Vísir - 11.01.1918, Blaðsíða 2
„Merkur“. — Aðalfundur
zz félagdns verður haldinn í kvöid kl. 81/* stundvíslega í Iönó (uppi) zzz:
• Stjórnin.
Til minnis.
Baðhúaið: Mvd. og ld. kl. 9—9.
Bamale88tofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
BorgarBtjóraskrifet.: kl. 10—12 og 1—3.
Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12og 1—6
Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—6
Húsaleigunefnd: þriðjud., föstnd. kl 6 sd.
IslandBbanki kl. 10—4.
K. B. U. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd.
K. P. K. E. Útl. md„ mvd., fatd. jd^ 6—8.
Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
LandBbókasaín Útl. 1—3.
Lándsajóður, 10—2 og 4—5.
LandBSÍminn, v. d. 8—9, holgid. 10—8.
Náttúrugripasafn sunnud. I1/,—21/,.
Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—6.
StjórnarráÖBBkrifstofurnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—1 */»•
Hvar lendir
grúðinn ?
Svo spyr ,,sannleiksvitniö“ í síS-
asta blaöi sinu.Hvar lcirdir gróöinn
á lágu farmgjöldunum'meS Eim-
skipafélagsskipunum ?
Og svarið veröur auðvitað, að
hann lendi hjá þeim, sem vörur fá
fluttar með þeim skipum (heildsöl-
unum), því það fullyrðir hlaðið, að
þær vörur, sem þau skip flytja,
sjeu ekki seldar ódýrar en vörur
landsverslunarinnar, sem fluttar
séu með dýrari skipunum.
Þetta er nú auðvitað ekkert ann-
að en órökstudd fullyrðing, sem
heldur á ekki við nein rök að
styðjast, því alkunnugt er, að vör-
ur landsverslunarinnar hafa ávalt
verið dýrari en vörur kaupmanna.
Dæmi þess eru svo fjölmörg, að
í sjálfu sér er óþarft að eyða orð-
um að þessu skrifi stjórnarmáÞ
gagnsins, og skemst er að minn-
ast sykurmálsins fræga.
Það efast að vísu enginn um
það, að kaupmenn njóti nokkurs
góðs af dýrleika landsjóðsvaranna.
Það getur hver maður' stungið
hendinni í sinn eiginn barm, og
spurt sig hvað hann mundi gera
í sporum þeirra, jiegar sjálf lands-
verslunin gengur á undan. En rétt
til þess að sýna mönnum, að kaup-
menn kinoka sér þó við því, að
setja vöruverð eins hátt og lands-
verslunin, þá hefir Vísir aflað sér
upplýsinga um verð á nokkrum
nauðsynjavörutegundum hjá lands-
versluninni og heildsölunum, óg
verður samanburður á verðinu
þannig:
Hveiti, besta tegund : landsv. kr.
55,50; heildsalar 51,00 (62)4 kg.)
Skrifstoíur
hf. Höröur, hf. Bræöingur, ff. Haukur
í Hafnarstræti 15, efstu hæð
eru daglega opnar frá kl. 10 árd. til 5 síðd. nema laugardaga og
sunnudaga.
Útborganir frá kl. 1—3 þá daga sem skrifstofumar eru opnar.
Mótorbátur
óskast til flutninga nú þegar.
Sláturféiag Suöurlands.
Talsími 249
ifl á iœturna
Laugaveg 17
Agætt saltkjöt
fæst 1
Kaupangi.
Haframjöl: landsv. kr. 40,00 (og
nýlega hækkað upp í 41); heild-
salar kr. 1,60—1,75 (kg.).
Steinolía, besta tegund: landsv.
kr. 78,00 (nú hækkaö upp í 81) ;
heildsalar kr. 76,00 (fatið).
Kaffi: landsv. kr. 1,90; heild-
salar kr. 1,60 (kg.)
Og þrátt fyrir þetta margendur-
tekur „sannleiksvitnið", stjórnar-
málgagnið „Tíminn“ þá staðleysu,
að kaupmenn selji engar vörur ó-
dýrari en landverslunin.
Og þess má geta, að megnið af
vörum landsverslunarinnat;erkeypt
fyrir löngu síðan, fyrir töluvert
lægra verð en Jiaö, sem kaupm.
hafa fengið með síðustu skipum.
%,Taki þjóðin eftir þessu“!
Og hvað mikið dýrari eru nú
skip landsverslunarinnar en skip
Eimskipafélagsins ? — Jú, vitan-
lega, þegar stjórnin gerir leik tií
þess að láta sitt skip liggja i New
Yorlc, meðan skip Eimskipafélags-
koma allri versluninni í hendur
milli Ameríku og íslands,.þá verð-
ur það auðvitað dýrara. Það yrði
það óhjákvæmilega, þó ekki væri
borgað bryggjugjald fyrir skipið
allan þann tíma. — En hjá þessu
hefði landsverslunin getað komist,
ef hún hefði látið sitt skip flytja
vörur fyrir kaupmenn og fengið
svo sínar vörur fluttar með hinum
ódýru skipum Eimskipafélagsins.
Hvaðan „sannleiksvitnið“ hefir
]iá visku, að blöðin hér í Rvík, öll
að tveim undanteknum, vilji nú
koma allri vrsluninni í liendur
kaupmanna, það er Vísi hulið. Það
myndu sjálfsagt margir óska þess,
aö áhrifa landsverslunarinnargætti
minna á vöruverðinú, en aðallega
er það landssjóðs vegna, sem
mönnuin finst æskilegast, að lands-
verslunin dragi sig heldur í hlje
og láti kaupmenn sjá um innkaup
Nokkrir pakkar af
Silkjum
selst með
30 °/0 aíslætti.
Egill Jacobsen
og aðflutninga á vörum. Og allir
vita, að engu óhægra verður að
hafa hemil á vöruverðinu hjákaup-
mönnurn fyrir það, heldur þvert á
móti.
Já, Tíminn biður þjóðína að taka ;
eftir því, að kaupmenn selji ekkt
ódýrarivörur en landsverslunin.En
hvernig heldur hann þá að standí
á því dularfulla fyrirbrigði, aðí
núna um jólin seldu kaupmenn hjer
í Reykjavík bestu tegund af liveítí
í smásölu fyrir 42 aura pundið ? —•
Heildsöluverð landsverslunarinn-
ar á þeirri hveititegund er fullir
44 aurar, í heilum sekkjum. Og þ»
hafa smásalar gtað selt pund og
pund (með umbúðum, rýrnun, af~
hendingarkostnaði og annari á-
lagningu) 2 aurum ódýrari.
Heldur nú „sannleiksvitnið“ að*
þetta hefði verið hægt, ef öll versl-
unin væri i höndum landsverslun-
arinnar ?
Og hvar skyldi „gróðinn" á
landsversluninni lcnda ?
Hafísínn og iíðarfarið.
í fyrrakvöld barst Eimskipa-
félaginu símskeyti frá Húsavik
og segir þar á þessa leið :
Hef samstundis talað við Þórs-
höfn. Þar sást að eins íehröngl
í flóanum í morgun; nú er þar
austan stórhríð.
Frá Raufarhöfn sáust nokkrir
jakar í dag.
Frá Brekku í Núpasvoit sásfe
sömuleiðis íshröngl, eins og hór.
Á báðum þessum stöðum er
norð-austan stórhríð og mikið
r
frost. Utlitið iskyggilegt.
Siglufjörður er troðfullur og
lokaður af samfeldum ís, ekki
hægt að koma staf á milli jak-
anna.
I gær var sögð stórhríð uxö
alt Norðarland.