Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 01.05.1918, Blaðsíða 4
 ijukrasamlag legkjavíkur. Með því að herra prófessor Sæmundur Bjarnhéðinsson, Lauga- veg 11, hefir tekið að sér læknisskoðun á nýjum innsækjendum í samlagið, eru allir nýir innsækjendur beðnir að snúa sér til-hans í þvi efni upp frá þessu. Eeykjavík, 30. apríl 1918. Stjórnin. Flautukatlar! Johs. Hansens Enke. manni orðrétt og beðið hann að láta Mortensen fá eftirrit af sím- skeytinu. Af þessu hefði amt- maður svo gert þennan litla hvell, að hann hefði sótt um lausn frá embætti og tveir embættismenn aðrir í Færeyjum. Landsþingið lét sérekkinægja þessa skýringu, en samþykti rök- studda dagskrá um að framkoma forsætisráðherrans í máli þessu hefði verið ósæmileg og voru 38 atkv. greidd með þeirri dag- skrá, en 9 á móti. — Zahle kvaðst ekki geta „sætt sig við“ dagskrána, en bætti því við, að ekki mundi hún draga neinn dilk á eftir sér, þó hún yrði samþykt. „iárnkrossinn með gullnum geislum“. Eftir fyrstu hriðina, sem í>jóð- verjar gerðu á vesturvígstöðvun- um í vor, sæmdi keisarinn Hind- enburg yfirhershöfðingja ofan- nefndu heiðursmerki, sem er tignasta járnkrossmerkið. Sam- timis var Ludendoríf' marskálkur sæmdur stórkrossi járnkrossorð- unnar. Greislakrossinn hefir að eins einn maður fengið áður. Það var Blúcher fursti, eftir orust- una við Napoleon mikla við Belle -Allianee. En stórkrossinn liafa fjórir núlifandi menn hlotið á undan Ludendorff, þeir Hind- enburg, Leopold prins af Bayern, Mackensen og — keisarinn sjálf- nr. ^.0 ti* íit sLf.^L >ii tit iti -tlt * i Bæjarfréttir. Afmæli á morgun. Lára Magnúsdóttir ungfrú. Marín Jónsdóttir hfr., Hafnarf. Astrid B. Kaaber hfr. Valborg I. E. Sigfússon hfr. Paul Smith símaverkfr. Prjónatusknr og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar bæsta verðl. Vöruhúsið. „Villemoes" átti aS fara héðan áleiöis til Ame- ríku um hádegið i dag. Hann á að sækja steinolíufarm. Póst flytur hann héSan til Halifax. Skipstjóri er sá sami og áður. „Botnía“ kom til Bergen á mánudaginn og er nú komin til Khafnar- Taugaveiki hefir oröiö vart í Hafnarfiröi og hafa tekið hana 4—5 menn þar i bænum. Veikin er sögð illkynjuð. Veðrið. í morgun var lítið eitt kaldara en í gær. 6 st. hiti í Vestmannaeyj- um, 5,8 í Rvik, 3,6 á ísafirði, 5 á Akureyri, 2,5 á Grímsstöðum, 5,1 á Seyðisfirði. Logn alstaðar, eða svo að segja. Aðalfundur í. S. í. var haldinn á sunnudaginn var í Bárubúð- Stjórnin skýrði frá störfum sínum á síðasta ári. í sjóði voru um 800 kr. og „Sjóður styrkt- arfélaga í. S. í.“ var kr. 455.83. Höfðu á þessu ári gengið í sam- bandið 8 styrktarfélagar. Það merkasta, er fram kom á fundin- um, var, að „fimleikum" var skot- ið inn í „Ákvæði um afreksmerki í. S- í.“, undir II. fl. Þökkuðu fundarmenn stjórninni starf henn- ar og sérstaklega fyrirhuguð „Af- reksmerki í. S. í.