Vísir - 06.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 06.04.1918, Blaðsíða 3
V 1 1 R nefnd og bæjarstjórn, að her sé tiin syo mikilsvert mál að ræða, að ekkert áhorfsmál sé að vinda þegar að því, að koma upp brauðgerðarhúsi í sambandi við gasstöðina. Verð brauðanna get- ur að vísu ekki orðið lækkað, en bökunarkostnaðurinn græðist eigi að siður. Það er auðvitað, að sérstakt hús verður að byggja yfir brauð- gerðina. í gasstöðvarhúsunum er ekki rúm fyrir hana. Skil- rúm verður að setja í húsið, sem gasofnarnir eru, þannig, að brauð- in verði látin í bökunarofnana í sérstöku herbergi að baki gas- ofnanna, svo að kolaryk og gas- loft komist ekki að þeim. Áætl- að er, að byggingar þær sem gera þarf og vélar til brauðgerð- arinnar muni kosta 30 þús. kr., þar með talinn annar h^kunar- ofn. Þessar byggingar á að reisa i sumar, en fyr en í haust get- ur brauðgerðin ekki tekið til starfa. -A-Uir bæjarfulltrúarnir voru sammála nm það, að í þennan kostnað væri ekki horfandi, þar sem líkur væru til að hann græddist upp á 1—2 árum. Ólafi Friðrikssyni þótti þó athugavert Nykomið mikið úrval af allskonar vefnaðarvörum, svo sem Léreft bi. og óbi. (22 teg.) Léreftstölur Tvisttau (margar teg.) Tvínili Fiunnel Smellur Morgunkjóiatau Enskar húfur Alpacka Nærfatnaður ShevÍÓt, blátt Sængurdúkur Regnkápur karla og kvenna og margt fleira. Harteinn Einarsson & Co. Laugaveg 44. Mór. Þeir sem vilja tryggja sér góðan og vel þnrran mó næsta sumar, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi, auðkendu „Mór“ á afgreiðslu Visis iyrir ÍO. april. að hraða málinu svo mjög, þar sem um algert nýmæli væri að ræða. En allir aðrir töldu mest nm vert, að sem fyrst yrði byrj- að á verkinn, svo að bæjarstjórn- in gæti sem fyrst fengið hönd i hagga með brauðgerð og brauð- verði í bænum. enda. — krónur, hefir veriö lagt á Eim- skipafélag íslands. Frú C. Bjarnhéðinsson flytur erindi um brautrjðjanda sjúkrahjúkrunarinnar á sunnudag 7. apríl, kl. 5 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. „Gullfoss“ fór frá Nevv York í gær meS íullfermi af ýmsum vörum. Af kornvörum hefir skipiö meSferöis um 400 smál. af haframjöli og maísmjöli til landsverslunarinnar. Á meiru hefir útflutningsleyfi ekki fengist. Póst flytur skipiö hingaö beina leiö frá New York og kenmr ekki við i Halifax. Inngangur 50 aurar. / 4 5 Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Ólöf Gunnarsdóttir, ungfrú. ÞuríSur Tómasdóttir, versl.stk. Siguröur Erlendsson, bóksali. GuSrún SigurSardóttir, húsfrú. Pétur Leifsson, ljósmyndari. ValgerSur Gunnarsdóttir, hfr. Rósa Bachman, ungfrú. Anna Bjarnadóttir, ungfrú. Eiríkur Leifsson. „Surtur“ heitir hlutafélag, sem stofnað hefir veriS hér í bænum, í þeim tilgangi aö vinna surtarbrand í Dufansdal. Eru í þvi margir sömu mennirnir, sem í fyrra létu vinna þar vestra, en nokkrir fleiri hafa gengið í þetta félag. Eru félagar aö sögn 30—40. í stjóminni eru kaupmennirnir Carl Proppé, Jóna- tan Þorsteinsson og Pjetur Þ. J. Gunnarsson. Framkvæmdarstjóri ’veröur Nic.Bjarnason kaupm. Ætl- ar félagi'S aS láta taka upp aS minsta kosti iooo smálestir af surtarbrandi í sumar. Útsvörin. ÞaS var rangt í blaSinu í gær, aS hlutfélagiS Kveldúlfur ætti aö greiða næst-hæsta útsvar hér íbæn- um, því aS hærra útsvar, 28 þús. Leynifélag*ið eftir William le Qnenf. I. KAPÍTULI. Að kvöldi