Vísir - 25.03.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER SÍMI 117 iriSIR ■ b mP dSi ■» w Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. irg. Hánudaginm 25. mars 1918 83 tbl. Nótur| Nótur! Mikið úrval af nýtísku og klassiskri Mnsik. Vel við eigandi tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahús Rvíkur Opið frá 10—7. mum BAHL& Blð ■■■“ Dranmur Chaplins. Ódæma skemtilegur gaman- leikur í 2 þáttum. Sterkar tangar. Afarspennandi leynilögreglumynd. Protea. Stórfenglegur sjónleikur um afrek hins fræga og ötula kven-leynilögregluþjóns Mynðin sýnd öll i einn lagi i kvöld — Tölusett sæti. — inglýsið i Tisl Þýska þingið hefir samþyktfrið- * Odýr páskamatur, Agætar Rjftpnr verða seldar fyrir páskana. Tekið á móti pöntunum kjá Jóni Hjartarsyni & Co. Talsími 40. Hafnarstræti 4. bslun íinars lorsieinssonar í Grettisbuð selur meðal annars: Brent og malað kaffi. Svesbjur. Eúsínur. Sagó. Kartöflumjöl. Cigarettur. Yindla, þar á meðal fína Hav- anna vindla. Kaffibrauð, niðursett verð fyrir páskana. Vanille- búðingspúlver. Karamellur. Epli. Appelsínur. Blandaða ávexti. Saft. Og margt, margt fleira alt með lægsta verði. Vacuum olíur eru ábyggilegastar. Margar tegundir af cylinder- og lagerolíum fyrir mótorbála, gufu- skip, bifreiðar 0g ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson. Sími 8. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khötn 24. mars. Frá London er síma'ð 23. að Þjóðverjar tefla fram 40 herdeild- um á sóknarsvæðinu á vesturvíg- stöðvunum og hafi beðið afskap- legt xnanntjón. Blöð bandamanna gera lítið úr sókn Þjóðverja, og segja að hún hafi enga hernaðarlega þýðingu. Frá Berlín er símað, að Vil- hjálmur keisari stjórni sjálfur sókninni í Frakklandi. Herlið Rup- precht ríkiserfingja sækir fram milli Fontaine les Croiselles og Woevres. Hefir hann komist inn i aðra varnarlínu Breta og tekið borgirnar Vaux, Vraucourt, Mor- chies. Epehyhæðirnar voru um- kringdar á alla vegu og gáfust upp. Fyrir norðan Vermont hafa Þjóðverjar komist að þriðju varn- arlínu Breta og náð stöðvum fyrir suðvestan Cambrai, milli Cinqnom- fljóts og Somme. Hersveitir þýska ríkiserfingjans hafa tekið Holmanskóginn og komist inn í þriðju varnarlínu Breta. Fyrir vestan Lafere fóru Þjóðverjar yfir Oise. Herlið Rupprects hefir handtek- ið 15000 menn og náð 250 fallbyss- um, en herlið þýska ríkiserfingj- ans hefir handtekið 10000 menn og náð 150 fallbyssum. Sir Douglas Haig tilkynnir að ofurefli Þjóðverja hafi rofið her- línuna fyrir vestan St. Quentin. Bretar hörfi undan vestur eftir, til undirbúinna varnarstöðva. Bretar hafa haldið öllum stöðv- um sínum á norðurhluta árásar- svæðisins. Þjóðverjar halda því fram, að Monchy-Cambrai-St.Quentin- orustan sé unnin og mikill hluti breska hersins sigraður, og að bar- ist sé nú á línunni Bapaume-Per- onne. Kaapið eigi veiðarfæri án þess að spyrja nm verð hjá arsamningana við Rússa. Bandamenn hafa lagt hald á hol- lensk skip, sem hera samtals eina miljón smálesta. London, ódagsett. Opinberlega er tilkynt, að Þjóð- verjar hafi rofið fylkingar vorar (Breta) hjá St. Quentin. Breski herinn heldur undan með fullu skipulagi til stöðva, sem hann á fullbúnar að haki sér. Annarstaðar höldum vér óvin- unum í skefjum. Central News. Siðnstu fregnir. Skotið á Paris. Khöfn í gærkveldi kl. 9,20. Þjóðverjar skjóta með fallbyss- um sínum á París úr 120 kílómetra fjarlægð með fimmtán mínútna millibili. Frá London er símað, að orust- urnar harðni enn óðum. Bretai halda hinum nýju stöðvum sínum Þjóðverjar gera lítið úr mann- falli sínu. London, 24. mars. Opinberlega er tilkynt, að 50 óvinaflugvélar hafi verið skotnai niður á sóknarsvæðinu á vestur- vígstöðvunum. 8 bretskra flugvéla er saknað. Orustan geisar áfram af hinní mestu grimd. Her Breta er kom- inn í nýjar stöðvar en á enn aí mæta hinum áköfustu áhlaupum Þjóðverja. Vér höfum lirundið grimmileg- um áhlaupum í nánd við Jassy og biðu óvinirnir þar afskaplegt manntjón. Eru áhlaupin gerð ai hinni mestu grimd og ekkerí skeytl um mannfallið. Riddaraliðsahlaupum Þjóðverja hrundið. Central News. AIIs konar v vélabáta og s e; 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.