjörum sem á næstliðnum vetri. — Ennfremur hefir Innds- stjórnin lofað að flytja 350 smá- lestir af gaakolum í næstu (yflr- standandi) ferð Ceres. BjúkrunamemL Ung, heilsuhraust og greind stúlka getur komist að i Laugar- nesspítala til að læra hjúkrun&r- störf. — Upplýsingar hjá lækni spítalans. Góð stúlka sem er vel að sér í matargerðog getur fleytt sér í dönsku eða ensku óskast á gott heimili hér í bænum. Upplýsingar gefur Sígríður Þorsteinsdóttir Ingólfsstræti 4. Stúlka óskast til Sandgerðis til að hirða um skipshöfn af mótorbát. Upplýeingar á Laugaveg 66 kl. 6—7 siðdegis. og rullupylsur komu með e.s. Lagarfossi í verslun Ingvars Pálssonar. Sauðskinn og selskinn til sölu. Afgreiðslan vísar á. Þnrkaðar kartöflur og sæt saít fæst f verluninni , V o n‘. Lækjargötu 6 B opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þoir, sem vilja koma áfengismálinu i viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelBÍ manna og almeimum mannréttind- um, eru beðnir að snúa sér þangað. ÞorJeifur ÞorleiLson IjÓ3mynd- ari or flnttur í Bargstaíísstr. 1. Ljósrayndatími 11—3 og 4—6 [393 Herbergi til leigu fyrir 1 &túlku uppl. á Laugaveg 20 hjá Solveigu Kristjánsd. heima 6 e. m. [488 Heibergi með forstofuinngimgi til Ieigu fyrir einhleypan á Grett- iígötu 51. [5q4 Ean tek eg við stúlkum á- námsskeið tii *ö iæra kjóla- og „dragta“-saum m. fl- Nemendur ieggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Mesn snúi sér sem fyrst til undinitaðrftr, sem gefur nánari upplýsingar. Tilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. | TAPAÐ-FUNDIÐ Töpuð svört]peningabudda. Skil- ist á Vesturgötu 22 uppi, ' [506 Budda heflr tapast á Grettis- götu. Skilist gegn góðum fundar). á Bræðraborgarstlg 1 efstu hæð. [499 Fundnir peningar. Réttur eig- andi vitji þeirrs ianan þriggja daga á Bergstsðastræti 6 a. [500 Brjóstnál í gyltri nmgerð meö svörtum steini hefir tapast, skilist á Smiðiustíg 15. [508 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnar fást altaf í Garðastrætl 4 (uppi). Sími 394. [1 Morgnnkjólar mesta úrva! i Lækjargötu 12 a. [2 Morgunkjólar fást ódýr- astir á Nýlendugötu 11«. [59 Áburð kanpir Lstmganesspítali. .[404 Lítið orgel óskast til kaups.Upp!. á Njálsgötu 42 uppi. [491 Ný dragtartreyja til sölu áSmiðja- stíg 5.____________________[497 Til sölu: svartur taukjóil og brún drengjaföt. A. v. á. [495 Ágætar gardínur fyrir [3 stðr gluggafög til sölu á Langaveg 61. [501 • Vandaðar silkikjðll sem nýr til sölu með tækifærisverði á Smiðju- stíg 9. [507 Ný og fallög rúmstæði til sölu A. v. á. [503’ Fieksegl fást vel og vandlega sanmuð i söðlabriðinni Laugaveg 18 B.__________________________ [487 Formaðnr óskast é sexmanna- far nú strax. Uppl. hi'’ Pétrí Hjáltested úrsmið. [498 Kaupakona óakast að Öxl í Húnavatnssýslu. Uppl. hjá Elínu Magnúsdóttir Túngötu 2. [494 Stiltur, dagl. 10-12 ára drengur ósk- ast á gott aveitaheimili. Uppl * síma 503. |496 Stúlka óskast írá 1. júní til olétt- ar eða síldaitíma. A. v. á. [502 Stúlba óskas í vist til síldveiðar- tíma A. v. á. [&01* Félagspr entsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.