Vísir - 27.03.1918, Page 3

Vísir - 27.03.1918, Page 3
nýkomnar Egiii Jacobsesi Messur. I dómkirkjunni: Á skírdag kl. u síra Jóhann Porkelsson (altarisganga). Engin sí'ödegismessa. Á föstudaginn langa kl. n síra Bjarni Jónsson. — Kl. 5 sira Jó- hann Þorkelsson. í fríkirkjunni: Á skírdag í Hafnarfirði kl. 2 síö- degis síra Ólafur Ólafsson. Á föstudaginn langa í Reykjavík kl. 2 síödegis síra Ólafur Ólafsson (sungnir Passíusálmar). PáskahretiÖ er byrjaö. í gærmorgun var sunnanvindur og bliöviöri um land alt, en siöari hluta dagsins geröi skyndilega noröan stórhríö um alt Noröurland. ísinn haföi verið far- ínn aö reka tit af Eyjafiröi, en hefir tiú vafalaust rekiö inn aftur. Hjer syöra snerist vindstaðan til nord- urs og tók að frysta meÖ kvöldinu. 1 morgun var 4,4 st. frost í Vest- mannaeyjum, 9,4 st. í Reykjavík, io,3 st. á ísafiröi, 13 st. á Akur- eyri, 16 st. á Grínisstööum og 13,9 st. á Seýðisfiröi. Alstaöar noröan- og norövestan átt, nema í Vest- manneyjum austan. í Færeyjum yar logn, 6,2 st. hiti og loftvog talsvert miklu lægri en hér á landi. Fiður, Dúnn, Ett, Sæurðttr fæst í Vðruhúsinu. lesi að kaupa iil páskanna á Hveríisgötu 50. iJar ísest: Hangikjöt, íslenskt srnjör og Egg, og alt það er þarf í páskaraatinn. Einnig: Ávextir í dósum og þurkaðir, nýjar Citrónur, Appelsinur og Epli. — Sukkulaði, marg. teg. Aindlar, Cigarettur, Konfekt, Brjóstsyknr .... . i ..... og margt fieira. Gnðjón Jóxisson, Hverfisgötu 450. ^ími 737. Samverjinn hættir aö útbýta máltiðum á laugardaginn, en heldur áfram aö gefa fátækum sjúklingum mjólk. „Jón Forseti" kom aftur frá Vestmannaeyjum í gær með „Scandiu“ einmastraöa í eftirdragi. Tilbúin Föt eftir máli nokkrír klæðnaðir seijast með afslætti nú Gnðm. SigcrðssoB klæðskeri Ofnsverta Blákka Maskínuolía Lampaglös 10 og 15 lina hjá lóh. Ögm Oddssyni. Laugaveg 63. 389 ugt á Gonzagua, en liann brá sér hvergi. Lagardere var mi leiddur inn og næstur hon- um gekk dómsmálaritarinn, er iesa átti upp dóminn fyrir hinum sakfelda á leiði Nevers áöur en hönd hans yfði höggvin af. „Lesið þá dóminn," sagði ríkisstjórinn. Dómsmálaritarinn fletti sundur stóru skjali, er var svohíjóðandi: „Eftir aö vér, dómarar konungsins, höf- um kynt oss skjöl þau og skilríki, sem lögð hafa veriö .fyrir réttinn, þá dæmum vér hinn svo nefnda riddara Lagardere, er sannur er aö sök um aö hafa myrt meö yfirlögöu ráði hinn göfuga og góðfræga Filippus fursta af Lothringeh, hertoga af Nevers, til þess fyrst og fremst, að .hönd hans verði afhöggvin með sverði á fót- staHamýhdastýftu Filiþþúsar hertoga í kirkjugarðinum Saint-Magloire, og í öðru lagi til þess, að höfuð hans veröi afhöggviö ^eö exi bööulsins á garðsvæðinu framan vi:s neöstu fángaklefa ríkisfangelsisms — Aö upplestrinuni loknum þokaði dómsmála- ritarinn sér aftur fyr;r hermennina, „Eruö þér nú áriaeg-^ göfuga frú?“ spuröi Víkisstjórinn. Hún sprat't á "fætur meö Svo miklum ákafa, aö Gonzagua bar hönd fyrir höfuö sér, eius Paul Feval: Kroppinbakur. 390 og hann byggist við árás, enda vissi hann ekki hvaö henni bjó í skapi. „Taliö þér nú, Lagardere!“ hrópa'öi fursta- frúin í ákafri geöshræringu. „Talaöu, sonur minn!“ Þetta kom næsta flatt upp á alla, sem viö- staddir voru, biöu menn þess meö óþreyju og eftirvæntingu hvað veröa mundi. Ríkis- stjórinn hafði staðið upp úr sæti sínu og var orðinn rjóður í kinnum. „Skelfurðu, Filippus!“ sagði hann viö Gon- zagua og hvesti á hann augun. „Nei. það veit hamingjan — hvorki nú né endrarnær!“ svarði Gonzagua og neytti allrar orku til aö sýnast rólegur. „Talið þér nú!“ sagði rikisstjórinn og vék sér að Lagardere. „Yðar konunglega tign!“ liófst Lagardere máls skýrt og skilmerkilega. „Dómi þeim, sem kveðinn hefir verið upp yfir mér, verður ekki áfrýjað. Stendur þaS jafnvel ekki í sjálfs yðar valdi aö náða mig, og eg æski heldur ekld neinnar náðunar. En þér hafið vald til aS auSsýná rétt'læti og réttlætis krefst eg.“ '. Það var einkennilegt a'ð sjá, hvað öllum varð mikið um þetta og voru þetta þó alt sainári rosknir og ráðsettir menn, sem þarna voru saman komnir. Fundarstjóra var jafn- órótt sem öðrum, enda gat það engum dulist. - 39i hver munur var á framkomu og yfirbragði þeirra Lagardere og Gonzagua. „Til þess a'ð slíkur dómur sem þessi vérði ónýttur, útheimtist eigin játning hins seka,“ sagöi fundarstjóri. „Flýtiö yður nú, vinur mjnn,“ sagði ríkis- stjórinn. „Þetta þolir enga bið.“ „Eg hefi staðið við öll mín loforS,“ hélt Lagardere áfram. „Eg hafði svariö þess dýran eið, að koma dótturinni, ungfrú Nevers, í hendur móður sinni, furstafrúnni, og þann eið hefi eg haldiö, þó aö eg yrði að fóma lífi niínu til þess.“ .,Og fyrir það bið eg yður allrar blessunar,“ tók frúin fram i. „Eg hafði ennfremur heitið því, að ganga sjálfur réttvísinni á vald, áður sólarhringur væri liðirin og á þeim sólarhringsfresti lét eg' þegar sverð nritt af höndum.“ „Þetta er satt og rétt,“ sagði ríkisstjórinn, „og upp frá þeirri stundu hefi eg líka haft gát á yöur — sem og fleirum.“ „Ríkissjórinn er þá sjálfur með i samtök- unum,“ hugsaSi Gonzagua meS sjálfum sér og nísti tönnum. „AS síSustu hefi eg strengt þess heit, að færa sönnur á sakleysi mitt og fletta grím- unni af hinum seka og nú er eg hér staddur ■og mun efna heit mitt.“ Gonzagua hélt alt af á skjalaböglinum meí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.