Vísir - 18.04.1918, Page 1

Vísir - 18.04.1918, Page 1
Ritstjóri og eigandi IAKOB MÖLI.EE StMI 117 Afgreiðsla I AÐ USTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. “■ bíú sýnir í kyöld hina fallegu mynd Palads-Ieikhússins: Bálið (ítala Film). Sjónleikur í 3 þáttum: Neistinn — Bálið — Askan. Aðalhlutv. leikur: Pina Menichelli, fræg og falleg ítölsk leik- kona, án efa sú fegursta sem hér hefir komið á sjón- arsvið. Mvnd þessi er fá- dæma spennandi og sýnir hvernig hin unga töfrandi greifafrú notar fegurð sína, Og hve iéttúðugt hún skemt- ir sér í sumarleyfi sínu i hinni aðdáanlega fallegu náttúrufegurð í Ítalíu. Töls. sæti kosta 85 og 70 a. 'Börn innan 16 ára aldurs f‘á ekki aðgang. m VIS Fimtuiagimi 18. apríi 1918 104. thl. Bóranða mnsiii, Hver var hún ? o.fl. Heimskringlu- sögur fást í Bókabúðinni á Laugavegi 4. Ranpafólk. Karlmenn og kvenmenn ræð eg til heyskapar norður í Húna- vatnssýslu. R. P. Leví. 111 n i ■mwnii’-iiii NÝJA BIO Pax æterna eða Friður á jörðu. Verðnr sýnd í kvöld og næstn kvöld. Aðgöngumiða má panta í síma 107 og kosta: Pyrstu sæti 2 00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30. NB. Allar pantanir verða aflientar i Nýja Bió frá kl. 7—8 daglega Kaupafólk 5 stúlkur og 2 karlmenn, vant heyvinnu, geta fengið kaupa- vinnu á næst komandi sumri á góðu og stóru heimili í Húna- vatnssýslu. Gott kaup. A. v.á. Hið íslenska kvenfélag heldur fund föstudaginn 19. þ. mán. kl. 8*/^ e. m. Fnndaretni: Stjórnarkosning o. tl. — Mætið stundvíslega. — 0. J. HAVSTEE heildsala, hefir miklar birgiir af Léreft, fjöldí tegunda. Fionel, ullar og bómullar, fleiri litir og mismun- andi gæöi. Lasting. Bolstsr, Sængurdúkur. Buchskin, Blátt Serge. Reykjavík aliskonar vefnaðarvöru: Handklæöadregill. ÞurkudregiII. Shirting. Kadet Satin. Paietots. Tiíbúirm Fatnsöur. Símskeyt! frá fréttaritara „Vísls“. Khöfn, 17. apríl árd. Stjórnarher Finna hefir náð Vasa og Aaho á sitt vald. Þeir ,..rauðu“ eru á íiótta. Þjórverjar eru komnir að járn- brautinui milli Tammarfors og Viborg. Frá Beriín er simað, að Þjóðverjar hafi náð Bailleui á sitt vald og tekið AVytschaete-hæðirnar með áhlaupi. Ríkis- bingið ætiar að ræða friðarskiimála. Frá London er símað, að 10 þýskum botnvörpuskipum hafi verið sökt í Kattegat, en Bretar hafi ekkert tjón beðið. Khöfn 17. apríl, síðd. Handsá,pur. Fær með næstu skipum, frá JEnglandi og Danmörku, feikna hirgðir af tvisttauum, karla- og kvenna-fataefnum, mjög fjöl- skruðugt urval, sukkulaðí, át- og suðu-, smávörur ýmiskönar, ásamt ”FavoUrite“ þvottasápu, sem hlotið hefir einróma lof allra þeirra, er notað hafa, bæði hér á landi og erlendis. Sfmar: 268 0g 684. Pésthólf 397. 1 rá Wien er símað, að Burian barón von Rajech sé orð- inn utanrikisráðherra og hafi einnig á hendi fjármálaráðherra- embættið. Frá Budapest er símað, að Wekerlesstjórnin muni að öll- nm likindum segja af sér vegna þess að henni Iiefii* ekki tek- ist að koma iram kosningalagannibótunnni. Búist er við þvi að Andrassy greifi myndi nýtt ráðuneyti. Frá London er simað, að Lloyd George hafi ákveðið að segja af sér, eí efri inálstofan fellir lieimastjórnarlög íra. Bolo Pasha liefie verið skotinn. Kaupið eigi veiðar 'æri áu þess að ípyrja nm verð hjá A11 s k o n a r v ö r u r til vélabáta og seglskípa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.