Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 2
9 'rlZl^ veldskemtun. Áformað er næstk. fimtudagskvöld 2. maí kl. 81/, að haldin verði fjölbreytt skemtun í Iðnó. Þar verður Bernburg með hljóðfærasveit sína, sem allir vita að hrífur hugi manna. Fyrirlestur er snertir unga og gamla. I*ar syngur söngfélagið „í>röstur“. Ennfremur syngui frk, Gunnþórunn Halldórsdóttir gamanvísur. Ágóða skemtunarinnar verður varið í byggingarsjóð „Dýra- vemi dunarf élagsins “. Aðgöngumiðar fást í bókaverslun ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar og kosta: fyrir fullorðna kr. 1.25 og 1.00, fyrir börn 50 aura. ömudragtir »■ kápur nýkomnar. Johs. Hansens Enke. Skövinnustofan á Laagavegi 55 lejsir allar yiiprflir Ijótt og lei aí loafli. ótarbátur tii sölu. 12 smálestir netto, sama og nýr, bygöur úr eik, 20 hR. vél. — Veiöarfæri í’ást keypt meö, ef um semur, Afgreiðslan vísar á. Biuaðarsambaid Kjalaraessþings hefir ráðið Sigurð Heiðdal kennara í'Mýrarhúsaskóla til plæginga í vor í Reykjavík, Seltjarnarnesi og Hafnarfirði. Menn snúi sér til hans með vinnupantanir. Magnús í»orlábsson. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8—8. Barnalesstofan; Md., mvd., föd. kl. 4—0. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfðgetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifit. kl 10—12 og 1—6 Hfisaleignnefnd: þriðjnd., fóstnd. kl 0 »d. Islandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Alm. samk. snnnnd. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md., mvd., fstd. kl. 6—8. Landakotsspit. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrngripasafn snnnnd. I1/*—SV»* Pðsthúsið 10—6, helgid, 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofnrnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsðknir 18—1. Þjððmenjasafnið, snnnnd. '12*/i—!*/*■ Frá Alþingi. í gær var enginn fundur í Ed. en langur fundur í Nd. um tvö mál, og var þó því málinu, sem meira var um vert, frestað. Fyr á dagskránni var þings- ályktunartillagan um að banna sölu á kirkjujörðinni Gaulverja- bæ. Landbúnaðarnefnd, sem haft hafði tillöguna til athugunar hafði klofnað, Vildi meiri hluti nefndarinnar (.Sig, Sig., Stef. Stef.,-E. Á.) láta samþykkja til- löguna, en minni hlutinn (Einar Jónsson og Pétur Þórðarson) vísa henni til etjórnarinnar með rök- studdri dagskrá um að ráða mál- inu til lykta á viðunandi hátt. Þjóðjarðasalan hefir löngum verið deilumál á þingi. I fyrra var felt frumvarp frá stjórninni um frestun þjóðjarðasölunnar og urðu þá langar og harðar um- ræður um málið. í þetta sinn virtist ætla að sækja í sama horf- ið og umræðurnar jafnvel drýgj- ast enn meira með persónuleg- um . orðahnyppingum. Sex eða sjö þingmenn tóku til máls og sumir oftar en einu sinni, en síðastur talaði Bjarni Jónsson. Kvað hann alla þjóðjarðasölu hina mestu þjóðviliu, því að jarð- irnar væru seldar svo lágu verði, að árleg afborgun svaraði að eins eftirgjaldinu, og jarðirnar væru þannig gefnar. Á hinn bóginn yrði kaupendunum lítill hagur að því að fá iarðirnar keyptar, þvi að með því glötuðu þeir lánstrausti sinu, og ættu því erfiðara með að koma sér upp bústofni. Að lokum bar hann fram breytingartillögu við dag- skrána á þá leið, að deildin, í trausti þess, að jörð þessi y r ð i í d, tæki fyrir næsta mál á' dftgskí'á. Nú þótti mörgum deildarmönn- um nóg komið, en 6 þm. höfðu enn kvatt sér hljóðs og viðbúið þótti að fleiri kæmu siðar, og jiumir áfttir og aftur, og var því það ráð tekið, að skera niður umræður. Var tillaga um það samþykt *neð 14 atkv. gegn 9. Síðan var borin upp breytingar- till. B. J. þannig breytt (skv. til- lögn Einars Arnórssonar), að . jörðin skyldi ekki seld f y r s t u m s i n n. Var hún samþykt og dagskráin þannig breytt sömu- leiðis með 16 : 7 atkv. Síðara málið á dagskránni var tillaga um úthlutun vöruseðla og vöruftutninga og var henni vísað til bjargráðanefndar. í Hegningarhúsinu er lokuð miðvikad. 1. maí allan daginn. Biargráðanefnd Rvíknr. Kartöflur ágæt tegund, fæst í Versl. Símonar Jónssonar Laugavegi 18. Fráfsrnrnar. Landbúnaðarnefndiu í e. d. telur f nefndaráliti sínu um frá- færnafrv. stjórnarinnar, ófært að samþykkja það frv., vegna þess að almennar fráfærur muni varla framkvæmanlegar, en miklu kostnaðarsainari en svo, að þær borgi sig, enda tvísýnt um hve mikið þær myndu auka feitmeti í landinu, því að tólgarframleiðsla muni þá verða miklu minni en ella, ef fært verður frá, kjöt muni yfirleitt verða lélegra og kjötmarkaður landsins spillast. Sjálfstæðismál Sigluíjarðar. Alsherjarnefnd neðri deildar ræður frá því, að frv. um bæjar- stjórn á Siglufirði verði samþykt að svo etöddu. Sýslun. í Eyja- fjarðarsýslu hefir samþykt skift- ingu sýslunnar fyrir sitt leyti, en með því skilyrði að sýslumann- inum verði bættar upp tekju- missirinn og telur alsh.nefndin sýslumanninn eiga sanngirnis- kröfu til þess. Tekjur sýslu- mannsins af Siglufirði hafa numið alt að 6000 kr. á ári og yrði þvi hér um nokkur fjárútlát úr lands- sjóði að ræða. Á hinn bóginn lítur nefndin svo á, að brýn þörf geti ekki verið á skifting- unni sem stendur, þar sem gera megi ráð fyrir að lítið muni kveða að síldveiðunum frá Siglu- firði meðan ófriðnum er ekki lokið og vill því láta vísa fru*0' varpinu til stjórnarinnar me^ áskorun um að leggja fyrir Al- þingi frv. um skiftÍBgunú, „ef eða þegar henni þykir nauðsyn- legt eða tiltækileg*1’-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.