Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 3
XÍSIK ,Hringurinn‘. verður lialtlin nnnan i hvítasunnu. Félagskonur og allir þeir, sem vilja styrkja félagið, eru viu- samlegast beðnir að koma gjöfum fyrir 10. maí til frú A. Daníelsson eða frú K. Jacobson. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8B biðja viðskiftavini sína að hafa hugfast, að fyrst um sinn verður verslunin venjulega að eins opin frá kl. 10 til 12, 1 til 3 og 4; til 6, alla virka daga nema langardaga, þá að eins frá kl. 10 til 12 og 1 til 3. II r Eyjafirði. Færeyjamálio. MÓR frá Brautarhoíti á Kjakraesi verður tii sölu í sumar á bryggju hér í Ileykjavík. Væntanlegir kaupendnr gefi sig fram hið fyrsta / versl. VO N Langavegi 55. Skóverslunin á Langaveg 55 selur vandsöan og tiitölulega ódýran skófatnaö. í bréfi frá „bónda“, sem ný- lega birtist í blaðinu „Degi“, er sagt svo frá ástæðum bænda þar í sveit: „í>að eru miklar likur til, að efnalegar ástæður bænda hér i firðinum yfirleitt hafi ekki frá ómunatíð verið betri en einmitt nú, og hygg eg að fleiri héruð landsins gætu sagt hið sama, bara ef menn væru ekki orðnir blindír af þessum blaða sultar- söng“. Eru þetta góð tíðindi, en víst er um það, að „sultarsöng" þann, sem hér um ræðir, kyrja bændur sjálfir fullum hálsi og er þvi ekki að furða þó að bergmálið heyrist í blöðunum. UJlarverðið hjá Kaupfélagi Ey- firðinga segir Dagur að hafi orð- ið kr. 3,55 síðasta ár; 25 aura uppbót var veitt á verðinu á aðalfundi félagsins. Gæruverð er enn óákveðið, en feúist við því að 40 aura uppbót verði veitt á þvi. í landsþinginu danska gerði Zahle forsætisráðherra þá grein fyrir tildrögum Færeyjamálsins, að Rytter amtmaður hefði á sínum tíma kvartað yfir því, að Mortensen, þingmaður Færeyinga hefði í ræðu í þjóðþinginu stað- hæft, að hann (amtmaðurinn) hefði gefið dönsku stjórninni ranga skýrslu um tilraunir sjálf- stjórnarmanna í Færeyjum til þess að komast i beint samninga- samband við Breta út af ófriðar- málunum, og kvaðst Zahle hafa lofað amtmanninum því, að gefa yfirlýsingu um að hann vefengdi ekki skýrslur hans, enekkifengið tækifæri til þess á þingi og því gert það í viðtali við blaðamenn, sem birt befðiverið í blöðunum, en jafnframt getið þess að æs- ingar þær, sem vaktar voru, bæði í Danmörku og Færeyjum. gegn sjálfstjórnarflokknum í Færeyj- um, væru mjög óheppilegar og að hann óskaði þess að Morten- sen yrði endurkosinn og að skoð- anabróðir hans næði kosningu til landsþingsins. IJetta viðtal hafði hann svo látið síma Rytter amt- 72 73 74 sjö. Ef þér veröi'ö ekki konimn þangaö ltlukk- an átta, þá neyöist eg til að íara svo búin. Xenía/j Mér lá viö aö ærast aí óþolinmæöi, því aS niöamyrkur var á og göturnar leöjugar og seinfærar, en vagnaþvagan og umferöin á Há- stræti óhemju mikil. KLukkan var oröin átján mínútur yfir sjö, þegar viö komum inn í Drotningargötu, og rann vagninn á fullri ferö eftir þráöbeinu, mannauöu stærtinu. Eg hafði lofaö vagnstjór- anum tvöíöldu fargjaldi, og auk þess að greiöa fyr ir hann væntanlegar sektir fyrir óhæfi- legan keyrsluhraöa- Auk þess hafði eg sagt honum, að