Vísir - 25.03.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 25.03.1918, Blaðsíða 4
 vl/ U* «1» ..aIt *lt .slf -JfcU-J* i Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Arnfríöur Finnbogadóttir, hfr. Sofia Claessen, húsfrú. Polly Ólafsson, húsfrú. Páll Steingrímsson, póstafgrmi. Ólafur F. Davíðsson, verslunar- stjóri, 60 ára. Ólafur M. Guðmtmdsson, trésm, Jón Rórenkranz, læknir. Dýrtíðarvinnan. Á laugardaginn var höfðu alls •verið greiddar kr. 94.500.00 í yinnulaun við dýrtíðárvinnu bæjar- ins. Hveiti og allsk. köknefni, Rúsinur, Sveskjur, Þurkaðir ávextir allsk., Húsmæður Notið eingöngi hina heimsfrægi Red Seal þvottasápu. Jón Sveinsson trésmiður er orðinn virðinga- inaður til brunabóta hér í bæn- um, í stað Hjártar sál. Hjartar- æonar. Þjóðólfur hóf göngu sina á ný hjer i gær. Ritstjóri blaðsins er Sigurður Guð- mundsson magister, fyrst um sinn. — Blaðið var selt á götunum i gærkveldi. Hjúskapur. Ungfrú Olga Hansen og Hend- rik Biering voru gefin saman r vikunni; fóru þau hjónin héðan úr bænum með „Sterling“ til Seyð- isfjarðar. „island“ fór héðan um bádegið í gær á- Jeiðis til Ameríku. Farþegi var að eins einn með skipinu: Sigurður Kjartansson rafmagnsfræðingur. Appelsínur, Epli, Avextir, niðui’soðnir, ótal teg., Asier, Rödbeder, Asparges, Beanvais grænar bannir. Bay. Pölser, Forl. Skildpadde, Beufcarbonade o. fl. ©ard.ixiiir, Lax, Fæst bjá kaipmönnim. í b’ildsöla hjá 0. Johnson & Kaaber. Símanúmer íshússins „Herðub'’eið“ við Frikirkjuveg er nr. 678. Fyrirlestur flutti Gunnlaugur Qaessen lækn- ir í Nýja Bíó í gær um radium- lækningar, að tilhlutun Oddfellow- félagsins, sem boðið hafði ýmstmr bæjarbúum að hulsta á. Engin kol hefir h.f. „Alliance“ enn getað fengið loforð um í Bretlandi í „Jón Forseta“ og verður því að sinní ekkert úr því að hann fari á fisk- veiðar. Leikhúsið. Þar var „Frænka Charleys" enn leikin fyrir troðfullu húsi í gær- fcveldi. Næst verður leikið á annan í páskum. Trúlofun. Ungfrú Emilía Hjörtþórsdóttir og Kristján Ó. Skagfjörð heildsali hafa birt trúlofun sína. „Alliance“, danska seglskipið, sem strandaði hér í fyrra, kom hingað í gær frá Spáni með saltfarm til h.f. „Kol og Salt“. Bretskt herskip kom hingað í morgun og- lagðist íyrir utan hafnargarða. Sagt er að sendinefnidn og bretski ræðismað- urinn muni fara með því tíl Eng- Jands. Skipið tekur póst. Ráðgert er að það verði að eins 48 tima á leiðinní. Kiöt- og FiskboJlur, Leverpostej. Syltetöj, margar tegundir. Saft á flöskum. Kox og Kafflbrauö, Búöingspúlver, Husblas i pk. Þurkaö grænmeti. Kartöflumjöl, Sagogrjón, Ostai*, margar tegundir nýkomnar, og margt, margt fleira. Verslun Einars Arnasonar Aöalstræti 8. Simi 49. Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, simi 619. Fólk komi he.st með ílát. (30 Fallegur fermingarkjóll til sölu í Miðstræti 6 uppi. (359 8 hesta mótor i ágætu standi, til sölu hjá Gissuri Filipussyni vélasmið (360 Áburð kaupir Laugnesspitali. Nýlegur barnavagn til sölu á Njálsgötu 66. (391 Gott fjögramannafar óskast til kaups. A.v.á. (390 Strauofn, olíuvél og 60 ltr. olíubrúsi til sölu Grundarst 11 uppi. (385 Ferminnarkjóll til sölu Lauga- veg 33 B. 3. hæð. (389 Reiðliiól óskast til kaups. A.v.á. (387 Kamesborð og bókahylla til sölu á Grettisgötu 22 B. (386 Stigin saumavél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (6i Herbergi, 1 eða 2 ásamt að- gang að eldhúsi óskast tilleigu 14. maí, fyrir barnlausa fjöl- skyldu, helst austur í bæ. Tilboð merkt „húsnæði“ legg- ist inn á afgr. Yísis fyrir 26 marz (227 íbúð í jHafnarfirði 2 — 3 her- bergi eg eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu frá 14 maL. Uppl. gefur Pétur Snæland. (365 Húsnæði óskast til leigu eða kaups, sími 376. (373 Barnlaus fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð 14. maí. A.vá.. (393 íbúð með eldhúsi óskast til leigu strax eða 14. maí. Hjörtur Þorsteinsson verkfræðingur Grettisgötu 36. (392: Stúlku vantar að Yífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 • Stúlka óskast nú þegar. Nánari uppl. hjá frú Bjering. Yonarstr. 12. (234- Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Yönduð stúlka óskast í for- miðdagsvist til 14, maí, helst aem fyrst. A.v.á. (357 Stúlka óskast í vist nú þegar í lengri eða skemri tíma, uppl. Vesturg. 63 B. (321 Innistúlku vantar. A.v.á. (374 Stúlku vantar mig 14. maí. Anna Björnsson, Hvefisgötu 14 (378. Þið karlmenn, sem þurfið að fá pressuð föt ykkar fyrir pásk- ana, munið að þið fáið það hvergi ódýrara gjört en í Bár- unni, útbyggingunni, en komið í tíma. (375 ■ Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28- Tveir duglegir fiskimenn ósk- ast nú þegar á lítinn mótorbát til fiskiveiða hér í flóanum A.v. á. (397' Maður óskast til 14. maí til ögmundar Hanssonar Hóla- brekku. Gott kaup í boði. (388 Matreiðslumann vantar nú A.v.á. (395 Ódýr pressing á karlmanns- fötum fæst á Laugaveg 44 uppi„. Ragnhildur Þórðardóttir. (396 Fortepiano óskast til leigu um tíma. Afgr. v. á. (394 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.