Vísir - 06.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1918, Blaðsíða 4
V í « i .. Tilkynning. Allir reikningar til gosdrykkjaverksmiðjunnar „Sanitas11 verða eftiileiðis greiddir að eins írá bl', 2— 3 á mánudögum og föstudögum á Smiðjustíg 11. Loítnr Guðmanðsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Jó- hannes Kjartansson frá Hrís- nesi í Baraðastrandasýslu, andaðist á Landakosspítala þann 29. mars. Jarðarförin ákveðin síðar. Halldóra St. Guðmuudsd. Biíreið fer til Keflavíkur á morgun kl. 12 á hád. Einn maður getur fengin far. TJppl. hjá Jóni frá Yaðnesi, „Lagarfoss‘f kom til Seyöisfjaröar í gær. „Sterling“ fór frá Hjalteyri í gær. Fjöldi farþega var með skipinu. Messur á morgun. í dómkirkjunni: kl. n, síra Jó- hann Þorkelsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. 1 fríkirkjunni í Rvík: Kl. 2 síöd. síra Ólafur Ólafsson. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði: Kl. 12 á hádegi. Veðrið í dag. í dag er noröanátt og frost um alt land nema á Seyðisfirði, þar er austanátt og 0,2 st. hiti. í Vest- mannaeyjum var 3 st. frost, 3,8 st. í Reykjavík, 5,5 á ísafirði, 6,5 á Akureyri og 8 á Grímsstöðum, í morgun. Snjókoma var á Gríms- stöðum, Akureyri, ísafirði og í Vestmannaeyjum. Sýslumannsembættið í Skaftafellssýslu hefir nú verið veitt Gísla Sveinssyni alþingis- manni Skaftfellinga frá 1. júní n. k. Auk hans sóttu tveir lögfræð- ingar aðrir um embættiS. Umsókn- arfrestur var til síðasta mars, út- nefningin mun hafa verið símuð konungi 2. apríl og svarið komiö aftur símleiðis í gær. Mun svo greiö afgreiðsla öldungis óþekt áö- ur í sögu landsins. Guðrún Bjarnadóttir, stúlkan, sem varö fyrir gaseitr- uninni um páskana, er nú úr allri hættu og á góðum batavegi. E.s. „Geir“, björgunarskipið, á að öllu for- fallalausu að fara upp í Borgarnes á morgun til að sækja þingmenn. Skipið fer frá Viðey og þurfa þeir farþegar, sem kynnu að vilja kom- ast með því, að vera komnir inn i Viðey fyrir ld. 10 árdegis. Nýkomið: Blek Pennasköft Reglustikur Pennastokkar Teiknistifti Þríhyrningar V atnslitapenslar Spil Vasabækur Stílabækur Skrifbækur Myndabækur Poesibækur Póstkortabækur Eermingarkort (ísl. og útl.) Sumarkort 0. fl. Ennfremur; *$lsseri, margskonar o. fl. Pappírs- og ritíangaverzlnia Langaveg 19 Agæt glanssverta til sölu í Kirkjustræti 2 (kjallar- aranum). Óli Thorsteinsson. Þeir sem ætla að kaupa hafi með sér ilát. veikir i Steinolinofna fást í versl. Von Hluta- . útboð. Nokkrir blutir eru enn óseld- ir i Hlutafélaginu „Surtur11 og geta lystbafendur snúið sér til einhvers okkar undirritaðra fyrir 9. þ. m. Jónatau Þorsteinsson Pétnr Þ. J. Gnnnarsson Carl Proppé Hlntafélagar ganga fyrir öðrnm með kanp á kolnm. « ■sac á morgun 131 X„ Félagar fjölmennið! Söngæfing á morgnn kl. 3V2 Áríðandi að allir mæti. Almenn samkoma kl. 8 y9 Allir velkomnir. Væringjar! Æfing á morg- un kl. 10. fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis í íshúsi vorn við Skoihúsveg ef menn óska. lísbjörni n n Símar: 269 og 166. Tækifæriskaup fæst á 16 tonna dekkbát, bygð- um fyrir mótor. Lysthafendur sendi nöfn sín á afgr. Vísis fyrir sunnudag í umslagi merktu „Kaupandi". Þeir verða þá fundnir að máli. Símanúmer. íshússirrs „Herðubreiö" við Frikirkjuvog er 678. Prjónatusknr og Vaðmátstuskur (hver tegund verður að vera sór) keyptar hæsta verði. Vöruhúsið. áualfsið i Vísl vAtkyggingab Brunatryggingar, *»- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinlus, MiSSstr*ti. — Talsimi 254. Skrifstoiutími kl. 10—n og 12—a. Peningar fnndnir A.v.á. (93 Félagsprentsmíbjan. mmmsi KAOPSKAPDR Ágætar Skálmar fást fyrir kr. 5,á0 parið á Vesturgötu 12, (56 Blý verður keypt liáu verði á Hverfisgötu 50, versl. Guðjóns Jónssonar. (42 Ensliir hnakkar! Nýkomnar 4 teg. af enskum hnökkum. Að eins fáir eftir. Söðlasmíðabúðin á Laugav. 18 B. Sími 646. (63 Primus, sma sem nýr, til sölu. A.v.á, (70 Bókaskápur, stór, með gler- hurðum, til sölu. A.v á. (73 Nýleg brúnleit Jacket-föt til sölu á Grundarstíg 5. Einnig græn ullar og silki svunta.. (87 Ágætu* grammofón með mörg- um góðum lögum. einnig nokkr- um óásungnum rúllum til sölu. A.v.á. (88 Ný hænu-egg fást daglega. A. v.á. (89 Barnavagn óskast til kaups. A.v.á. (91 Mahogní-rúm til sölu ásamt fjaðramadressu og ein fermingar- föt. Uppi. Lvg 59. (92 H e f i 11, skrubbur, óskast strax til kaups. Grettisgötu 10 uppi eða sími 687. (96 Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Stúlka, þrifin, sem vill læra. matarlagningu, geturfengið pláss 14. maí. Uppl. í Þingholtstr. 11 (niðri). (64 Þjónusta óskast strax. A.v.á. (79 ---——------------------m------- Stúlka óskast til 14. maí. A. v.á. , (94 Unglingsstúlka óskast á gotfc heimili, frá miðjum maí. A.v á. (95 LÍtll 113-ÚLÖ (2 her- bergi og eldhús) óskast ískift- Uiil fyrir aðra stærri frá 14. maí þ. á. Afgr. vísar á. (44 Herbergi með forstofuinngangi óskast til leigu fyrir einhl. karl- mann frá 14. maí. A.v.á. (43 T v ö samliggjandi herbergí með húsgögnurn móti sól, óskast 14. maí. Tilboð merkt „1920“ leggist inn á afgr. Vísis. ___(78 Herbergi til leigu í Bárunni. (90

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.