Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 1
8. árg. Miðvikudaginn 1. maí 1918 117 tbl. NÝJA BIO 0AISLA BtÓ "■ Millers. Leikur í 3 þátt., tekiim af „Svenska JBiografteatern". Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum, og aðal- hlutverkin leilta: Nicolai Johansen og Grete Almroth. Aftur er hér ágæt sænsk mynd afarspennandi og fram- úrskarandi vel leikin, eins og allar myndir frá þessu félagi. .1 arðarför Gruðrúnar aál. dóttur minnar fer fram föstudag 3. maí og hefst með húskveðju á heimili mínu, Bókhlöðu- stíg 8, kl. 12 á hádegi. Bagnheiður Gudjohnsen. ArinÉB laDflmótorar, fyrir benziu og steinolíu, með magnet- kveikingu, eru eins viðurkendir fyrir ágæti sitt og Archimedes utanborðsmótorar. Meðal annars eru þeir óviðjafnanlegir til reksturs á dælum, borvélum, rennibekkj- um, alls konar tré- og járnsmíðavélum, smáum rafmagnsstöðvum, skilvindum, kaffikvörnum, prentvélum o. fi Fyrirliggjandi hér á staðnum hefi eg tvær stærðir, 1 og 3 hestafla. Eeykjavík. — Einkasali fyrir ísland. Bíll fer til Keílavíknr fimtudaginn 2. mal frá Hafnarfirði kl. 10 árdegis. 3 menn geta fengið far. Uppl. i Síma 83 Hafnarfirði. Búnaðarfélag Seltirninga heeíur aðalíund í þinghúsi hreppsins miðvikudaginn 8. þ. m. á hádegi. Sama dag verður fasteignamatsnefnd Kjósarsýslu þar stödd til að byrja mat í hreppnum, og geta menn þá komið fram með til- lögur því viðvikjandi. PAX ÆTERNA eða FRIÐUR Á JÖRÐU verður sýnd í kvöld með niðursettu verði. X síöasta slnn Símskeyti trá fréttaritara „Visls“. Khöfn, 29. apríl Eislendingar Iiafa mótmælt þvi að Þjóðverjar hafi afnum- ið hið reglulega landþing þeirra, og í þess stað sett á fót landstjórn, sér vinveitta. Jafnaðarmenn á Norðurlöndum hafa beðið linnskn „rauðu" uppreistarmönnum griða. Grippenberg sendiherra Finna í Stokkhólmi mótmælir þvi að nokknr óviðkomandi skifti sér af málum Finna. Sidonia Paez er orðinn forseti i Portugal. Þjóðverjar segjast hafa handtekið 7100 menn síðan þeir tókn Kemel. Khöfn 30. apríl, árd. Viborg er fallin. Voru 6000 „rauðir“ hermenn handtekn- ir, þá er þeir reyndu að komast undan til Friedrichshamn. Frá Washington er simað, að Þjóðverjar hafi hótað þvi að taka Petrograd, ef Rússar sendn eigi handtekna þýska hermenn tafarlanst heim. Frá Bern er símað, að skip þau sem tæra eiga Sviss- lendingum matvæii frá Ameriku hafi fengið leyfi til þess að sigla óhindruð til Cette. Bretar tilkynna áköf áhlanp hjá Meteren, Voormezeille og fyrir norðan Kemmel. Þjóðverjar segja að leyfi matvælaskipa Svisslendinga til óhindraðra siglinga sé fyrsti þáttur fnllkomins viðskiftsamn- ings. Frá Bndapest er simað, að AVekcrle sé að reyna að mynda nýja stjórn. Nýstofnað ei* félag í Danmörku sem ætlar að reka flug- ferðir með póst og farþega þegar að ófriðnnm loknum. Formaðnr fél. og nefnðar. Gaupið eigi veiðarfæri án æss að spyrja nm verð hjá Alls konar vörurtil ® vélabáta og seglskipa L. F. K. R. Innköllun bóka fer fram frá 1.—10. mai. Á því tímabili verða engar bækur lánaðar út. Munið að skila öllum þeim bók- um, er þér (hafið að láni frá safninu. Stjórnin. Nokkra menn vantar á vestfirskan vélbát. Nánari upplýsingar gefur Ólafnr Þorkelsson Mjóstræti 3,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.