Vísir - 11.01.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi:
HLUTAFELAG
Ritstj, JAKOB MÖLLER
SÍMI.400
Skrifstofa og
afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI
SIMI 400
14-
8 árg.
Föstudaginn 11. janútir 1918
10. tbl
GAMLABIO
Nýársmynd Garnla Bíós er í ár ein af þeim allra bestu
dönsku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á Palads-leikhúsinu
í Kaupmannahöfn.
N yarsnótt
á herragarðinHB Randrap.
[ Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og útbúinn af
Beujamm Christensen-
— Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikurum. —
Aðalhlutverkin Ieika :
Frú Karen Sandberg (Eva) og sjálfur höfundurinn
herra J3enja.min ChristeiQsen (sterki Henry).
Aðrir leikendur eru :
Peter Fjeldstrnp, Jón Iversen, Jörgen Lnnd
Fritz Lampreclit, Frú Maria Pio.
Til þess að myndin njóti sín sem allra best, verður húAsýnd
öll i eimi lag:i. t
Sökum þess hve myndin er löng og þar af leiðandi afar-
dýr, kosta bestu sæti tölusett 1.25, Alm. sæti 1 kr.
Tii kaupmanna.
Með s/s Lagarfossi
fékk eg rniklar birgðir af allskonar keksi og kaffibrauði, þar á meðal
töluvert af matarkeksi, er eg sel mjög ódýrt.
Heiðraðir kaupendur eru beðnir að gefa upp pantanir sínar
sem fyrst.
G-. EirilAss.
Tilkynning
um T0XHAM-MÓT0RA.
í»eir sem ætla að fá sér Tuxham-mótora eða varastykki í þá,
eru beðnir að tala við oss fyrir n. k. sunnudag á skrifstofu
vorri í húsi NATHAN & ULSEN (þriðju bæð, gengið inn úr Aust-
Urstræti). Sími 27.
Cleœentz Sc Co.
Dramatisknr sjónleikur i 6 þáttum.
Eftir hinn hfeimsfrægR enska rithöíuad
TTAT.T. OA-IIVXJ
AðalhlutVBrfeið — fátæka preatinn Joha Storm
Derwent Hall Oaine
Leikmeyna, Glory Quaylo, leikur jungfrú
Elisabeth Risdon.
Síðari parturinn sýndur í kvöíd.
Tölusettu aðg.œiða md panta í síma 107 allan dáginn
og ko tft kr. 0.85. Önnur sæti 0 75. Bfcrnasæti 0.25.
Víslr ir ólkiiddaiti bkiið!
olinders skipsmóiorar.
IVIeðmœli enn.
í nóvember/desemberblaði „Ægis“ 1917 eru meðal annars ýms
bréf um „Skólaskip og bjálparskip fyrir íslenska fiskiflotann“, sem
þeir bafa skrifað bvor öðrum, Mattb. Þórðarson fiskifél.erindreki og
Capt. G. J. Wheeler, Liverpool, sem er sérfræðingur í þessum efnum.
Hréf nr. 1Y frá Capt. Wheeler tiltekur, að í breskum fiski-
skipum séu — fyrst og fremst — notaðir „Bolinders“-
mótorar fyrir jarðolíu.
í „Politiken" frá 27. ágúst er grein um fyrsta skipið úr „stál-
beton“ (stálriðið cement), sem bygt betír verið í heitninum, „Nansen-
fjord“. Reynsluförin var farin frá Moss til Christianiu.
Skipið fekk einróma lof allra sérfræðinga, er höfðu tækifæri til
að kynna sér það. í>að er 84 feta langt, 20 feta breitt og 11,6
feta djúpt. í það var settur „Uolinders '-mótor, sem gef-
ur því 7J/a mílna braða.
I greinninni er til þess tekið, að þótt talsverður sjór bafi ver-
ið, hafi mótorinn gengið eins og saumavél. Þetta eru sannindi, sem
mæla með sér sjálf, eins og alt sem sagt er um „Bolinders“-mótora.
Allar nánari upplýsingar gefur
Gr.
Einkasali á íslandi fyrir
J. & C. Gr. Bolinders verksmiðjurnar í Kallhall og Stocholm.
_
Bolinders hátamótorar - fyrir smundag.
Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa mótora af mér. og fá þá
hingað til landsins á komandi vori og sumri, gjöri svo vel að finna
mig að máli fyrir næstkomandi sunnudag i siðasta lapíi.
NB. Ennþá eru nokkrir mótorar fáanlegir með gamla verð-
inu, af stærðunum 20, 80, 40, 50 og 60 h. a. 2 cyl. með hreyfan-
legum skrúfublöðum.
C3p. 3E31STÍ1S.JSJS.