Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 2
V1 ! H Síldarvmnu vikupeningar veröa 5 krónur um næstkomandi veiöitíma, eins til þeirra stúlkna, er þegar eru ráðnar. Upplýsingar á skrifstofu Jes Zimsen. Fiskiveiðahlutafélagið í S L A N D, Nokkrir me>nn geta fengið atvinna yfir eíldveiðitimann sem hásetar á vélskipinu SINDRI frá Akureyri Talið við skipstjórann Stein Guðmundsson. Vírnet til söln með tækifærisverði. Til Býnis í verslun Haraldar Árnasonar. Til BíÍJials. B»íh6*!» epið ki. 8-8, l-’.kr. til 101/,. Bjrg.KstjöiffííkrifstofaB kl. 10—18 og 1-6 B»j»rf6getaskrif*toíaa kl. 10—12og 1—£ BKjarcjaldke?askiifiW*a ki. 10—12 c| 1—* lilandflbamki ki. 10—4. K. F. U. M. AI«t sa*k gnnnnd. 81/, flííS Landakotflgpít. Heimcékaartiai kl. 11—1 LandthaBkins ki. 10—S. Landabökasafa 12—8 eg S—8. Útlfec 1—g Landflsjóinr. aígr, 10—2 og 4—5. Landsiiminn, v.d. 8—10, Hslga'dagt 10—12 og 4—7. Náttáragripaaafa l»/«—*'/*• Fóitháiii 8—7, siuumdL 8—1, SamíbyrgShs 1—B. SijörnarréðsikrifitofnraKr opnsr 10—4, VifilifltalahMliS: htimiðknir 12—1. DjðéKenjftsafnil, id., J?d., fimtd. 12—2 Frá Bæjarstjórnarfundi 21. þ. m. Eldsncytisvandræðin. Bærinn verður að taka upp 15 l>ús. smál. af mó. Það merkasta sem gerðist á þessnm fundi, voru umræðuruar nm hváð gera eigi til að ráða fram úr þeim vandræðum, sem yfir bænum vofa vegna eldsneytis- leysis. Jón Þorláksson gaf stutta skýrslu um Dufansdalsförina og um rannsókn á kolum þeim, sem þaðan voru flutt, að svo miklu leyti sem það var hægt, því rann- sókninni er ekki lokið enn. Eeynt hefir verið að brenna kolunam og hitagildi þeirra reynst lítið, bæði tii eldunar og hitunar. í gás- stöðinni hafa þau Iíka verið reynd, en ekki tii fullnustu. Enn sem komið er engin von um að hægt sé að nota þau til gasframieiðslu. Gísli Guðmandsson efnnfræðingur hefir verið að rannsaka hitagildi þeirra efnafræðislega og komist að þeirri niðurstöðu, að það væri sem sæst þriðjungi minna en í mó. Betri kol en þetta ef til vill í námunni, en lögin svo þunn og erfitt að eðgreina þau frá Ieir, að ekki komi til mála að það borgi sig að taka þar kol. Ræðnm. kvað þ&ð upplýst, að bæjnrmenn hefðu keypt um 6400 smálestir af koium til eldsneytia frá því í fyrrabaust til vore, auk þees sem hefði verið notað af landssjóðsbirgðunum handa opin- beram etofnunnm. Þar sem út- lend kol kostuðu nú 200—250 kr. smálestin hiagað koroia, þá mundi það reynast bæjarmönnnm ókleift að birgja sig upp cð þeim til næstii vetrar, það mundi kosta um hálfa aðra miíjón króna (að meðaltali um 100 kr. á mann). Það verð yrði alt of hátt fyrir allan þorra bæjarmanna. Að sinni hyggju kvað ræðumaður því ekk- ert ráð væniegra tii að greiða úr yándræðunum en að taka upp mó. Mótak væri ágætt í Kringlumýr- inni. Mólagið alt að 15 fetum. Samkvæmt rannsókn Á3geirs sál. Torfasonar væri hitagildi hans 2800—2900 hitaeiningar. Hita- gildi bestu skipakola væri um 7000. Mórinn jafngildir því a/g —Va af Þ»nga sícum í kolum, liklega um % af ofnkoium. Bær- inn þarf því 2 smóiestir af mó á móti hverri kolasmálest. Aðal- galiinn á mónum væri fyrirferðin. En við þvi væri það ráð, að elta hann, gera úr honum Ieðju og steypa hann síðan í þar til gerð- um mótum, sem þrýstu úr hon- uro. vatninu, í hnausa, Yið það minkaði fyrirferðin svo að nota mætti móinn í flestum eldstæðum. Til þess að bæta að fulla kola- leysið þyrfti bærinn að fá 15 þús. smálestir af mó, en vandræðum yrði afstýrt með 10 þús. smálest- wro, vegna þess að þeir yrðu allmargir sem þrátt fýrir alt myndu nota kol. Ef hægt væri að koma þessu i fraœkyæmd, mundi bærinn spara við það ait að einni miljðn króna, ssmanborið við það að k&upa út- lend kol. Hver smálest «f mó ætti ekki að kosta meira en 25 krónar. Fyrst og fremst kvað ræðum. þá ekyídu hvila á hverjum heioiil- iefööur að sjá sínu heimili