Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1917, Blaðsíða 3
VlSlR $llra bráðasta tillögur um þetta mál til bæjaratjöraarinnar. Önnur dýrtíðarmál. Borgaratjóri skýrði fandin- am frá því, að á fundi dýrtíðar- nefndar 9. maí heíði verið sam- þykt að festa kaup á 20000 kíló- «m af hveitl og 20000 kilóum af hrísgrjónum handa bænum. Rann- sóknir þær, sem matvælanefndin hefði gert, hefðu leitt í ljós að mjög lítið væri til af kornvöru í bænum og þessi kaup hefðu verið óhjákvæmilegt að gera til að tryggja þó bænum þessar birgðir. Aðrar birgðir, sem til væru í vörslum landsstjórnarinnar væri ckki hægt að fá, því að þeim væri þegar að nokkru ráðstafað út um land. — í stað þess, að þagar akýrslum var safnað um matvælabirgðir hér í vetar, voru birgðir langmestar af hveiti, þá 8r nú svo komið, að hveitiforðinn «r mjög lítill. Rúgmjölsbirgðir eru nægar til að svara brauðum út á brauðmiðaná sem gefnir hafa verið út, til sex vikna. í sambandi við braK.ðseðla-út- býtinguua gat borgarstióri þess, að það hefði komið fram að hveiti- brauð værn 25 gr. léttari en bak- arar heföu tjáð verðlagðsnefnd í vetur og brauðverðið væri miðsð við. Bakarar haída því nú fram, að nefndin bafi misskilið þá, en þeir átt við þyngd dðigains í brauðunsm. Bæjarbúar hefða þannig fengið 25 grömmum minna af hveitibrauði íyrir hið ákveðna hveitibrauðaverð en ætlast hafi verið tií. — Oséð kvað borgar- atjóri hver endir yrði þessa máls. Uppboð. Að Nesi á Seltjarnarnesi verður 30. maí þ. árs, kl. 11 f. hád., seldir eftirtaldir fjármunir: 5 kýr, 1 naut og kálfur, taða, skæðaskinn, brækur, hestvagn, hanivagn, aktýgi og ýmislegt fleira. Einnig sængurfatnaður og ýmsir innanstokksmunir. Siguröur Ólafsson. Aðalfundur fiskiveiðahlutaiélagsiBS „Æ6IR“ verður haldinn á skrifstofu félagsins í Lækjargötu -T ;rSá 6 B, laugardaginn hinn 26. þ. m. og byrjar kl. 4 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Samkvæmt 13., 17., 19. og 21. gr. félagslagánna, 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál sem upp kunna að verða borin samkvæmt félagslögunum. Reikningar félagains liggja frammi fólagamönnum tiljsýnis viku fyrir fundinn. Reykjavík 4. ma( 1917. Stjórnin. stir og miliönir ©ftir (gharles Hfjamce, 166 Frh. — Fyrirgefðn mér, gamli viu- ar, sagði hann. — Eg ætlaði mér alls ekki að sýna þér þennan þjösnaskap og eg veit vel að þú sérð, að þetta er ekki alt saman «ins og það ætti að vera. Það er langt frá því, að svo sé. En mér er ómögulegt að segja þér hvernig því er varið — og eng- um llfandi manni. Það eru sum málefni þannig, að þau verða að geymaBt með manni Bjálfum — sum brennimerkin, sem engnm er þorandi að sýna, ökki einu sinui kærustu og bestu viunm sínum. Howard sneri sér undan og fór »ð setja upp hanskana með mestu hægð, enda var hann bæði skjálf- hendur og röddin titraudi er hann •^Varaði Sfcafford og sagði. — Það er þá Iíklega ómögulegt að ráða neina bót á þessu Staff? — Já, það er sannarlega ó- mögulegt, svaraði Stafíord — Jafn- vel greind þin og gáfur koma hér ekki að neinu haidi, eu ekki ætlð eg að biðja þig að minnftst ekki á þetta oítar — þess gerist engin þörf, það er eg viss um, Hins vegar vil eg biðja þig að minnft mig aldrei á það, sem eg var|að segja við þig áðan, hvorki með orðum nó augnatilliti. Það álpað- ist út úr mér án þass að eg’réði við það. En nú skal eg gæta mín bðtai' eftirleiðis og skal jafn vel