Vísir - 10.05.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR
Betra er seint en aldrei.
Loksins höfum yið fengið sitt af hverju handa kvenfólkinu,
svo sem: Sumarkjóia- og blúsueí'ni, morgunkjóla- og dag-
treyjueíni, margar teg. Dragtaefni. Tvisttau í svuntur o. fl.,
margar teg. Flónel, misl. og hvít. Pique. Silkitau. Silkiborða.
Blúsur, tilbúnar. Bróderingar, mikið úrval, þar á meðal „tung-
urnar“ margþráðu. — Tyllblúndur og blúndu-„stof“, alt frá kr.
0.18 til 12.75 pr. meter. — Mislitav leggingar á svuntur o. fl.,
bendla, tvinna, smellur, títuprjóna, króka o. m. fl.
Verslunin lía‘
Laugaveg 5. Sími 658.
G. Kr. Guðmundsson & Co.
sKlpamlölar
Hafnarstræti 17. Sími 744.
Skipakaup — Skipaleiga — Vátryggingar.
Ms. Mevenklint
vantar
MATSVEIN
Laun 90—150 kr. á mánuöi,
Ekki þýðir fyrir aðra að gefa sig fram en þá,
sem hafa góð meðmæli.
Umsækjendur snúi sér til
0. Ellingsen
fyrir kl. 8 í kvöld.
Bifreið
fer til Grindavíknr á morgnn (langardag) árdegis
frá Brunastöðinni. Nokkrir menn geta fengið far.
Guövaldur Jónsson,
/
VISIR.
AfgraiíslR blaðiios i AðaUtrfst
14, opin frá kl. 8—8 á hverjmn degi.
Skrifstofa á sama st&i.
Sími 400. P. 0. Box 887.
Ritsfjörina til viital* frá ki. 2—3.
Prentsmiðjan á Laugaveg 4
eimi 188.
Anglfiiagasa veitt möttaka i Lands
atjörnnoBi eftir kl. 8 á kvöldin.
Anglýsingaverð: 50 anr. hver em
dáike i itærri angl. 5 anra orðx l
SMásmglýsingnm mei öbreyttn letri.
Stimpilgjaldið.
Það er ekki nýtt mál á dag-
skrá löggjafarinnar okkar. En
til þessa hefir meiri hluti þings-
ins litið svo á, að tekjurnar af
stimpilgjaldi myndu tæplega
svara kostnaði, samanborið við
beinan kostnað og umstang við
það að koma lögunum í fram-
kvæmd. Og sannleikurinn er sá,
að það er ekki það venjulega
stimpilgjald, sem ráðgert er í
frumvarpi stjórnarinnar, sem nú
er fram komið á þingi, sem
reynast myndi aðal féþúfa frum-
varpsins, heldur hið grímuklædda
útflutningsgjald, sem þar er kall-
að stimpilgjald af farmskýrtein-
um. En með því er lagður l°/0
verðtollur á allar útflutningsvör-
ur landsins.
Ef óhjákvæmilegt er að auka
tekjur landsins, þá er ekkert við
því að segja, þó að útflutnings-
gjaldið sé hækkað. En það er
óskiljanlegt, hvers vegna stjórn-
in er að smeygja þessu gjaldi
inn í stimpilgjaldslög, sem vænt-
anlega eiga að verða til fram-
búðar, því að varla má gera ráð
fyrir því að hún hugsi sér þetta
gjald sem framtíðartekjulind. Það
kæmi illa heim við margendur-
teknar yfirlýsingar fjármálaráð-
herrans um að enga skattamegi
leggja á „framleiðsluna í land-
inu“. Og ólíklegt er að fylgis-
menn hans sumir, sem mest
hafa fjandskapast út af verð-
hækkunartollinum, geti sætt sig
við þetta gjald, þó ekki væri
nema til bráðabirgða, því að
það er hvortveggja í senn, út-
flutningsgjald og verðhækkunar-
tollur. En óhugsandi er að nafn-
ið eitt hafi getað trylt þá — eða
að þeir hafi látið verðhækkunar-
tollinn gjalda þess, af hverjum
hann var framborinn á þingi. —
En hvað sem stjórniu kann að
hafa h u g s a ð sér, þá er ekki
annars getið í stimpilgjaldsfrum-
varpinu, né í greinargereinni
yr því, en að hún hafi ætlast
til þess að lögin í heild sinni
ættu að verða til frambúðar. Og
það getur þó ekki náð nokkurri
átt, að stjórnin hafi ætlað að
lögleiða stimpilgjald, aðeins til
bráðabirgða.
