Vísir - 10.05.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR
Símskeyti
frá fréttaritara „Visis“.
Khöfn 8. maí árd.
Manrice hershöfðingi ber þær sakir á þá Lloyd George
og Bonar Law, að þeir liafi gefið neðri deild breska þingsins
rangar liernaðarskýrslur.
Rannsókn hefir verið hafin gegn Maurice, til þess að ur-
skurða hvort hann hafi eigi með þessu brotið bág við heraga-
skyldur sínar, en ráðherrunum hefir verið stefnt fyrir dreng-
skapar-rétt (lionorcourt).
Payer, varakanslari Þýekalands, ver framkomu Þjóðverja
i Austurvegsmálum.
Khöfn 8. maí siðd.
Þau blöðin, sem mest gera að þvi að fiytja æsingafregn-
ir, hafa að engu hin ákveðnu mótmæli blaðanna „Berl. Tiden-
de“ og „Politiken“ gegn fullyrðingum þeirra um íslandsmál.
„Köbenhavn“ dregur þá ályktun af ummælum þeim, sem
„Social Demokraten“ og „Dagens Ekko“ hafa eftir Ólafi Frið-
rikssyni, að Islendingar hafi sett Dönnm þá úrslitakosti, að
fánakröfunni verði þegar i stað fullnægt. „Hovedstaden“ og
„Vort Land“ spyrja hástöfnm hvað sé að gerast.
„Nationaltidende“ halda þvi fram, að Ferslevs-blöðin hati
farið með rétt mál viðvíkjandi afstöðu Islendinga.
Nicaragua hefir sagt Miðveldunum strið á hendur.
Friðarsamningar Rúmena.
Khöfn, 9. maí.
í friðarsamningum Rúmena og Miðveldanna er ekkert
ákveðið um það, hvenær her Miðveldanna eigi að hverfa úr
Rúmeníu. Rúmenar eiga að ala önn fyrir hernum meðan
hann hefst þar við. Miðveldin hafa eftirlit með innanríkis-
málefnum Rúmena. Skaðabætur verða engar greiddax1, en
Rúmenar láta Dobrudja af hendi og Miðveldin njóta fjárhags-
legra foiTéttinda i Rúmeníu. Ferdinand konungur heldur
Töldum.
Þýsku blöðin telja friðarskilmálana ekki of liarða.
Wekerle hefir myndað nýja stjórn i Austui'riki.
Frjálslyndi flokkurinn i bretska þinginu (Asquitli) og
hinir „róttækari“ liafá risið gegn Lloyd George.
Ferslevsblöðin halda áfram umræðum um ísland.
Stúlka.
Dugleg og þrifin stúlka ósk-
ast í vist 14. maí. Hátt kaup í
boði. A. v. á.
Sdf&r og Ðívanar
fyrirliggjaudi
i Mjóstræti 10.
Fyrsta flokks
Orgel-Harmonium
eru uú fyrirliggjandi.
Fieiri þúsund nótur á lager.
Áreiðanlegir kaupendur
fá bestu borgunarskilmála.
Híjéðfærahús Reykjavíkur,
Dngl. yerslunarmaOitr (realstúdent eða búfræðingur) getur fengið góða atvinnu. Tilboð merkt „100“ leggist inn á afgr. Vísis.
Benzín óskast keypt. Tilboð í lokuðu bréfi sendist Vísi innan 12. þ m. merkt „BenzínK.
Prjónatnskur og Yaðmálstnsknr (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verðí. Vöruhúsið.
Símanúmer íshússins „Heröubreiö“ við Frikirkjuveg er nr. 678.
| HÚSNÆÐI |
Herbergi til leigu fyrir ein- hleypann. A.v.á- (212
Einhleyp stúlka óskar eftir góðu herbergi 14. maí, eða 1. júni. Fyrirfram borgun mánaðar- lega. A.v.á. (19B
Tveir menn óska eftir herbergi frá 14. maí til júníloka. (216
2 herbergi og eldhús óskast 14 maí. Uppl. Stýrimannastig 10. ' (223
Til leigu herbergi me!S rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20
2 —3 herbergi og eldhús ósk- ast í skifum fyrir minni íbúð. Uppl. Hverfisgötu 74 uppi. '237
1 stórt herbergi er til leigu frá 14. maí; aðgangurað eldhúsi og geymslu. Á.v.á. (233
Herbergi til leigu í Bárunni nú þegar og 2 samstæð 14. maí fyrir einhleypa. (228
Eitt herbergi óskast ’ 14. maí Uppl. Vesturgötu 20, fyrstuhæð (238
1 TAPAÐ-FDNDIÐ |
Bleikt hestfolald tapaðist i gær frá Laugaveg 104. Finnandi vinsamlega beðinn að gera að- vart til Einars Erlendssonar, Laugaveg 104. (238
Brunatryggingar,
B£»- og stríðsvátryggingar.
A. V. Tulinius,
UiSstmti. — Talsínai 354.
Slcriiitofutimi id. 10—11 og ia—a.
r
KAOPSKAPOB
K. V. R.
selur
Kartöflur
(846
Ljósgrá sumardragt
á lítinn kvenmann til sölu á
Laugaveg 44 (niðri). (189
Sumarkápa og ný silkiblússa
tij sölu. Til sýnis í Austurstræti
B (saumastofunni) (14
Kvenreiðhjól, lítið notað, ósk-
ast keypt nú þegar. Uppl. f
veiðarfæraverslun E. G. Einars-
sonar Hafnarstræti 20 og Lauga-
veg 47. (224
Karlmannsföt, stígvél og margt
fleira til sölu á Vesturgötu 15
uppi (229
Lítið stofuborð óskast til kaups
A.v.á. (280
Hálmur og viðarull er keypt
háu verði. Uppl. í síma 646 (231
10 ungar varphæuur og 1 hani
eru til sölu á Vesturgötu 21 (236
Ágætar gulrófur til sölu í
Þingholtsstræti 1B. (235
Myndarleg eldri kona óskast.
Uppl. Hverfisgötu 94. (373
Stúlka óskast 14. maí. Þórdís
Claessen, Laufásveg 20. (1B9'
Duglegur skósmiður getur
fengið atvinnu nú þegar í Kirkju-
stræti 2. (160
Óskað er eftir tveim vönum
mönnum til sjóróðra á heimilí
í grend við bæinn. Vormann
vantar á sama stað. Uppl. í
síma B72. (206
• 2—4 steinsmiðir geta fengið
atvinnu yfir lengri eða skemrí
tíma. Uppl. Bergstaðstr. 30. (317
Kaupakonur óskast. Upplýs-
ingar Laugaveg 27 B. Viðtals-
timj^frá kl. 8—Ö1/^ e.m. (234
Drengur 12—13 áskasr eftir
vinnu Uppl. á Laugaveg 76. (222"
Dugleg unglingsitúlka óskast
í vist nú þegar eða frá 14. maí
A.v.á. (232
Stúlka eða dugleg telpa ósk-
ast yfir sumarið í Hafnarfiröi
hjá Schmidt vélstjóra. (220
gur 12—14 ára oskast a
imili í Húnavatnssýslu nú
Uppl. gefur SigurbÍdr^,
,n, Ási, kl. 6—7 síðd.(22í
a trsTírentsmÍÖ j an.