Vísir - 19.03.1918, Page 2

Vísir - 19.03.1918, Page 2
V X S 1 R Kaf é Fj allkonan mælir hið besta með veitingum sínum og gerir sér far um að fullnægja óskum skiftavinanna. Bræðurnir Eggert og Þórarinn Guðmundssynir spila á hverju kvöldi frá 9^/a—ll‘/a og á sunnudögum frá kl. 6—7 og frá 9l/2—11 Va- Með virðingu , A Dalstedt. yrafja fer mótorbátnrinn ÚLFUR föstudag eða laugardag í þessari viku. Tekur farþega og póst. Semjið við Nathanel Mósesson Hótel ísland nr. 6. Talsími 187. Fiður og dúnn kom meö Botniu 1 Vöruhúsíð. 8 trippi, eitt brúnt, tvö jörp, tvö rauð og þrjú gráleit, hafa verið tekin föst í Laufási fyrir margföld -túnspjöll. Er eigendum hór með gert að- vart um að leysa þau út hið fyrsta. Yerða óskilahross eftirleiðis iafnóðum tekin föst og þau koma í túnið. Tryggvi Þórfcudlsson, Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8—8. Barnalesatofan: Md., mvd., föd. kl. 4—8. Borgarstjðraskrifst.: ki. 10—12 og 1—ð. Bæjarfðgetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraakrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þrfðjnd., föstnd. klöid. íslandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Alm. samk. snnnnd. 8 sd, L. F. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. kl. 6—8. Landakotsepít. Heimsöknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándsnjóður, 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. N&ttúrngripasafn snnnnd. l‘/i—8Vs* Pðsthúsið 10—6, belgid. 10—11. Samábyrgðin 1—6. Stjðrnarráðsskrifstofnrnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sannnd. 12Vi—l'/i' Ófriðurinn og Hntlansnþjöðirnar Frá upphafi ófriðarins hafa merm búist við því, að að því mundi reka fyr eða síðar, að hlutlausu þjóðirnar í Norðurálf- unni yrðu neyddar til þess að taka þátt í ófriðnum. En lík- lega hefir þetta aldrei verið eins yfirvofandi og nú. Þegar Þjóðverjar hófu kaf- bátahernaðinn, dró mjög úr sigl- ingum hlutlausra þjóða til Eng- lands, og Bretar heptu siglingar þeirra til Ameriku, í því skyni að fá þær til þess að hefjaEng- landssiglingar á ný. Norðmenn einir hafa boðið kafbátahernaði Þjóðverja birginn. En skip frá Sviþjóð, Danmörku og Hollandi hafa fjölmörg legið aðgerðalaus í höfnum, bæði heima og í lönd- um bandamanna. Skipaekla hef- ir þrengt meira og meira að bandamönnum. Nú eru herflutn- ingar byrjaðir frá Bandaríkjun- um, og þarf til þeirra mikinn skipastól. Þess vegna eru banda- menn nú ráðnir í því, að þröngva hlutlausu þjóðunum til þess að hefja siglingar á ný með öllum skipum sinum, að meira eða minna leyti í þeirra þarfir. — Fyrst reyna þeir samningaleiðina og setja hlutleysingjunum þá kosti, að ef þeir vilji fá útflutn- ingsleyfi á vörum frá Ameríku, verði þeir að leigja bandamönn- um skipastól. Ef þeir gera það ekki, fá þeir engar vörnr. En þótt þeir sætti sig við það, þá verða skipin þó sennilega af þeim tekin. En það væri ofbeldisvei-k, sem alment mun litið svo á, að gæfi hlutJausu þjóðunum fult til- efni til þess að segja bandamönn- um stríð á hendur. Það er enginn efi á þvi, að hlutlausu þjóðirnarreyna í lengstu lög að sitja hjá. Hafi um eitt skeið verið nokkur tilhneiging til þess, t. d. í Svíþjóð, að sker- ast í leikinn, þá mun sú til- hneiging