Vísir - 01.09.1917, Page 4
i i Í5 1 K
B^jarfrétíir.
Talsfmar Alþingis.
354 þingmannasimi.
I/m þetta númer þwrfa þeir að
biðja, er œtla að ná tali 'af þing-
mönnum i AJþingishúsinu í sima.
411 ■kjalafgrdðsla.
61 ikrifstoí*.
Afmœli 1 dag.
Geir SæmundssOD. bisknp.
Katrín Yiðar hfr.
Christian Smith, trésmiðir.
Gaðmandnr Jóneson trésm.
ólafir Ó. LðrassoD, læknir.
Sira Þórðnr Oddgeirsson.
Afmæli á morgon.
Job. C. Thomsen ekkjnfrú.
Bjarni Bjarnason, sjóm.
Iogibjörg Signrðardóttir, ekkja.
GnðmnndnrHelgason, præp.hon.
Síldreiðarnar.
Horfnrnar ern eitthvað að glæð-
ast nyrðra. í fyrrlnótt komm tvö
akip inn til Hjalteyrar með sild,
aBán“ með 250Xog „Snorri Goði“
með 200 tmnnnr.
Méstnldir.
Tölnvert er sagt að kveðið hafi
að þvl 1 ammar, að stolið værl
mó úr hranknm. T. d. hefir ver-
ið tekið tölnvért af mó úr Fosa-
yoginmm. Nokkrir menn, sem
ern í móvinnn bæjarine höfðn
tekið þar npp mó fyrir sig sjálfa
i eftirvinnn, en þegar þeir ætimðm
að flytja móinn heim, þá var mik-
ið af honum horfið. — Er þetta
þess vert, að þeir sem nmsjón
hafa með móbirgðmm bæjarins
athngi það.
wlre“
fór héðan 1 fyrrinótfc.
„Úlfur“
fór héðan í fyrrakvöld, og
með honnm P. J. Thorsteinsson
kanpm. og Guðm. Loftsson banka-
rltari snögga ferð norðmr i Eyja-
fjðrð.
BjÖrn Krisfjánsson
tekmr við bankastjórastöðmnni
i Landsbankannm í dag.
Bannlagafrumvarpið
var tekið út af dagskrá i neðri
deild í gær. Þingfnndir voru mjög
mtnttir og bar ekkerfc markvert
til tiðindc.
Lausn
hefír síra Jónas Jónasson frá
Hrafnagili fengið frá kennaraem-
bætti við gagnfræðaskólann á Ák-
nreyri með eítirlannum. Amk eftir-
lannanna hefir neðri deild alþing-
is snmþykt að veita honnm nokkra
mppbót.
Bif reið
Oddnr Gíslason
jflRittermálaflntalnrsHalmr
fer til Stokkseyrar mánudaglnn 3. þ. m.
Lmufáavegi 22.
2 menn geta fengið far. Upplýsingar i síma 69.
VenjoL haimm kl. 11—lt og 4—i.
Simi 26.
Enskar hamplínur
fyrirliggjandi 31/,,, 4, 5 og 6 lbs.
Amerískar línur
22, 24, 26 og 80 lbs.
Netagarn úr ítölskum hampi - Lóðabelgir - Síldarnet.
H. Benediktsson.
Erlend myitfc.
| Kbh. Bank. Pðsth.
öterl. pd. 15,62 16.40 16,00
Fre. 57,25 60,00 59,00
DoII 3,30 3,52 8,60
Messur
1 dómkirkjmnni á morgmn kl.
10 árd. síra Jóh. Þoikelsson, kl.
5 siðd. sira Bjmrni Jónsson.
í frikirkjmnni i Beykjavik kl. 2
siðdegis, sira Ólafnr Ólafsson og
i frikirkjnnni i Hafnarfirði kl. 6.
síðdegis síra Ólafnr óláfsson.
Landakotsspítalinn
tók til starfa i dag.
Seglskip
frá Færeyjnm kom hingað i
gær. Það var á leið til Sp&nar
með fisk en hafði komið að þvi
leki, svo að það v«rð að leita hér
hafnar.
Sterling
er á Aknreyri i dag.
í neíndir
þær, sem Signrðnr Eggerz ráð-
herra átti sæti i, kans efri deild
ígærihans stað: i fjárbagsnefnd,
Gnðm. Ólsfsson; í samgöngnmála-
nefnd, Kristlnn Daníelsson; í
bjargráðanefnd, Magnúa Kiistjáns-
son.
Á dagskrá.
í n. d. er firv. um skiftingbæj-
arfógeta embættisins fyrst á dag-
ekrá til einnar nmræðu og verður
vafalamst afgreitt sem lög frá al-
þingi. Þ*r er einnig skóláhálds-
till. til mmræðn. í. e. d. er launa-
hækkmn yfirdómsins og kennara-
stóll dr. Guðœ. Finnbogasonar til
2. mmr.
Hænsabygg
Rúgmjðl
beita í bænmm
Jóh. 0gra, Oddsson.
3 duglegip menn
geta fengið atvinnm við skógar-
högg og viðaiflntning i Vatnaskógi
á Hvalfjarðarströnd nú þegar.
Skógrækarstjórinn.
Túngötu 20.
Til viðtals 7—8 síðd. Sími 426.
Kjöthollnr
Fiskabollur
litið eitt eftir fyrir þá sem vilja
ná í vörn þessa ódýrt.
Jóh. Ögm. Oddsson.
Bott herbergi
óskast til leign. — Uppl. hjá
Árna & Bjarna
Sími 417.
VlSIR er elsta og besta
dagblað landsins.
I flpttir |
Afgreiðsla „Sauitas“ er 6
Smiðjnstfg 11. Simi 190. [9
I VÍTRYGGINGAR
Brnnatryggingar,
s«- og stríðsvátryggingar
A. V. Tuliniua,
Miðctrati - TaUími 854.
Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2.
§ VIMMA
Stúlku vantar í borðstotnna &
Vífilsstöðum strax. Uppl. hjá yfir-
hjúkrunarkonunni. [1
Stúlka óskast í vist á fámenfc
heimili til 1. okt. eða lengur ef
nm semst. Upplýsingar á Lsnfás-
veg 3. [2
1 kanpakonu vantar nú nm tíma
gott kaup. A. v. á. [3
|SADPSIAPBR
Sumarsjsl til sölu með tækifæris
verði. Skólavörðnsfcíg 5. [4
Nýleg eldavél til eöln. Uppl.
Amtmannsstíg 4. [11
Ágætur reyktur Iax frá Hvann-
eyri fæst í Tjarnsrgötn 5. Kiloið
kr. 3 30 [5
Svefnherbergiahúsgögn til sölm
A. V. á. [6
íslenskensk orðabók óskast keypt
A. v. á. [7
Morgunkjólar, langsjöl og þrí-
hyrnmr fást altaf í Garðastræfci 4
(uppi). Sími 394. [8
HðSNÆBI §
Bakhús til leigu á Hverfisgötm
30. Hentugt sem verkstæði eða
geymslHpláss. [15
Stúlka óskar eftir herbergr 1.
október. Uppl. í síma 407. [12
Stofa og svefnherbergi óakmr
einhleypur maður að fá frá 1. okt.
A. v. á. [13
Ágætt stórt herbergi mófc suðri
til leigu fyrir einhleyptn, helst
trésmið. A. v. á. [14
Dðmu handtaska fniidin með
ísammsmmnnm. Vitjiat á Norður-
stíg 5 miðhæð. [ÍO'
Félagsprentamiðjan.