Vísir - 10.05.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1918, Blaðsíða 1
Ritstjöri og eigandi JAKOB MÖUER SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ USTRÆTl 14 SlMl 400 8. árg. FSgtndaginn 10. maí 1918 126 tbl. GAMLA BIO sýnir í kvöld hina ágætu mynd Paladsleikhússins: Litlu ©nglarnir eða í móöur staö. Óviðjafnanleg mynd í 4 þáttum eftir Granville Warwich. Undirdúið hefir H>. W. O-riífith, jöfur kvikmyndanna. Petta er einhver súbesta og áhrifamestamynd, sem hérhefir verið sýnd, mynd, sem allir, eldri sem yngri, hafa gagn og gaman af að sjá.---Sýningin stendur l]/2 klukkustund. Betri sæti tölusett kosta 1.00, alm. tölus. 0,75, barnas. 0,25. Verkakvennafélagið .Framókn* heldur fund á morgun (11. maí) á venjulegum stað og tíma. Síðasti fundur á starfstímabilinu. Mörg mál á dagskrá. Fjölmennið, konur, á fundinn. S t j ó r n i n. Mótorbátur til leigu á Austurlandi með ágætum útbúnaði og öllum veiðarfær- um, olíu, salti og beitu fyrir útgerðartímann og húsnæði bæði fyrir fólk og afla. Upplýsingar gefa G. Kr. Gnðmnndsson & Co. Hafnarstræti 17. Sími 744. Dugl. sjómaður óskast á róðrarbát hér í bænum. Upplýsingar hjá Einari Einarssyni Grettisg. 22 D. ángiýsið 1 Vlsl NÝJA BtÓ Taisimastúlkan Sýnd í síðasta sinn í kvöld. Ð. M. F. R. G. M. F. Iðnnn. Skemtifundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu laugard. 11. þ. m. kl. 9 sd. Erindi flutt, upplestur, söngur, gamanvísur, leikir og dans. FjórðuDgsfulltrúar boðnir. Aðkomu-ungmennafélagar allir vel- komnir. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu. Fást í bokaverslun Ár- sæls Árnasonar og hjá Sigrúnu hjá Ðuus. ierslun óskast til kaups Verslun á góðum stað í bænum óskast tii s kaups Tilboð merkt „Verslun óskast“, leggist inn á aígr. Vísis fyrir 14. maí. H.f. Svörður ræður fólk til móvinslu í Álfsneslandi á þessu sumri, bæði karla og konur. Menn snúi sér til hr. Gísla Björnssonar Grettis- götu 8, er gefur allar upplýsingar. Nokkrir duglegir vagnhestar verða einnig keyptir. Eeykjavík, 2. maí 1918. ™ Magnús Einarson, p. t. form. Kaupið eigi veiðarfæri án Þess að spyrja um verð hjá Hluta veltu heldur U. M. F. Afturelding sannudagmn 12. þ. mán. í Grafarholti. Hefst kl. 2 e. h. Góðir munir. Drátturinn 35 aura Yeitingar: Kaffi og gosdrykkir. í. S. í. í. S. í. KnattspM „Fram“ Munið eftir aðalfundinum í kvöld kl. 9 í Iðnó. Stjórmn. Allir þeir, sem skifta um bústað 14. maí og hafa flösk- ur að láni frá SANI- TAS, geri svo vel að láta verksmiðjuna vita, svo að hægt verði að vitja þeirra. 8ANITAS Smiðjustíg 11. Talsími 190. Sóðan, vanan mólorisia vantar við tvígengisvél nú þegar. Ólafur Sveinsson Laufásveg 12. 1(0 Alls konar vörurtil vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.