eg væri læknir og hefir hann sjálf- sagt haldiö, aö eg væri í áríöandi læknis- crindum. Loksins þutum viö með flughraöa yfir Chelseabrú og lentum svo á alls konar króka- leiöum i Battersea, fórum þvers yfir tvö meg- instræti og komtun þá snögglega að norður- hliö alnxenningsins. Öll var förin hin æsilegasta, því aö eg var fullur eftirvæntingar er eg hugsaö til aö sjá Xeníu aftur og vonaöist eftir aö hún skýröi fyrir mér, hver maöur sá heföi veriö, er brautst inn í hús mitt að eins til þess aö bíöa þar skapadægur sitt. Lg kveikti á eldspítu og leit á úrið. Sá eg J>á aö klukkan var rétt átta, svo að ekki mátti tæpara standa. Eg kallaði þvi til vagnstjór- ans og bað hann að auka hraöann enn. „Svo skal gert,“ svaraði hann, „en eg er vel kunnugur leiöinni og veit aö viö eigum að komast að vindnjylnu og nú er skamt þangað.“ Eg hallaðL mér áfram og gægðist fram- undan, en gat engin vagnljós séð til merkis um að þar biði okkar annar vagn. Svarta myrkur var á veginum og óslitin húsaröö ööru megin, en hinum megin auður almenningur- inn. Þar voru ýmsir vagnar á ferö fram og aftur, en þó eg væri að rýna út í myrkriö, gat eg ekki komið auga á neinn vagn er biði okkar. En nú var viðbúiö að Xenía gæti ekki beöið lengur, þar sem klukkan var orðin rúmlega átta og var mér nú orðið æði skapþungt til Filippusar fyrir það, að hafa gleymt að skila mér miöanum í tæka tíö- „Þarna stendur vagna, herra læknir," kalÞ aöi vagnstjórinn nú. „Getiö þér ekki séð rauða bakljósið á honum þarna til vinstri handar? Eg sé það vel.“ Mér var ómögulegt að ko”1'1' auga á það, en vagnstjórinn sá þetta auövítað miklu betur af löngum vana, og leið enn nokkur stund, þangað til aö eg grilti í rauöan ljósdepil í fjarska. En þá var nú eftir að vita, hvort þetta væri þá vagn Xeníu. Vagnstjórinn jók hraðann svo sem framast var unt, en þegar við áttum skamt eftir að vagninum fyrir framan okkur, tók hann aS hreyfa sig hægl og gætilega í fyrstu, en herti svo á, þangað til hann var kominn á fulla ferð og stefndi á Balhamhæðina. v „Ja, hver fjandinn! Hann er þá ekki nema rokinn af stað!“ kallaði vagnstjórinn. „Eigum við að elta hann?“ „Já, þér verðiö' að ná honum, og eg skal baéta viö yður einu pundi, ef yður tekst það, Eg verð umfram alt aö ná í þennan vagn.“ Vagnstjórinn lét vélina taka á þvi, sem hún átti til og þutum viö áfram með geysihraða, en þrátt fyxár þaö dró ekkert sarnan. „Þetta er stæröar vagn,“ sagöi hann, „og eg er hræddur um að eg nái honum aldrei á þráð- beinum veginum, en ef krókur kemur á leiðina, þá trúi eg ekki ööru, en að eg eigi alls kost- ar við hann.“ „Kalliö þér í vagnstjórann, þegar þér koni- ist í færi við hann og segið þér honum, að eg þurfi að tala nokkur orð viö hann-“ „Svo skal vera,“ svaraöi ökumaður og laut yfir stýrishjólið. í Balham varð hinn vagninn aö liægja of- urlítið á sér, því aö þar mætti hann stórum flutningsvagxii, en áður en okkur bar þar að, var hann kominn á fleygiferð aftur og beygði nú til vinstri handar út af alfaraveginum inn á akbraut meðfram Bedfordhæöiiini og lá sxi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.