Vísir


Vísir - 18.04.1918, Qupperneq 3

Vísir - 18.04.1918, Qupperneq 3
i í O 1 K Fyrsta fl. Orgel-Harmomnm og Piano eru nú fyrirliggjandi. Fleiri þúsund nótur nýkomnar. Spiladósir, Nótnamöppur. Taktmælar, Nótnapappír, Guitarar o.fl, Opið kl. 10 f. m. til 7 e. m. H)jdðfærahií§ Reykjavíkur (gegnt Dómkirkjunni). Dragta- og kjólaefoi (afmæld) 45 tegnndir nýkomnar i eppilegustu fermingargjafiF fyrir pilta og stúlkur eru að fá ± mestu lirvali hjá sköverslun verðnr opnnð í dag i Vestnrgötn 5. Þar fæst skófatnaður af mörgum gerðum með eins sanngjömu. verði og unt er. Oddnr J. Bjarnason. Verslon Hristinar Signrðardóttnr Laugaveg 20A. Beitusíld, Fataefni Blátt Cheviot (Yaet Clnb) margar tegundir. Frakkaefni — Bnxnaefni alt. mjög ódýrt eftir gæðum. JP ö t afgreidd f 1 j ótt eins og undanfarið. Gnðm. Sigurðsson. fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis í íshúsi vorn við Skothnsveg ef menn óska. f Isbjörnir> n Símar: 259 og 166. E.s. Island. Þegar „ísland“ fór héSan vestur um haf síöast, þá var þaö ekki útlcljáíS mál, hvort Sameinaöa fé- lagiö tælci viö skipinu þá þegar eöa ekki. Landsstjói-nin haföi áöur reynt að losna við skipiö, i næstu ferö þess á undan, meöan það lá og beiö í New York, en félagiö þá vitnaö í þaö, aö skipið ætti að afhendast hér í Rvík en ekki í Ameríku. En þegar svo hingað kom aftur, neit- aði félagið enn að taka við skip- inu, og þá vegna þess að það væri skuldbundið til að fara aftur vest- ur um baf. En þá setti forstjórn landsverslunarinnar hart á móti börðu og tilkynti félaginu að hún afsalaði sér leigu á skipinu og yrði það þá látið liggja hér á kostnað félagsins, Varð það þá að sam- komulagi, að láta „ísland" fara vestur aftur og nú befir félagið séð það ráð vænst að láta undan cg taka við því. 39 en það er stílað til húsmóður yðar, eins og þér sjáið.“ „Til húsmóður minnar!“ hrópaði hún. „Þeir hafa þá verið svo ósvífnir að taka skeyti til hennar og rífa það upp!“ „Nema ef svo skyldi vera,“ hugsaði eg með sjálfum mér, „að einhver af þessum dular- fullu gestum hafi gengið undir nafni frú Kynaston.“ IV. KAPÍTULI. Ein ráðgátan enn. Þegar eg litaðist um í stofunni, sá eg að þiykt ryklag lá yfir öllu og var sannarlega engin vanþörf á aö þrífa þár eitthvað til. Mátti sjá, að hverjir sem gestix-nir höfðu verið, höfðu þeir ekki gert sérlega háar kröf- til hreinlætis. En þ>að var engum efa undir- orPi>5, að þeir höfðu vaðið þar um alt og látið sem þeir settu þar heima. En tilgangurinn var líklega ekki annar en sá, að fremja þennan glsep, eins og raun bar vitni um, og hún hi-æði- leg, þarna uppi á loítinu. Frarnmi í forstofunni lieyrði eg hið þunga fótatak lögreglumannanna og óþýðan málrórn jxeirra. Eg aðgætti vandlega diskana á borði inu og komst að þeirri niðurstöðu, að það hefðu veriö tveir karlmenn og einn kven- (William le Queux: Leynifélagið. 40 maður, sem hefðu setið þar að snæðingi. Þessa tilgátu bygði eg á því, að peran á einum disk- inum haföi verið flysjuö mjög vandlega og mundlaug, sem þar stóð hjá, verið notuð, en auk þess fann eg litla og bogna hárnál á gólf- inu hjá stólnum. Eg var nýbúinn að taka hana upp af gólf- inu þegar einn lögregluþjónninn kom inn og sagði, að leynilögreglumennii-nir óskuðu nærveru minnar uppi. Gekk eg þá upp í her- bergið, þar sem líkið lá, með nábleikt and- litið og galopin, stai-andi augun. Mér varð litið framan i hann og fór um mig hryllingur af ótta. Augun sýndust ein- blína á mig með einhverju töfi-amagni. Vitan- lega hafði eg sem læknir séð dauðann í ýms- um myndum, en eg hafði samt aldrei séð neitt lík svona hræðilega dularfult og með öðrum eins svip. „Þér eruð ekki í neinum efa um, að hér getur ekki verið um sjálfsmorð að ræða, herra læknir?“ spurði elsti leynilögreglumað- urinn, sem virtist standa skör hæi-ra en hinir. „Nei, eg er í engum efa um það,“ svaraði eg. „Maðurinn hefir verið lagður að aftan urn leið og hann gekk inn i herbergið, og þessi eina stunga hefir orðið honum að bana.“ „Hafið þér gei-t j-öur nokkra liugmynd um, með hvaða vopni hann hafi verið veginn?“ „Já, víst hefi eg það,“ svaraði eg, laut nið- 41 ur að líkinu og benti þeim á sárið fyrir neöan eyrað. „Ef þið viljið atliuga lögunina á sár- inu, þá sjáiS þiS undif eins, aö þaö er þrí- hyrnt og hér um bil fjórði partur þumlungs á hvern veg. Þetta út af fyrir sig bendir mér nú á ýmislegt. Svona lagað sár gat ekki verið gert með öðru en þrístrendu vopni eða egg- jámi, en hvaða vopn eru það? Eg hefi vasa- hníf með litlum þrístrendum sting til að stin.ga í gegn um enda á vindli, en þess háttar sting- ur væri alt af lítill til þess arna. Hvaða ó- sköp! Eg hygg, að vopnið, sem hér hefir verið vegið með, liafi verið einn af þessum gömlu rýtingum frá Flórenz, er nefndir voru misericordias og voru rnjóir og hár- beittir. Sár eftir þá greru illa vegna lögunar þeirra og auk þess var stingurinn oftlega rjóðaður eiturefnum, sem di-ógu þann til dauða, er stunginn var, ef stungan sjálf nægði ekki til þess.“ „Það er mjög merkilegt,“ sagði lögreglu- stjórinn. ,,Þér hefðuð sannarlega átt að vei-a leynilögreglumaður, herra læknir.“ „Já, þetta er nú eklci annað en tilgáta min, sem eg byggi á ])ví. er eg hefi athugað." sagði eg hlæjandi. „Þessi ungi maður hefir fortakslaust verið myrtur af einhverjum, sem leynst hefir bak við dyi-atjaldiö ]>arna, og þeim, sem atlöguna geröi, hefjr samxarlega ekki skeikað.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.