Það liggur nú næst að ætla,
að stjórnin hafi als ekki athugað
hvað hún var að gera, þegar
hún bætti stimpilgjaldi af farm-
skírteinum inn í frumvarpið, þó
að fjármálaráðherra léti svo í
framsöguræðunni. Að öðrum kosti
verður að líta svo á, að stjórnin
hafi af ásettu ráði ætlað að
leika þarna skollablindu við
gjaldendurna. En slíkur ieikur
er lítt sæmandi og er þess því
að vænta, að þingið felli gjald
þetta úr stimpilgjaldsfrumvarpinu
og setji þá heldur sérstök lög
um bráðabirgðahækkun á ut-
ílutningsgjaldinu og, ef því svo
sýnisfc, einhvern útflutningsverð-
toll af landafurðunum.
Jarðarför mannsins míns
sál., Amórs Jónssonar, fer
fram mánudaginn 13. þ. m.
og hefst kl. 117, f. h. á
heimili hans, Yatnsstig 10 B.
Sigríður Jónsdóttir
Si. Vikingur nr. 104
Fundur í kvöld. Innsetning
embættismanua o. fl.
Æ.T.
„Öskjuhlíðar-
farganið".
1 umræSunum um stimpilgjalds-
frumv. á þingi, valdi séra Sigurö-
ur Stefánsson atvinnubótavinnu
stjórnarinnar þetta viröulega nafn:
ÖskjuhlíðarfarganiS. Og fleiri eru
þaö en hann, sent líta óhýrum aug-
um til þess fyrirtækis stjórnarinn-
ar.
Fjármálaráöherrann réttlætti
þaö meö því, að í þá vinnu heföi
veriö ráöist til jtess að foröa mönn-
um frá yfirvofandi neyö af mat-
vælaskorti og kulda. En væntan-
lega veröur gleggri grein gerö fyr-
ir því af stjórnarínnar hálfu síðar,
hvers vegna hún hafi, þvert ofan
í tilætlun þingsins í fyrra, byrjaö
á þessari atvinnubótavinnu án þess
aö bera ráö sín saman viö bæjar-
stjórn Reykjavíkur um þaö, hvaö
gera þyrfti og í hverjar fram-
kvæmdir bæjarstjórnin mundi ráö-
ast. I þess stað dró stjórnin bæjar-
stjórnina lengi á svari um það,
hvort bæjarstjórnin rnundi geta
fengið lán til atvinnubótavinnu og
hlaut hún þó að vita, að aö eins
var beðið eftir því, að fé fengist
t il þess að halda áfram hafnargerö-
inni. En svo fór þó, aö það fé
hefir ekki fengist enn-
Þaö orkar mjög tvímælis, hvort
ekki hefði verið hyggilegra, aö
leggja atvinnulausum mönnum
beinan styrk úr landssjóði heldur
enn að veita þeim vinnu með því
fyrirkomulagi, sem haft var á
grjótvinnunni í Öskjuhlíð í vetur,
og eins og ástóö um tíðarfar. Enda
cr þaö alkunnugt, að út í þá vinnu
var flanað algerlega undirlninings
og fyrirhyggjulaust og þegar tii
átti að taka, vora jafnvel ekki
nauðsynlegustu verkfæri til. Og al-
mælt var þaö og er, aö aðaltil-
gangur stjórn ir'nnar mcÖ því haft