Vísir - 25.03.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 25.03.1918, Blaðsíða 3
\ i -V- fruggvaskáli Hefir nú fengið miklar birgðir af R.©yls.tói>alti svo sem Garrick Mixtnre Glasgow „ Waverly Embassy •einnig mikið af Cigarettum svo sem Three Castle Capstan. Mikið úrval af tóbakspípnm . og tóbakspnngnm. Tóbaksverslunin Tryggvaskáli Langaveg 13 Hvitar manchettskyrtnr nýkomnar. L. H. Miiller, Ausiurstræti 7 ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214. Hið íslenska steinolíuhlutafélag. Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingar á skipum, farmi og mönnum, hjá Fjerde Söíor sikringsselsknh. — Sími 334 — Prjónatusknr og Yaðmálstnskur (hver tegund verður að vera sór) keyptar hæsta verði. Vörnhnsið. 1 verslun Kristínar Sigurðard. Laugaveg 20 A er nýkomið mikið til hannyrða, svo sem: JBI"?ATRY6 GINgTrI ' Brunatryggingar, *m- og stríSsvátryggingar. A. V. Tulinius, Mitstraiti. — Talsími 254. Skrifeteíutími id. 10—xi og 12—2. Margskonar hörléreft, hvítt og gult. Bómullar- og silkirifs. Sultan Javi. Aida, hvítt og gult. Hvítt bródergarn. Aurora-gam, marg- ir litir. Perlugarn, hvítt og mislitt. Nordisk garn. Zephyr garn og Teppagarn. Kúnst-silki. Tilofloche og Tw. floss. Amerikuferðirnar. b í gær barst Eimskipafélaginn símskeyti frá New York þess efn- is, -aö útflutnmgsleyfi væri fengiö á vörum í Gullfoss í þessari ferjö og á kolum handa skipinu til fer5- arinnar. Enn fremur er símaö, at> íslensku skipin þurfi framvegis ekki aS koma viti í Halifax til rannsókna á leiö frá Ameríku til íslands og stendur þaö vafalaust í sambandi viS þaS, aS nú þarf ekki aS fá hin svo nefndu „leters of assurance“ hjá Bretum fyrir -skipin. Gullfoss er farinn aS ferma í New York, og veröur nú ekkert úr því, a‘S hann þurfi aS fara ferö til Vesturheimseyja fyrir Bandarikin í þetta sinn. En ekki munu Banda- rikin vera fallin frá öllum slíkum kröfum til íslensku skipanna, held- ur mun þetta vera sérstök undan- þága, sem Gullfoss hefir fengfö fyrir umleitanir héöan. En vænt- anlega veröur reynt aö fá Breta til að fá þessari kvöö létt af skipum vorum, þegar nú loks veröur fariö aö endurnýja samningana viö þiá. Sennilega veröur Lagarfoss lát- inn fara tíl Ameríku, þegar er hann kemur að noröan, því aö bæði eru vonir nú betri tim útflutningsleyfi þaöan og enn fremur hefir hann meöferöis síld og gærur, sem varla þolir biö að komast á markaö. 386 einskis og ákæröi engan. Eg fór að eins bæn- arveg og hélt því fram, að það væri ekki nóg, a‘S nioröinginn afplánaöi sekt sína á gröf Nevers.“ Nú mátti sjá svipbrigði á Gonzagua. „Eg tók það fram í bréfinu, að þaö væri mildu sæmilegra og í alla staði betur viö- eigandi, aö hinn seki yröi leiddur hingaö og yrði látinn knéfalla hér til þess að heyra dóm sinn upp lesinn í viöurvist sjálfs þjóöhpfö- ingjans og þessarar háttvirtu samkomu í eig- in höll hins myrta manns.