Vísir - 21.05.1918, Síða 3

Vísir - 21.05.1918, Síða 3
Mótorb. Patrekur fer til Dvergasteins um miðja þessa viku, tekur vöruflutning. Menn snúi sér til Hlntafélagsins „Hanknr“ Hafnarstræti 1S. nema þá er stræti eru malbikuð. í><5 er þetta tæki alveg ómiss- andi til þess að gjöra vegina færa jafnskjótt og þeir eru lagð- ir. Svo þarf breint ekki að lýsa því, hvað vegir verða að mikl- um mun baldbetri, er þeir eru pressaðir strax í byrjun og sömu- leiðis þegar þeir eru bættir síðar. Allir vita hvað mikill vinnu- kraftur fer beint til spillis á ópressuðum og ósléttum vegum, og þótt vagnbjólunum sé ætlað að pressa þá, þá fer venjulega svo, ef ofaniburður er ekki því fast- ari í sér, að djúp hjólspor mynd- ast og verða að farvegum fyrir vatn, sem gjörir vegina óþokka- lega og ónýtir þá. Það sem menn furða sig á er það meðal annars, að þeir vegir skuli ekki vera pressaðir, sem lagðir eru inni í bænum, svo sem vegirnir beggja megin tjarn- arbrúarinnar. Bærinn á þó góða vegapressu, eins og allir vita.— Ef til vill stendur þetta í sam- bandi við þá hugsun, að þessir vegir verði ekki notaðir næstu 5—10 árin, eða ekki fyr en steinsteypubrú komi á Tjarnar- veginn. En mörgum gengur illa að skilja, að ekki megi fylla skarðið í veginum og láta nægja mjóar hlaðnar rennur .í gegn um veginn þangað til hægt verður að steypa brú. Eins og vonlegt er, þá heimta menn að þessi vegur sé gerður fær strax, úr því að hann er kominn. Þegar menn aka út á Nes og víðar hér í kring, þáfurðamenn sig á ofaníburðinum, sem nýbúið er að setja í vegina, ekki af því að hann sé ópressaður og ófær af þeirri ástæðu, því að það er reglan, heldur af stórgrýtinu sem er innan um. Einkennilegt að sálda ekki sandinn sem notaður er, heldur eyða vinnuafli í að aka grjóti ofan á vegina til þess að skemma þá og ónýta akfærin sem um þá fara. Nú hefir verið stofnað svokall- að vegamálastjóraembætti er skip- aður hefir verið í maður, sem öll beinin virðist hafa til að láta eitthvað undan sér ganga. Vit- anlega er eigi það eitt verksvið hans, að gera að eins tillögur um hvar vegi skuli leggja og ráða menn til vegagerðar, það gæti óverkfróður maður gert eins vel. — Nei, hann verður að kapp- kosta að láta það sjást hvítt á svörtu, að framför eigi sér stað í vegagerðinni, bæði í verk- lagi og vöndun efnis. Vegirnir um landið eiga að vera þær samgöngubætur er myndi staðfastan grundvöll und- ir framhaldandi menningu, en það gera þeir sannarlega ekki ef þeir verða að þeirri botnlausu hít, sem gleypir vinnuafl lands- manna og það því meir því fleiri og lengri sem þeir verða. Svo langir gætu þessir moldarvegir orðið að lokum, að landsmenn allir samtals hefðu ekki við að halda þeim í horfi gegn áhrifum vatns og vinda, þótt þeir gerðu ekki annað. Hvað hæft er í því, að vinnu- kappinu hraki því meira sem betur er borgað, það veit eg ekki, en satt mun það vera að fram- för sé að minsta kosti engin í þessu efni, og ver sé hér unnið alment en tíðkast meðal menn- ingarþjóða. Ur þessu verður ekki bætt nema með ákvæðis- vinnu samfara ströngu