Vísir - 30.03.1918, Blaðsíða 2
V I « í .?
Nokkrar stúlkur
geta fengiö atvinnu viö fiskverkun.
Upplýsingar á skrifetofu Jes Zimsens eða hjá
Bjarna Magnússyni á Laugavegi 18.
Með því
að fé það er boðið var
út til aukningar á
hlutafé „Kalkfólagsins
1 Keykjavík“, þegar hefir verið teiknað að fullu, verður fundur
haldinn í félaginn þriðjudaginn þ. 2. apríl 1918 kl. 8 síðdegis í
Bárubúð uppi.
Verður á fundinum lagt fram frumvarp til laga fyrir féiagið
og því formlega fyrirkomið sem hlutaféiagi, einnig verður tekin
ákvörðun um rekstur þess á komandi sumri.
Hlutfiftfar eru beðnir að mæta stundvíslega.
STJÓKNIN.
Skrautgr ipaver slun
Féturs Hjaltesteds
hefir með siðustu skiþum fengið ÓYenju miklar YÖrnr, bæði írá
Vesturheimi og Norðurlöndum.
Ýmsir munir úr 10 karata gulli, ekki dýrari en áður Yar selt
gullplett, hafa komið frá gulllandinu mikla, Ameríku.
úrin, keðjurnar, hringarnir, liálsböndin, og alt annað sem ferm-
ingarbörnin þurfa með af þesskonar vöru, hefir komið
í mjög fjölbreyttu úrvali.
IVhnar augl^st síöar.
Páskamaturinn
rennur best niður, ef drukkið er
Reform-Maltextrakt
sem fæst hjá
Theodor & Siggeir
Frakkaetíg 14. Sími 727.
Seljnm ódýrara ef mlkið er keypt.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 27. mars.
Þjóðverjat tilkynna, að óvinimir
hörfi undan á löngu svæði báðum
megin við Somme.
Þjóðverjar hafá farið yfir
Ancre.
Albert fallin.
Aukin stórskotahríð í Flandem,
hjá Verdun og í Lothringen.
„Agence Havas“ tilkynnir, að
Maximalistar hafi tekið Cherson
og Nicolajev aftur.
Romanov - stórfurstamir hafa
verið fluttir af landi hurt.
„Rauði herinn“ hefir fyrirskip-
að hersbyldu.
Khöfn 28. mars.
í hernaðartilkynningum handa-
manna er sagt frá því að Þjóð-
verjar hafi gert árangurslaus á-
hlaup.
Sendiherrar bandamanna em
famir aftur til Petrograd.
Trotzky hefir farið fram á það
við bandamenn að þeir sendi liðs-
foringja til þess að koma skipu-
lagi á her Maximalista, sem ein-
göngu á að berjast gegn Þjóð-
verjum.
Þjóðverjar tilkynna, að her
þeirra sé kominn að Pierrepont
og hafi tekið Montdidrer.
öflugar hersveitir af nýju
bretsku varaliði. hafa gert gagn-
áhlaup hjá Albert.
Khöfn 28. mars.
Þjóðverjar tilkynna, að þeir
sæki nú hægt fram hjá Somme og
eigi 20 kílómetra ófama til Ami-
ens.
Hinar langdrægu fallbyssur, sem
Þjóðverjar skutu með á París,
hafa verið smíðaðar hjá Kmpp.
Varalið bandamanna er nú sent
fram til víga.
Maximalistar frá Moskva hafa
tekið Odessa aftur.
Khöfn 29. mars.
Fregnir frá Wien bera það til
baka, að Maximalistar hafi tekið
Odessa.
Skotfærabirgðir allar, sem
bandamenn áttu í París, hafa ver-
ið fluttar þaðan. (Sennilega vegna
skothríSar Þjóðverja á borgina.)
Haig marskálkur segir frá
grimmilegum áhlaupum Þjóðverja
hjá Arras
Berlínarfregnir segja frá omst-
um við Scarpe og Ancre og aÖ
Þjóðverjar hafi tekið nokkur
þorp við Somme og Ancre, sem
varin hafi verið af hinni mestu
ákefð.
Þýska blaðið Vossische Zeitimg
segir að verið sé að undirbúa næstu
omstu á öðmm stöðvum.
Finsku stjómarhersveitimarhafa
náð Tammarfors á sitt vald.
Khöfn 29. mars.
Bandamenn hafa gert gagn-
áhlanp með góðum árangri,
en hafa þó náð aðeins litlu
af þvi landi sem þeir hafa
mist nndanfarna daga.
Nýjn skipulagi heíir verið
komið á herstjórn bandamanna
Foch yfirhershöfðingi Frakka
hefir fengið meiri völd en
áður.
Bretar hafa unnið sigur
hjá Khanhaghadadich og tek-
ið þar 3000 fanga.
Með e.s. Botníu
, nýkomið úrval af allskonar
dönskum leirvorum. Sömuleiðis Primusar, Olínvélar,
Sanmnr allskonar o. m. fl.
ódýrara en annarstaðar i bænum.
Verslunin FRÓN, Langaveg 28.
Árni Eínarsson.
eykisYinnusi. Ijarna lónssonar
Hverfisgötu 30
smíðar alt sem að beykisiðn lýtur, eftir pöntun
Hafnarskriístofan
er flxx't't
í hús P. J. Thorsteinsson kanpm., Hafnarstræti 15.
svo sem: Lýsistunnur. Kjöttunnur, Síldartunnur. Tekur að sér
uppsetningu á kjöt- og síldartunnum úr tilbúnu efni. — Hefir á
lager bala og kúta; sömuleiðis nokkur hundruð nýar síldartuimur.
Vöndnð vinna. Lágt verð. Fljótt og vel af hendi leyst.
Virðingarfylst
Bjarni Jónsson, beykir,
Oj)in daglega frá kl. 9 árd, til 7 siðd.
Talsími 3 8 7.
Útborganir daglega frá kl 9—12 og 1—3.
Hafnarstjórinn í Reykjavík.
Þðrarinn Kristjánsson.