Vísir - 11.01.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR
Símskeyti
trá fréttaritara „Vísis“.
K»*pm.höfn 9. jan.
Friðarsamningnm Rússa og Miðveldanna er haldið
áiram i Brest-Litowsk.
Barist er á vestnrvígstöðvnnnm hjá Bnlleconrt, i
Ohampagne og Elsass.
E.s. Sterling
V
f>eir sem eru skrifaðir hjá oss, og óska að fá far með Sterling
til Kaupmannahafnar, eru beðnir að koma á skrifstofu vora
i dag milli kl. 1 og 4
• til að fá að vita, hvort þeir geti komist með.
Aiur sem fá far‘ verða að kaupa farseðil á skrifstofunni.
%
f.(. limskipafélag islands.
E.s. Sterling
fer svo framarlega sém verður leyfir
til útlanda
á morgun [laugardag]
kl. 2 síðdegis.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Lampakveikir
allar stærðir frá 2—5 lína,
nýkomnir til
versl. B. H. Bjarnason.
Erlesd myMt.
Kb. % Bíak. Pösfch
Stol.pd. 15,48 15,70 16,00
Fse. 57,50 59,00 60,00
DoIL 3,27 3,50 3,60
StVíkingur
heldur fund
i kvöld kl. 8V
Tolauf
4 tegundir, hver annari betri, '
V* °S J/a pd. dósum, langbest
versl. B. H. Bjarnason.
30 hesta
mótor
til sölu.
Upplýsingar í síma 384.
I=8Li2s-;oaL eiua og tveggja manmí, Fiður, Dúnn, Sængur- dúkur, Madressnr. "Vömliiisiö
Prima prjónatuskur eru keyptar hæsta verði. Minst tekið í einn 25 kilo. A. v. á.
Lítill peningaskápur [óskast til feaups
Verslnnin V0N.
Nokkrir Steinolíuofnar til sölu. Simi 701.
Nýr divan til söln með tækifærisverði. Afgr. vísar á.
r^r—1
. Silfurbrjóstnál—steyptur körfu- hnappur með hangandi laufi — tapaðist í fyrrakvöld á leið frá Iðnó. Finnandi er beðinn að skila henni á Laugaveg 19 B gegn fund- arlaunum. (J32
l™
Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20
* TILKYNMIN6 |
Sá sem fékk „lánaöan" frakka i
forstofunni á Skjaldbreiö, merktan
O. H. í silfurskjöld, skili honum
þanga'ö aftur. (122
Keöjur, akkerisspil, vírar o. m.
fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld-
sted. Sími 674. Bakka viö Bakka-
stíg. (5
Kvenkápur. Nokkrar nýtískn
kvenbápur fást með sanngjörnra
verði í Aðalstræti 16 niðri, geng-
ið inn í portið. [86
Morgunkjólar fást ódýrastir á
Nýlendugötu 11 A. (29
Morgunkjólar og barnakjusur
fást í Lækjargötu 12 A. (28
Aktýgi og reiötýgi ávalt fyrir-
liggjandi. Gömul reiötýgi keypt
fyrir hátt verð.
Söðlasmíðabúöin, LaugavegiSB.
Sími 646. E. Kristjánsson. (76
Árbækur Espólíns til sölu £
Mýrargötu 7. (1IG
Til sölu yfirfrakki á heldur lít-
inn meðalmann. A. v. á. (131
-
í Bröttugötu 3 fæst gott hveití
á 0,40 a. kg., ef keypt er minst
5 kg. (126-
2 hesta mótor til sölu. Sveinra
Hjartarson. (12S
Góð sjóstígvél og verkmanna-
skór eru til sölu hjá Guðrn. Jóns-
syni skósmið, Bergstaðastíg 19.
__________________ 130
Erfðafestuland til sölu í Revkja-
vik. Landið er rúmar 27 dagslátt-
ur að stærð, því fylgir íbúðarhúsp
stórt fjós og heyhlaða. Frek'art
upplýsingar gefur Sveinn Hjartar-
son, Bræðraborgarstíg 1. (127
Vð undirritaðir tökum að okkur
að hreinsa og mála mótorvélar,
ennfremur aðrar viðgerðir á þeim
ef óskað er, sömulei'ðis viðgerðir á
prímusum, gaslömpum o. m. fl.,
Vönduð vinna. Sanngjörn borgun.
Freygarður Þorvaldsson, vélstjóri
o. fl., Laugaveg 27. (116
Stúlka óskast að Hesti í Borgar-
firöi nú þegar. Uppl. í síma 238.
Stúlka óskast í vist. Uppl. Berg-
staðastíg 17. (129 =
Stúlka sem hefir verið í 5 ár
í Þýskalandi tekur að sér að
kenna þýsku skrifiega og munn-
lega. Kenslueyrir aðgengilegur.
Uppl. á Klapparstíg 20niðri [15
Að lesa, skrifa og tala ensku og
dönsku, kennir Þorbergur Kjart-
ansson, Spítalastíg 9. (21
Félagsprentsmið j an.