Vísir - 30.03.1918, Blaðsíða 1
RitstjórL og eigandi
JAKOB MÖLLER
SÍMI 117
Afgreiðsla i
AÐ \LSTRÆTI 14
SlMl 400
8. árg.
Langardagina 30. mara 1918
87 tW.
sýmr
2. páskad. kl. 6, 7, 8 og 9
Fatty
sem eiginmaðnr.
Fram úr hófi skemtilegur
gamanleikur í 2 þáttum.
Hver og einn sem sér þessa
mynd, hvort heldur er full-
orðinn eða barn, mun hlæja
hjartanlegar en hann nokkru
sinni hefir hlegið áður, því
þetta er án efa sá skemti-
legasti gamanleikur,
hér hefir sést.
Hvergi fást vandaðri né ódýrari
Likkistnr
j og annað tilheyrandi, en á tré.
smíðayinmistofaiini á Njáls-
götu 9.
Tryggvi Árnason.
sem
i Pensionati
Gamanieikur.
Þeim, sem vilja losna við
troðning, ráðleggjnm vér
að koma á sýningarnar
kl. 7 eða 8.
Prjónatusknr
og Yaðmáístuskur
(hver tegund verður að vera sér)
keyptar hæsta verði.
Vörnhúsið.
Yanur mdtoristi
getur fengið pláss á mótorbát
sem gengur á fiskiveiðar héðan.
Upplýsingar á Laugaveg 18 0.
kl. 6—7 síðdegis.
Leikfélag Reykjavikur.
Frænka Charleýs
verður leikin annan páskadag kl. 8 síðdegxs.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
á laugardag frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði;
á 2. páskadag frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði.
Nýjar vörur!
Með e.s. „Borg“ komu miklar birgðir af:
Nýtisku karlmannafatnaöi,
Hykfrökkum, Waterproofkápum,
Alls konar Nærfatnaði, Sokkum o. m. fl.,
Regnhlífum og Göngustöfum,
sem verður tekið upp þessa dagana. — Verðið er afar lagt,
I3est að versla i
Patabúöinni
— Simi 360. —
NÝJA BIO
Signr einstæðingsins.
Mjög skemtilegur sjónleikur í 3 þáttum eftir Otto Eung.
Aðalhlutverkin leika:
Ebba Thomsen, Olaf Fönss og Anton ðe Verdier.
Þetta er áð vísu skáldsaga, en hún er sögð svo blátt áfram
og átakanlega, að hver maður hlýtur að komast við. Og
hafa eigi flestir þekt eitthvað lík forlög og hér er lýst?
Banglætið ber oft hærra hlut í svipinn, en sannleikur-
inn sigrar um síðir.
Skákþing Islendinga
N
byrjar 1. april ij tlfoitisx o<1 i.
Þátttakendur verða að vera meðlimir í einhverju taflfélagi á
íslandi. Góðir taflmenn, sem óska að keppa á skákþinginu, en
eru ekki meðlimir í taflfélagi, eiga kost á að gjörast meðlimir
Taflfélags Reykjavíkur, ef þeir gefa sig fram fyrir ki. 6 síðdegis í
kvöld við Harald Sigurðsson hjá Zimsen (sími 685).
Stjórn Tailiélags Reykjaviknr.
ildsneyiisskrifstofan
©r flu.tt
í Hegningarhúsið (á seðlaskrifstofuna). Opin kl. 10—4.
— Talsími 693. —
■ /
fást hjá
Nic. Bjamason.
Fljötir nú!
Rullugar dínur nar
margeitirspnrðn
komu nú með BOEG frá Englandi.
Laugaveg 31.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Þorlák-
ur Jónsson, fyrrum bóndi í Varmadai, andaðist þann 25. þ.
m. og er jarðarförm ákvoðin laugard. 6, apríl og hefst með
húskveðju kl. 11 f. h. á heimili hins látna, Varmadal á
Kjalarnesi.
Aðstandendur.
Kaapið eigi veiðarfæri án
þess að spyrja ana verð hjá
P ö
1
A11 s k o n a r v ö r n r til
vélabáta og seglskipa
\