“ Gonzagua lygndi augunum og reyndi aö leyna því, hvaö honum brá viö þetta. Fursta- frúin sagöi þetta ósatt, og þaö vissi enginn nema Gonzagua sjálfur, því að hann haföi Kréfiö í vasa sínum, þetta sáma bréf, sem •hann sjálfur hafði náö í sínar hendut þegar veriö var aö senda þaö til ríkisstjórans. í bréfi þessu staðhæföi furstafrúin, aö Lagar- dere væri saklaus og lagði þar viö dreng- skap sinn — það var alt og sumt. En hvers vegna var hún þá aö fara meö þessi ósann- indi? í fyrsta sinn á æfinni fann Gonzagua tiú, aö sér fór kalt vatn milli skinns og hör- mids, eins og hann óaði fyrir einhverri skelfi- legri og óþektri hættu. „Þetta er ekki samkvæmt lögum og lands- -venju,“ sagöi fundarstjóri, en Gonzagua þótti Paul Feval: Kroppinbakur. 387 svo vænt um þessa athugasemd hans, aö hann hefö'i getaö faömað hann að sér. „Eg sný máli mínu aö hans konunglegu tign, rikisstjóranum,“ mælti furstafrúin enn fremur. „Réttvísin hefir veriö tuttugu ár aö hafa uppi á moröingja Nevers og réttvisin stendur í óbættum sökum við þá, sem ódáða- verlcsins. gjalda og beöið hafa allan þennan tíma eftir því, aöi þess yröi hefnt. Dóttir mín, ungfrú Nevers, getur ekki tekiö sér aðsetur á þessu heimili fyr en það hefir fengiö full- nægjandi viðreisn og rétting mála sinna og sjálf má eg bera kinnroða fyrir myndum for- feðra minna, sem stara á mig úr umgerðum sínum en ekki hafa fengið aö horfa niður á réttmæta refsingu moröingjans.“ Enginn varö til þess aö andmæla orðum furstafrúarinnar, en enginn heldur til að sam- sinna þeim og fundarstjóri hristi höfuöið eins og hann fyrir sitt leyti gæti ekki fallist á þetta, en ekki haföi ríkisstjórinn enn látið skoöun sína í ljósi og virtist hann vera í djúpum hugsunum. * ' » ». 'r „Hvað segir Gonzagua fursti um þetta sjálfur?“ spurði hann alt í einu. >,Eg hefi eiginlega ekkert um þetta aö segja,“ sagöi Gonzagua brosandi eins og hon- um þætti þetta engu skifta. „Þetta er ekki annað en kvenmannsdutlungar og gæti litið svo út sem eg vildi ekki gera frúnni þetta til 388 þægöar. E11 aö því sleptu, aö þetta mundi tefja fyrir aftökunni, þá fæ eg ekki séö, aö þaS geri neitt til þó aS samkoman veröi við þessari ósk frúarnnar.“ „Þetta tefur ekki minstu vitund fyrir full- næging dómsins,“ sagöi frúin og virtist hlusta eftir háreystinni fyrir utan. „Vitiö þér hvar hinn dómfeldi er?“ spurði ríkisstjórinn. „En annars skýrast mál stund- um ekkert síöur fyrir þaö þótt brugðið sé út af föstum venjum.“ Furstafrúin svaraöi þessu ekki, en benti á gluggann þar sem heyra mátti hávaðann úti fyrir. „Hinn dómfeldu er ekki langt héöan,“ sagöi fundarstjórinn. Rikisstjórinn kállaði einn hirðmanninn til sín og hvíslaði aö Ihonúm nokkrum orðum. Frúin settist í sæti sitt, en Gonzagua leit yfir samkomuna og reyndi að láta sem ekkert væri, en þó titruðu varir hans og eldur brann úr augunum. í anddyrinu heyrðist vopnabrak og risu allir fundarinenn ósjálfrátt á fætur, því aö öllum var forvitni á að sjá þennan ófeilna glæframann, enda haföi nafn hans ver- iö á hvers manns vörum undanfarna daga. En þegr dyrnar lukust upp og menn sáu hann koma þarna umkringdan af hermönnum eins og einhvern píslarvott, þá tóku fundar- menn aö ókyrrast. Ríkisstjórinn horföi stöö-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.