Vísir - 30.03.1918, Page 4

Vísir - 30.03.1918, Page 4
v.iSir Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönnum, hjá Fjerde Söforsikringsselsknb. — Simi 334 — Skipakaup. Pétur M. Bjarnason, Björn J. Blöndal skipstjóri o. fl. hafa ný- lega keypt seglskútu vestan af Arnarfiröi, um 30 simálestir a'ð stærð, fyrir um 7 þús. krónur. Skipiö heitir „María“ og kom aö vestan núna um helgina. Þaö er úr eik, og á nú aö setja í þaö gang- vél. Eafmagnsstöð til lýsingar hefir verið komiö lipp i Kleppsspítalanum. Vélar til stöövarinnar voru fengnar frá Ameríku. Stöðin kostar uppkomin um 15 þús. krónur. jFlutningsgjaldið milli landa er orðið alveg gífur- legt, t. d. var flutningsgjald fyrir einn barnavagn núna með síðustu skipum 85 krónur. Á mörgum vör- um er flutningsgjaldið alt að því fjórfalt verð vörunnar. Pjalla-Eyvindur Jóhans Sigurjónssonar er kom- ínn út í nýrri skrautútgáfu á dönsku með mörgum myndum (úr kvikmynd, sem gerð var af leikn- um). Upplagíð af þessari nýju út- gáfu er að sögn 10 þúsund — en ekkert eintakið hefir þó komist kingað á bókamarkaðinn enn. „Botnia“ fór frá Færeyjum á miðviku- daginn og mun hafa komið til Bergen í gær. Arent Claessen. verslunarfulltrúi firmans O. Johnson & Kaaber, er nú orðinn meðeigandi þess, að því er a,ug- lýst er í siðasta Lögbirtingablaði. Páska-messur. > í dómkirkjunni: Páskadags- morgun kl. 8 síra Bjarni Jónsson; M. 11 síra Jóhann Þorkelsson. 2. páskadag kl. 11 síra Bjarni Jóns- son (altarisganga); kl. 5 S. Á. Gíslason cand. theol. 1 frikirkjunni: í Reykjavík kl. 2 á páskadag, síra Ólafur Ólafsson. 1 Hafnarfirði kl. 2 á annan í pásk- uin, síra Ólafur Ólafsson. „Vísir“ kemur ekki út á páskunum (hvorugan páskadaginn). Vestmanneyingar reru á skírdag og fengu hlaðafla, bæði í net og á línu; höfðu þeir allir tvihlaðið, sem netin höfðu, en jþað eru 30 bátar eða helmingur vélbátaflota þeirra eyjabúa. „Sterling“ er á Húnaflóa enn; hafði farið frá Hólmavík í fyrradag á Ieið. til Ifvammstanga eða Blönduóss. Húsmæður Notið eingöngm hiaa heimsfrægn Red Seal þyottasápu. Fæst bjá kanpmöansm. í heildsöla hjá 0. Johnson & Kaaber. St Fundur annan páskadag (ekki páskadag) kl. 4. Afmælisnefnd gefur skýrslu. Talað um tom- bólu. Bókasafnið opið fyrir fund. — Allir komi! — Uiípst. DIIA ir. 54. Fundur á annan kl.pO. E. f. 1,1. lur ú. 4. ar vígðnr. ínið! ú kl. 3V2 mæti. Y-D. íunt á páskadag l Fáni 3. sveitar verð Fólagar fjölmer Söngæiing á morgn Áríðandi að allir Hvitabandið heldur íund á annan í páskum á venjulegum stað og tíma. Áríðandi mál til umræðu. — Fjölmennið! — Stjórnin. getur fengið aðlbera út Vísi. Kartöflur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pnmdlcL Beynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. H.í. „ísbjörniim" við Skothúsveg. Sími 269. Nótur! Nótur! Mikið úrval af nýtísku og klassiskri Mnsik. Vel við eigandi tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahús Rvíkur Opið frá 10—7. Símanúmer íshússins „Heröubreið" við Frikirkjuveg er nr, 678. Stúlka sem er vön matreiðslu og hrein- leg, óskast nú þegar. Soffía Jacobsen Vonarstr. 8 (uppi). VÁTRYGGINGAR n Brunatryggingar, mb- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Mlðitrseti. — Talsíml 254, Skrifftofutími kl. 10—11 og 12—a. [ TAPAÐ-FDNDIÐ 3lSé!3£3Bi! IÐ 1 Tapast hefir gull-slifsisprjónn með rauðum steini, finnandi beðinn að skila til Kr. Ó. Skag- fjörð, Austurstr. 3. (460 Tapast hefir ú r, frá Grettisg. 17 inn í laugar. Skilist á Grettis- götu 17. (443 Fjögramannafar óskast strax til leigu, til róðra. Uppl. á Smiðjustíg 7. (uppi) (447 Húsnæði óskast til leigu eða kaups, sími 376. (873 Barnlaus fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð 14. maí. A.vá. ___________________________(393 2 herbergi hentug fyrir sauma- stofur óskast 14. maí eða 4 her- bergi með eldhúsi. Helst í mið- bænum. Bebekka Hjörtþórsdóttir (saumastofa í Hafnarstr.) 401 1 herbergi með húsgögnum, óskast til leigu strax. A. v. á. (430 Til leigu herbergi mefi rúmtarni fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32, [20 Eitt stórt herbergi og helst annað minna óskast handa þing- manni um þingtímann. Búmföt þarf ekki. A.v.á. (446 1 Herbergi óskast til leigu 14. maí n. k. A.v.á. (448 Stórt tveggjamannafar með öllu tilheyrandi til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (449' Til sölu á Hverfisgötu 86 era hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, eími 6Í9. Fólk komi heist með ílát. (30 Áburð kaupir Laugnesspítali. Tvenn klafaaktýgi og ein lystivagsaktýgi ásamt beysli fást með tækifærisverði á Njáls- götu 49 B. 427 Barnavagn (tvíburavagn) ósk- ast til kaups. A. v. á. (438- Stigin saumavél til sölu meö tækifærisverði. A. v. á. (61 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Strauofn, olíuvél og 50 1. olíu- brúsi til sölu Grundarst. 11 (441 Fermingarkjóll til sölu. Til sýnis i versl. á Laugaveg 5 (442 Stúlku vantar að Vítíistöðum nix þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (126' Prínnusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40,- Stúlku vantar frá 14. - maí í Þiugholtsstræti 26 uppi. (444 Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast til algengrar vinnu frá 1- apríl eða 14. maí kaup og vinnu- skilyrði ákveðin á Njálsgötu 15 niðri. . (446 Félagsprentsmiöjan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.