nú alveg horfin. Enda er það nú orðið augljóst öllum, að allar ófriðarþjóðirnar eru „alt af að tapa“ og gróðavoniu eng- in fyrir þær, og því síður fyrir þær þjóðir, sem hér eftir kynnu að flækjast inn í deiluna. Þjóðvðrjar hafa þegar lýst því yfir, að þeir muni telja það hlut- leysisbrot, ef Hollendingar leigi bandamönnum skipastól. Þeir mynau því vafalaust þegar vaða inn í Holland með her, ef Hol- lendingar gengju að kröfum bandamanna. En hvað verður, ef bandamenn taka skipin að Hollendingum naúðugum? Krefj- ast Þjóðverjar þess þá, að þeir segi bandamönnum stríð á hend- ur? Það má telja það víst, að þó að enginn vafi væri á þvi, að skipatakan væri hlutleysishrot, þá myndu Hollendingar heldur kjósa að þola það með þögn og þolinmæði. En þá lægi nærri að halda því fram, að þeir væru ekki færir um að verja hlutleysi sitt, hvað sem bandamenn kynnu að gera á hluta þeírra. Yæri það Þjóðverjum ekki hættulaust, vegna nágrennisins, og því við- búið að þeir þættust til neydd* ir að leggja Holland undir sig til þess að geta varið strendur þess og landhelgi. Það er því enginn vafi á því, að Hollendingar eru komnir í þá klípu, sem ekki er sjáanlegt að þeir komist út úr. En hætt er við því, að fleiri kornist í sömu klípuna fyr eða síðar, því að gera má ráð fyrir því, að bandamenn geri sömu kröfur til Dana og Svía og verða þá for- lög þeirra þau sömu, hver sem þau nú verða. V I S 1 R. Aígraiðsla biað*in« i Aðaietiwt 14, opin írá kl. 8—8 A imrjr.is degi. Skriísíoís & sajna stað. Sími 400. P. O. Box 867. Ritstjðifirm tii viðteJs irk kl. 2—8. Prentsmiðjau i Laugaveg «. simi 138, Anglýsiagtun veitt möttaka I Lanás stjfirnnaai sftir kl. 8 5 kv&Iáin. Áuglýsingaverð: 50 anr. hves ou. dálkt í stærri aagí. 5 aura orðit i siaúsmglýslngnw með öbreyttu letri. Kvenna- PftO’Tl- Karla- Barna- Ihlííar nýkomnar EgiII Jacuhsen III meðferð á hestum. Fyrir nokkrum dögum sendi velmetinn nafngreindur maður Vísi nokkrar línur um illa með- ferð á hestum nokkrum. Vildi Vísir að svo stöddu ekki birta greinina, þó að síst sé ástæða til að „draga fjöðar yfir“ slíkt, en sýndi það formanni Dýra- verndunarfélagsins. En hann kvað sér kunnugt um þetta, og sagði að félagið hefði þegar gert ráðstafanir til þess að bætt yrði úr því, og að gætur myndu verða hafðar á meðferð þessara hesta framvegis. Vísir veit nú ekki hve rögg- samt Dýraverndunarfólagið er í því að hafa gát á meðferð á skepnum í bænum. En of mjög mun mönnum Iiætta til þess að hnjóta í fólagið fyrir eftirlits- leysi. Ættu menn að vekja eft- irtekt félagsstjórnarinnar á því, ef þeir verða vanr við illa með- ferð á hestum eða öðrum skepn- um eða helst að kæra það fyrir lögreglustjóra. Og þá fyrst að gera slíkt að blaðamáli, ef kær- urnar bera engan árangur og láta þess þá getið. Vísir væntir þess, að maður sá sem sendi honum greinina á dögunum, misvirði það ekki þótt hann birti hana ekki, og hafi framvegis gætur á meðferðinni á þessum hestum og öðrum skepn- um, sem verða á götu hans, Ef hann verður var við eitthvað misjafnt, þá mun Vísir fúslega leggja honum lið, til þess að fá úr því bætt, og ef á þarf að halda að gera það opinberlega að umtalsefni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.