ekki meðvitundin um] með- aumkvun þina koma mér til að stynja eða andvarpa. Hann veif- ftði hendinni eins og að hann væri ftð banda einhverju frá sér og ságði því næst stillilega og í sin- um vanalega róm: — En hvað eg ætlaði að segja, Howard, Maude bað mig að skila til þin að koms, heldsr í fyrra lagi f kvöld, áðar en ftlt fyllist af geitum. Eg. held ftð hún ætli að biðja þig að hjálpa sér með eitthvað. HoAvard kinkaði koffi og sagðí hægt og letilega eins og hansijvar vandi. — Mikil ósköp, ekki skal standa á mér — eg skal koma í tæka tíð. Ungfrú Falconer »ýnir mér stundum þann aóma að láta mig háida, að eg geti verið sér til gagns að einhverjn leyti. En þetta er liklega eitthvað viðvíkjandi dansinum, semeg er gersamlega laus við að hafa nokkra hugmynd um, og get þess vegna gefið allskonar ráðleggingar um hann og #vo margar] sem vera skal. Eg er annars &ilra manna færastur og fúsastur að leggja öðrum ráð, huggandi mig við það, að eg veit að enginn er svo vitlaus að f&ra neitt eftir þeim og það er þeas- vegna enginn ábyrgðarhluti fyrir mig. Jæja,] vertuUþáj sæll svo lengi, góði StafforiJ minn — við sjáumst þá aftur í kvöld.JjFar vel, Mjónil Já, sá er bærilegur! Detturj* ekki einusinni í hug að líta við mér þó að eg Ijsé að kveðja hann. Stafford hló og lyfti Mjóna|upp á hnakkadrambina, en soppi sleikti höndina á honum vingjarnlðgs. Howard gckk því næst burt og Frú Bríet Bjarnhéðins- dóttir var mjög óánægð meí ráðstafanir matvælanefndar at ýmsu leyti, einkum fyrirkomulag hsnnar á brauðseðlaútbýtingu og í tilefni af því skýrði Sig. Jónsson, sem sæti á i matvælanefnd, sagði að nefadin ætlaðist til þess að bæjarmenn geymi þá seðla, sem þeir siður geti notað, þeir sem síður geti notað rúgbrauð eiga að nota hveiti- brauðsseðlana og freista þess síð- ar hvort þeir geti ekki fengið ■kiíti á rúgbrauðsseðlum sínum hjá matvælanefnd, en þá gert ráð fyrir að aðrir vilji fá rúgbrauðs- seðla fyrir hveitibrauðsseðla. — Ennfremur gát S. J. þess, að hvert einasta hérað á land- inu mundi nú betur Ibirgt að kornvöm en Reykjavíkurbær. ðamþykt var tillðga um að fela dýrtíðarnefnd að semja frumvarp til reglugerðar um þyngd bakara- brauða. Einingin nr. 14. Enginn fundur í kvöld. Á næsta fundi (30. þ. m.) verða kosnir fulltrúnr til Stór- stúkuþingsins. U-D í K. F. U. M. í kvöld kl. 8*/2 kveð juíundur og upptökuf undur Mikill hljóðfærasláttur og söngur. Mætið aliir og takið jafnaldra með yður. Fr. Fr. var enn þá að troða upp hönsk- uuum og um leið og hann skrapp út úr dyranum beit hann á jaxl- inn og bölvaði i hljóði. 31. kapituli. Howard kom í fyrra lagi í samsætið eius og ungfrú Falconer hafði mælst til. Vora nokkrir gestlr þar fyrir, sem dvaHð höfðu hjá Sir Sfcefáni nokkra daga — þar á meðal frú Clausford, sem hafði tekið að sér húsmóðurstörfin með'siuni vanalegu góðvild eins og áður. Howard gekk inn f dag- stofuna og var enginn þ»r fyrirj en inn&n lítillar stundar kom ungfrú Falconer klædd í pall og psrpura og svo tilkomumikil og tlgnarleg að Hov.ard starði á hana með sndrun og aðdáun. Hún gekk hægt og háttðlega inn í salinn með þessum vanalega þöttasvip, sem fór henni svo ein- staklega vel, en þegar hún sáN-að Howard var þar einn fyrir, hvarf þessi þóttasvipur ireð öllu og gekk hún til hans og rétti hon- um höndÍBa, en þá tók hann eftir einhverju í yfirbrágði hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.