Vísir - 06.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 06.04.1918, Blaðsíða 1
Ritstj'ófí og eigandi JAXOB MðLLKft 8ÍM1 117 Afgreiðsla i AÐU8TRÆT1 11 SlMl 400 8. árg. Langar&ggÍnR 6. apríl 1M8 92 tbl. GAMLA B2 0 Þyrnibrayt iistarinnar, Danskur gamanleikur í 8 þáttum, leikin af Carl Alstrup og Oösi Alstrup. Þessi skemtilega mynd verður sýnd í siðasta síeh i kvöld. Stórt og hús, með rúmlegri lóð í kring, á 'einum.. ájgætagta stað við miðbæinn, er til sölu. iEim stór* ilnið laus i vor. Þeir, eem vildu gera tilboð £ kúseign þessa, snúi sér tii :af- greiðslu blaðsins, er gefur upplýsingar um, við hvern ber að semja. fnnanfélags Tombóíu keldur st. E i n i n g i n nr. 14 anuað kvölð smmadagmn 7. april kl. 7 síðdegis. ' _ s. 1 dag er tombólugjöfum veitt viðtaka í Goodtemplara- irúsinu kl. 1—7 eíðdegis. Margir góðir drættir. Engin núll. Skæri 8má og- stór i miklu úrvali hjá Jes Zimsen Járnvörudeild jSycdir barnanna Danskur sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutv. leika: Ch. Wilken, M. Dinesen. Hugo Bruun, Philp Bech. Átakanleg mynd og efnisrík — Tölusett sæti. — Tilkynnig. Hér með leyfi eg mér að tilkynna, að eg hefi selt herra versl- tmarmanni Helga Jónssyni hálfa verslun mína frá 1. þ. m. að telja, og rekum við framvegis í félagi verslun með vefnaðarvörur, undir firmanafninu Marteinn Einar son & Go. TJm leið og eg þakka heiðruðum viðskiftavinum. mínum nær og fjær fyrir það traust sem þeir hafa sýnt mór, vona eg að þeir láti verslunina einnig framvegis njóta sama trausts og viðskifta sinna. Iteykjavík 5. apríl 1918. Yirðingarfylst Marteinn Einarsson. Unglmgast. Æskan heldur núllalauea innanfélags- Hl’utaveltu í Goodtemplarahúsinu (uppi) sunnudaginn 7. apríl kl. 6 síðd. Tekið á móti gjöfum í húsinu frá kl. 10 árd. Inngangur 10 aura fyrir börn og 15 aura fyrir fullorðna. — Drátturinn 15 aura. — 99 Sanitas Sitron og Sodavatn. Dnglegnr og vandaðnr m&tsveinn vanur brauðagerð, getur íengið góða atvinnu um lengri tíma hjá kolanámufélaginu í Stálfjalli Nánar hjá 0. Senjaminssyni (hús Nathan & Olsens. Hittist kl. 5—7 síðd.). C3 ey írá fréttaritara „Vísls“, Khöfn, 5. apríl árd. Þjóðverjar krefjast þess að Maximalistar liverfi á brott úr Fínnlnndi með her sinn. Samningar milli Norðurlanda og bandamanna ganga ógreiðlega. Frá Berlín er símað, að Þjóðverjar hafi aftur tekið upp sókn sunnan við Somme. Her finsku stjórnarinnar gerir áhlaup á Tammarfors.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.