Vísir


Vísir - 27.03.1918, Qupperneq 1

Vísir - 27.03.1918, Qupperneq 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLI.ER SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐALSTRÆTl 14 SIMI 400 8. árg. Miðriknáagina 27. mara 1918 85. tbl. 6AMLABI0 Jeanne Doré Söknm hinnar feikna mikin aðsóknar að þessari mynd, komust færri að en vildu. En til þess að enginn fari á mis við að sjá svo dásamlega vel leibna mynd, sem er í sannleika sagt listaverk kvikmynðanna, verður hún sýnd aftur í kvölð (miðvikuðagskvölð) í siðasta sinn. Nyjar vörur! Með e.s. „Borg“ komu miklar birgðir af : Nýtísku karlmannafatnaöi, Rykfrökkum, Waterproofkápum, Aiis konar Nærfatnaði, Sokkum o m. fl., Regnhilfum og Göngustöfum, sem verður tekið upp þessa dagana. — Yerðið er afar lágt. Best að versla i Fatabúðinni — Simi 869. — Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir mín elsbuleg, Kristbjörg Árnadóttir, andaðist 24. þ. m. á Landakotsspítala. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Margrét Guðmundsdóttir, Yeghúsastíg 5. SMfstofu-herbergi á ágætum stað í bænum ásamt skrif- stofugögnum er til leigu Irá byrjnn aprilmánaðar. A. V á. Málverkasýninp heldur GÍSLI JÓNS- SON málari á Hverf- isgötu 60 (hús Gfarðars Gíslason- ar) aðeins dagana frá 28. þ. m. (morgundeginum) til 2. apríl. NÝJA BÍO Engin sýning fyr en á annan páskadag Ensku hnakkarnir margeftirspuröu komu nú meö Borg. t»eir sem hafa pantað hnakka, vitji þeirra sem fyrst. Jónatan Þorsteinsson. V aktarastaðan hjá Slippfélaginn er laus. Skriflegar umsóknir leggist inn á skrifstofu félagsins sem fyrst, auökend- ar meö nafninu V a Isl tar i. Frystar ■ X upur fyrirtaks góðar fást ðaglega í Isbirninum við Skothúsveg. siml 259 Kanpið eigi veiðarfæri án þesa að spyrja um verð hjá Alis konar vörurtil vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.