“. •— Stjórnin var endurkosin, nema í stað Jóns Ás- björnssonar (er baðst undan) vai kosinn Hallgrímur Benediktsson. Til Englands fara tvö skip héðan i dag og taka bæði póst, annað kl. 3 og hitt kl. 6. „Njörður" er nýkominn inn af fiskiveiðum með ágætan afla. U-D. í kvöld, kl. 81/2: Fermingardrengjaháttð Allir fermingardrengir bæjar- ins boðnir. U-D. piltar, íjölmennið! Utanfélagspiltar 14—17 ára velkomnir. í fÁTRTGGINGAR Brunatryggingar, og striðsvátryggingar. A V. Tulinius, MiB*tr«iti. — Talsími 254. Skrifitsfutími kL 10—11 og ia—2. Eanpið Visl HÚSNÆÐI Húsnæði óskast frá 14. maí 2 herbergi og eldbús. Góð um- gengni. Afgr.v.á. (316 Einhleyp etúlka óskar eftir litlu herbergi. A.v.á. (450 Maður með dreng á áttunda ári, óskar eftir herbergi í góðu húsi frá 14. maí, helst í Vestur- bænum. Þjónusta og fæði fyrir drenginn ósbast á sama stað. Afgr. vísar á. (12 Einhleyp stúlka ósbar eftir herbergi 14. mai. Uppl. á Kára- stíg 4. '(13 Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan, frá 14. maí. A.v.á(l r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Lyklakippa, silfurdósir og festi með kapseli fundið. A.v.á. ______________________________09 Silfurbúinn baukur, ómerktur, hefir tapast. Skilist í Ishúsið í Hafnarstræti. (20 Tapast hefir desert-gaffall. Skilist á afgr. Vísis. (457 Reykjarpípa tapaðist á upp- fyllingunni í fyrradag. Skilist á afgr. Vísis. (453 Lok af litlum mjólkurbrúsa tapaðist á Hvertisgötunní þ. 29. apr. Finnandi vinsamlegast beð- inn að gjöra aðvart að Rauðará. (17 f LEIGA 1 Góður barnavagn óskast til leigu 2—3 mánuði. A.v.á. (5 F élagsprentsmið j an. Afarstór 2ja manna undirsæng tii sölu. A.v.á. (464 Til sölu 100—200 pund af trélími með lágu verði. Uppl. á trésmíðavinnustofunni Laugaveg 13. (464 Barnavagn óskast í skiftum fyrir kerru, yfir sumarið. Hverfis- götu 37 (efstu hæð) (470 Chaiselongue og tveir stólar til sölu á Njálsgötu 33 B. (3 Sumarkápa og ný silkiblússa til sölu. Til sýnis í Aausturstr. 5 (saumastofunni) (15 Stór og góð ferðakoffort tii sölu Hverfisgötu 70 (6 Ný stígvél nr. 37, til sölu Grundarstíg 5. (7 Rauðar pluss möblur uýjar og barnastóll til sölu með tækifæris- verði. A.v,á. (8- Barnavagn til sölu á Grettis- götu 19 A (]4 Lítið notuð kvenkápa er til sölu á Laugaveg 11 (útbygging- unni) (12: Myndarleg eldri kona óskast.. IJppl. Hverfisgötu 94. (373 Þrifin og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar eða 14. maí. Gott kaup. Uppl. á Grundarstíg 15 B. (398 u. Mig vantar telpu 12—13 ára til að gæta barna; helst stsax. Guðm. Sigurðsson, klæskeri. (429: Telpa 12—14 ára, óskast yfir sumarið. A.v.á. (461 Karlmaður óskast í grend við bæinn, við landvinnu. Upplýsing- ar í síma 572. (459' Tvær þvottastúlkur og ganga- stúlka óskast frá 14. maí að Yífilstöðum (222" Tolpa nm lermingu óskast tií að gæta barna. Uppl. í Grjóta- götu 7 niðri. (448- Karlmannsföt eru tekin til pressingar fyrir lágt verð i út- byggingunni Bárunni. (4 Yorkoriu vantar á ágætt hei - ili í grend yið Reykjavík. Uppl. hjá Kriit mi J. Hagbarð Lauga- veg 24c. (9 Stúlla óskast í vi«t nú þegar A.v.á, (10 G'ð, tfGuIeð og vön eldri stúlka óskast., helst í ársvist, á ágætt ’ e inili hér í bæ- Gott kaup. Upp H verfisgötu 80. (11 Góð stúlka vön innanhússtörf- um óskast í vist nú þegar eða 14. maí. Gott kaup. Guðrún Nielsen, Bergstaðastr. 64 (16 15—17 ára gömul telpa óskasfc á fámennt heimili'" 14. maí Avá.(l®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.