Vísir - 02.05.1918, Page 1
Ritstjóri- og eigandi
JAKOB MÖLLER
SÍMI 117
Afgreiðsla I
AÐ USTRÆTI 14
SIMI 400
8. úrg.
Fimtndaginn 2. maí 1918
118. tbl.
Skjðl Millers.
Leikur í 3 þátt., tekinn af
„Svenska Biografteatern“.
Leikinn af okkar góðkunnu
sænsku leikurum, og aðal-
hlutverkin leika:
Nícolai Johansen og
Grete Almroth.
Aftur er hér ágæt sænsk
mynd afarspennandi og fram-
úrskarandi vel leikin, eins og
allar myndir írá þessu félagi.
(realstúdent eða búfræðingur)
getur fengið góða atvinnu.
Tilboð merkt „100“ leggist
inn á afgr. Vísis.
Three Caslles
Cigarettnr
fást í
Yerslnninni „Vinur1-
Vesturgötu 50.
Jarðarför Guðrúnar sál. dóttur minnar fer fram föstudag
3. maí og hefst með húskveðju á heimili mínu. Bókhlöðu-
stíg 8, kl. 12 á hádegi.
Ragnheiður Gudjohnsen.
'veldskemtun.
Áformað er næstk. fimtudagskvöld 2. maí kl. 81/* að haldin
verði fjölbreytt skemtun í Iðnó.
Þar verður Bernburg með hljóðfærasveit sína, sem allir vita
að hrífur hugi manna.
Fyrirlestur er snertir unga og gamla.
Bar syngur kvartettinn „Þrestir11.
Ennfremur syngui frk, Gunnþórunn Halldórsdóttir gamanvísur.
Ágóða skemtunarinnar verður varið í byggingarsjóð „Dýra-
verndunarfélagsins".
Aðgöngumiðar fást i bókaverslun ísafoldar og Sigfúsar Ey-
mundssonar og kosta: fyrir fullorðna kr. 1.25 og 1.00, fyrir böm
50 aura.
til allra mögulegra starfa.
Atvinnuskriístofan.
Kirkjutsræti 12.
Opin kl. 10—12 og 2—6.
Draumar
með ráðningum
um styrjöldina miklu
. fást keyptir^á Grettisgötu 44 A (uppi).
NÝJÁ B10
PAX ÆTERNA
vegna mikillar aðsóknar verður myndin
enn sýnd í kvöld
— meö niöur ettu verði, —
Símskeyti
trá fréttaritara „VisisM.
Khöfn, 30. apríl
Það er verið að leysa upp þýsku vátryggingarfélögin i
é
Ameríku.
Þjóðverjar hafa tjáð sig reiðubúna að hafa skifti á rúss-
neskum örkumlamönnum og ósærðum föngum.
Þjóðverjar hafa gert árangurslaus áhlaup i Flandern.
Frá Vasa er simað, að Tienhars-vígin hafi verið tekín
Það er að rakna úr örðugleikum Hollendinga.
Khöfn 1. maí árd.
Áhafar deilur standa yfir á þingi Prússa út af kosninga-
réttinnni. Stjórnin hcfir lýst því yfir, að hún ætli að neyta
allra stjórnskipulegra ráða til þessj að korna umbútunum
fram. •
Frá Paris er simað, að sókn Þjóðverja muni vera að
hjaðna niður.
Frá London er símað, að Kinverjar hafi boðið banda-
mönnnm eina miljón hermanna.
Bandamenn hafa náð Locre aftur.
Ýmsar sögusagnir berast frá Finnlandi og Budapest uin
að uppreist sé hafin gegn Haximalistastjórninni i Russlandi.
Kosning landsþings-kjönnanna i Danmörku heiir fallið
þannig, að jafnaðarmenn fá 3, róttækir vinstrimenu 1, vinstri-
menn 6 og íhaldsmenn 2 menn, og vnrður þá landsþingið
þannig skipað, að fylgismenn stjórnarinnar verða 28 en
andstæðingar 44.
Breyting hefir verið gerð á hættusvæðinu i Norðnrsjón-
um umhverfis Bretland.
Khöfu 1. maí si5d,
Frá Petrógrad er símað, að Maximalistar eigi i orustum
við anarkista.
Bandamönnum veitir betur í ornstnnnm á vesturvigstöðv-
nnnm.
Framh. ekeyta á 4. síðu.