hins tíunda. AS kvöldi hins 10. desember síSastliSiS ár, lagSi eg leiö mína frá rafljósadýrSinni og öll- um fyrirganginum i Hástrætinu í Kensing- ton og inn í Argyllgötu, sem er stuttur og kyr- látur götustígur, og ekki nema steinsnar frá neöanjaröar brautarstöSinni. Þéssi dagur haföi veriö bæöi dimmur og drungalegur og göturnar forugar — reglu- legur vetrardagur, eins og þeir gerast í okkar hseru og kámugu Lundúnum. Hin stutta rökk- urskíma var orSin aö þreifandi myrkri og um leiS skollin yfir svo niödimm þoka, aö ■eg sá varla þvers yfir götuna meðan eg Var aö ganga heim aö húsinu mínu, er stóð til hægri handar vis götuna miSja. Rétt ]iegar eg var aS komast aö húsdyrun- um skautst út úr myrkinu og þokunni maSur einn í dökkleitri yfirhöfn meS pípuhatt á höföinu. Kom hann beint í flasiS á mér og gekk svo hratt, að viS rákumst nærri hvor á annan. Hann sneri undan götuljósinu, setn auk þess var mjög óskýrt í þokunni, en þó sýndist mér þetta vera gráskeggjaöur maSur eitthvaS um fimtugut á aS giska, lítill vexti en hvatlegur og beinvaxinn og vel búinn. Virtist vera tals- verSur asi á honum, en samt hélt hann hægri hendinni í frakkabarminum og dinglaSi vinstri hendinni viS hliS sér. Eg gekk á móti ljósbirtunni og gat því ekki séö greinilega framan í hann, en þó tók eg eftir því, aS hann var einkennilega úteygSur, eins og Gyöingar oft eru. Auk þess sá eg glampa á dýrindis gimstein i hálsklútnum hans, en annars mættumst viö svo snögglega, aö hann hrökk viö, nam allra snöggvast staö- ar og leit slóttuglega framan í mig, bélt sjSan leiðar sinnar og var horfinn út í myrkriö á svipstundu. Hann leiö fram hjá mér, eins og einhver svipur eöa fyrirburSur og ekki heyröist helcl- ur skóhljóö hans, þótt skrítiS væri. Hefir hann víst gengiS á gúmmísólum, þvi a'S fótatakiö heyrðist alls ekki. Eg stóö einmitt viS, til aS hlusta eftir því, en gat ekki heyrt þaS. Því næst gekk eg upp tröppurnar aö götu- dyrunum á húsi míiiu, skautst inn um dymar og gleymdi þegar þessum atburSi. Þaö lieyrist venjulega ekkert skóhljóS til manna, sem ganga á gúmmísólum, og var þetta atvik því næsta hversdagslegt, enda gerSi eg ekki annaS úr því. Til þess aö lesarinn skilji til hlítar þaö, sem hér fer á eftir, er líklega réttast, aö eg geri honum þegar grein fyrir sjálfum mér og högum mínurn. ÞaS er líka best aö segja hverja sögu eins og hún gengur, og ætla eg mér aS skýra sem sannast og réttast frá því, sem fyrir mig hefir boriS, i þeim einum til- gangi aö afmá aS fullu og öllu flekk þann, sem alt aö þessu hefir loöaS viö nokkrar per- sónur — eSa eina sérstaklega — og til þess aS leiSa sannleikann í ljós, hreinan og ó- brjálaðan. - Hafiröu litiö í dagblöSin, lesari góSur — og þaS efast eg raunar ekki um, aö þú hafir gert— þá máttu vera viss um, aö frásögn þeirra um alt þetta málefni er bæöi rangfærS og ófullnægjandi. En nú ætla eg mér aö gefa þér fulla skýr- ingu þessa máls, og getur þá ekki hjá ])ví fariö, aö ýms atvik rifjist upp fyrir þér, at- vik, sem þú munt kannast viS, að allir blaða- lesendur um víöa veröld svo aö segja, voru í standandi vandræSum meö aö átta sig á. Nafn mitt er Vesey — Húbert Vesey, tutt- ugu og niu ára aS aldri og stundaSi eg lækn- ingar alt fram aS þeim tíma aö Georgína föðu- systir mín dó, en síöan eru þrjú ár. Þegar eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.