Vísir - 21.05.1918, Side 1

Vísir - 21.05.1918, Side 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLKR SÍMI 117 Afgreiðsla t AÐUSTRÆTI 1 4 SIMI 400 irxsiR 8. árg. Þriðjudaginn 21. maí 1918 135 tbl. 6ASLA lié sýnir í kvöld Fatty og írú i sjáíarháska. Afskaplegaskemtil. og spenn- andi gamanleikur í 3 þáttum Allir kannast við okkar spaugsama náunga Patty. I þessari mynd er kann skemtilegri en hann nokkru sinni áður hefir verið og allir áhorfendur munu hlæga hjartanlegan og holllan hlátur þann tíma sem myndin stend- ur yfir. St. Verðandi. Á fundi í kvöld verða kosnir 3 fulltrúar til Stórstúkuþings. — Sveinn Jónsson segir frá Stór- stúkuþinginu 1907. — Leikinn fjörugur gamanleikur. — Fólag- arnir fjölmenni! Manillatov, 4” hringmál, er til sölu með tækifærisverði. Siggeir Toriason. Vftslr er elsta og besta dagbiað landsins. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Hafliða Björnssonar, er ákveðin fimtudaginn 28. þ. m. frá heimili okkar, Þing- holtsstræti 24 kl. 12 á hádegi. Guðrún Pálsdóttir. Björn Erlendsson Hérmeð tilkynnist, að Þorbergur Jónsson frá Patreks- firði, andaðist a Landakotsspítala 15. þ. m. Jarðarförin ákveðin frá dómkirkjunni miðvikudaginn 22. maí kl. 12 a hád. Aðstandendur hins látna. J>að tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir mín, Gruðbjörg Bjarnadóttir, andaðist að heimili sínu, Eyvík á Grímsstaðaholti, í morgun kl. 9. 18. maí 1918. Þuríður Þorbjarnardóttir. Ljáblöðin þjóðfrægu ®ru samkvæmt mótteknu simskeyti væntanleg einhvern næsta dag- ‘Qn með þessari ferð „Borg“-ar. Enn verður tekið á móti nokkr- hm nýjum pöntunum á ljáblöðum og ljábrýnum. Menn ættu því 6kki að setja sig úr færi að afla sér þessara nauðsynjavara á með- 'u tími er til. Verslan B. H. Bjarnason. Barnaleikvðllnrioii Grettisgötu verður opnaður miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 10 td-> °S framvegis verður hann opinn frá kl. 10 árd. til 7 síðd- Leikvallanefndin. NÝJÁ BI 0 PAX ÆTBRNA eba: Friður á jörðu sýnd í kvöld kl, 9. Vinnuveitendafundr. A1 ir vinnuveitendur eru beðnir að koma á fund í Bárubúð Nefndin sem kosin var á síðasta fundi skýrir frá störfum sinum og kemur fram með tillögur. Mjög áríðandi að vinnuveitendur úr öllum iðngreinum mœti. HXT efndin. Mb. ,Sindri‘ fer til Noröurlandsins í kvöld. Allar vörur, sem eiga að fara með skipinu,, verða að vera komnar á afgreiösluna fyrir kLl. 4. Þorsteinn Jónsson. Sími 384. Ársfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Kirkjustræti 8B. JsJJLm S i dag. ST.JÓRNIN. Hin ágæta Forá-bifreið R.E. 27 fæst ávalt leigð í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarnt verð simi 696. Carl Moritz.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.