fyrir eldsneyti, og þá stefnu yrði bæj- arstjórnin að taka í þessu máli, að halda því að mönnvm. Þess yrði að.gæta, eð kringumstæður gætu breyst svo, að kol yrðu miklu ódýrari næsta vetur en nú væru horfur á. Ef bæjarsjóður væri búinn að láta taka upp mó fyrir hálfa miljón króna á sinn kostnað og gæti svo ekki selt hann, þa yrði tapið of mikið til þess að á það sé hættandi. — Ea hins vegar væri ekki til neins að segja mönnnm að fara og taka upp mó, hver fyrir eig. Það mnndi reynast fjölda mörgum ómögulegt. Bærinn yrði að taka foiystuna og koma skipulagi á verkið, svo að hver maður geti aflað sér eldiviðar, sem getur borg- að með peningum eða vinnu. En auk þess yrði bærinn að taka upp nógan mó handa þelm, sem hon- um yrði skylt að sjá fyrir elds- neyti. Bærinn verður að taka að sér framkvæmdir í þessu efni, en það verður að brýna það fyrir bæjar- mönnum, hvað í búfi er, og heimta það af þeim að þeir Isggi fram féð, hver fyrir sig til vinnunnar, eða vinnu. Fá þeir þá skýrteini sem þeir fá svo mó fyrir að vetri, hver eftir því sem hann hefir lagt af mörkum. í kostnaðinnm verður að reikna allan kostnað við að gera þmrk- völl undir móina, sem vorður að slétta. Og þmkvöllur nndlr 10 þús. smál. af mó, sem allur ætti að breiðast í einu, þyrfti tð vera 316 vallardagsl.að stærð. Eanfrem ur veróur að gera í kringum mó- birgðirnar undir veturinn og þekja þær. Alla vinnu við að taka upp móinn yrði að framkvæma á 50 virkum dögum, þ. e. tímanum frá þessnm degi til sláttar, meðan nægur vinnukraftur er til erfið- ustu vinnunnar. Það þarf þvíaÖ taka upp mm 200 smálestir af mó á dag, og mun þmrfa til þess um 300 manns í vinnu, en mætti skifta þeim i tvo flokka og láta annan vinna að deginum en hinn siðari hluta nætur. Það sem ógert yrði, að móupptektinni lokinni, mætti nota krakka og aðra liðlétt- inga til að vinna, fólk, sem alt af er ibænum. Og til að breiða móinn til þerris yrði að „bjóða útH öll- mm krökkum bæjarins alla þnrk- daga sumarsins. „Með þessu móti er hægt að firra bælnn vandræðtsm næsta yetur, ef það er gert tafarlauat annars ekkiu. Borgarstjóri skýrði frá þvi eð dýrtiðarnefndin hefði þeg- ar áður en Dufansdalsförin var ráöin, afráðið að snúa sér að því að láta taka upp mó í stórum stíl og væri þegar byrjað áundirbún- ingi undir það með því að ræsa Kringlumýrlia fram. En þar er enn klaki í jörðu og fáirmennað viima enn. Kvaðst borgarstjóri hyggja að þetta yrði eina ráðið, og rétt að gera ekki ráð fyrir öðrum eldsneytisföngum. Dýrtíð- arnefnd hafði ekki hngkvæmst þanaig Iöguð þáttaka bæjarbúa í móupptektinni, sem J. Þ. hefði minst á, en hmgsað sér að Iáta gera það algerlega á bæjarins reikning. En líklegt taldi hann að nefndin mundi geta fallist á till. J. Þ. Sveinn Björnsson áleit ekki að áhættan fyrir bæinn yrði evo mjög mikil, þó hann létitaka ■pp móinn algerlega á sinn kostn- að, vegna þess að þó að ófriðnum. yrði lokið á þessu sumri myndu flutningsgjöld ekki lækka svo mik- ið sð mórinn yrði ekki að mun ódýrara eldsneyti en aðflatt kol. Kolaverðið varla fara niðnr fyrir 100 kr. á smáiest, og mundu menn því kaapa móinni ef þeir fengju jafngildi kolasmálestarinnar fyrir 50—60 krónur. Hannes Hafliðason áleit að bærinn ætti ekki að gera annað i þeasn máli en að láta mönnnm í té land til að taka npp móinn og tak® svo að eins það upp á sinn bosnað, sem hann þyrfti sjálfur að nota. Fyrrum hefði hver einasti bæjaibúi tekið upp mó fyrir sig, og eins mætti gera finn. Ank þessara manna íóku til máls allir bæjarfulltrúar or á fundi voru, að 1—2 undanskild- um. AUir töldu þeir brýna nauð- syn á því að undinn yrði sem bráðastur bugur að mðupptökunni, og »ð bæjarsjóður yrði að haf* forgöngu þossa máls. Loks var samþykt tiilaga að fela dýrtíðarnefnd að gera híð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.