eftirliti að verkið sé sómasamlega af hendi Jeyst. Bæjarstjórn Reykjavíkur og landsstjórnin verða að Játa mæia vegi þá sem 'nú fyrirfarandi hafa Dnglegur verslunarmaður (reaistúdent eða búfræðingur) getur fengið góða atvinnu. Tilboð merkt „100“ legg- ist inn á afgreiðslu Vísis. verið gerðir með tímavinnu, til þess að hægt sé að sjá hvað met- erinn kostar í þeim. Almenn- ingur krefst þess að vita hvað hann kaupir fyrir þetta mikla fé sem veitt er til atviunubóta. f>að má reyndar minnast á það að almenningur á mikla sök á því hvað illa tekst með vegamál- in. Menn heimta vegina allir f einu og sem allra fyrst. Afleið- ingin er sú, að ef gera á til hæfís, verður að hrúga upp dýrum en ónýtum vegum. Einkum er þetta augljóst hér innanbæjar í Reykjavík. Menn byggja út um holt og móa og heimta vegi og götur sem ómögulegt er að halda við. Ef slíku hefði ekki verið ansað, þá væri nú með sama til- kostnaði, búið að malbika allar þær götur sem íteykjavíkurbær þarf á að halda. Það eru ekki fá lögin sem t. d. búið er að aka ofan í Vestur- götu. Og mestu af þessu, sem vindur og vatn hefir ekki hreins- að burt, því verður nú víst að aka burt aftur, þegar gatan verð- ur malbikuð. X. 120 121 122 skapnum stóöu bláar leirkrúsir, en nálægt „Eg verö aö afsaka Janeskó kaptein, sem Litlu síöar heyröi eg greinilega, aö kven- maöur hrópaði tvisvar: „Chárles, Charles !“ og var því samstundis svaraö í höstum karl- mannsrómi, eins og til aö þag-ga niður í kvenmanninum. Stofan, sem eg sat í, virtist vera lestrar- _ stofa einhvers bókavinar, því aö veggirnir voru alþaktir þókum, er einkum fjölluöu um guöfræði og önnur vísindi, og var þókasafn þetta hiö vandaðasta að sjá. Uppi á bóka- skápnum stóöu bláar reirkrúsir, en nálægt glugganum héngu ýmsar gamla'r og dýrmæt- ar eirstungur. „Nei, eg vil þaö ekki!“ heyröi eg nú að -kvenmaðurinn sagði. „Eg bíö ekki eina mín- útu lengur!“ „Jú, þér bæði viljið og skulu'ð!“ svaraði karlmaðurinn, „og gætið þér að því, að eg tala í fullri alvöru,“ bætti hann við hótandi. Málrómur þeirra virtist heyrast gegn um þilið, og jiegar eg gættl betur að, sá eg aöi bak við einn bókaskápinn gengu vængja- hurðir fram í borðstofuna. Voru þessar per- sónur því vitanlega í næsta herbergi. Eg stóö fyrir framan aringrindina og sneri baki að eldinum og hlustaði á tal þeirra. VaiJð eg þess að vísu var, að þau töluðu hljóðlega en elvki gat eg heyrt oföaskil, en að eins 'William le Queux: Leynifélagið. það, aö kvenmaður rak upp lágt óp. Mér var fariö aö leiöast eftir kapteininmn og langaöi til að ná tali af honum, en ekki kom hann samt enn, þó að liðnar væru fullar tíu mín- útur síöan eg kom. Nú lauk þrætunni í borðstofunni og sló öllu í þögn. Var þá hurðinni lokið upp skyndi- lega og gekk inn öldruð kona, lítil vexti og mjög einkennileg ásýndum með fjólubláa koll- hettu og dökkan herðaklút. Hun hafði lierða- kistil og var dvergvaxin og var alt útlit hennar næsta undarlegt, svo að mér hefði komið hún beinlínis afkáralega fyrir sjónir, hefði öðruvísi staöið á. Hún ávarpaði mig um leið og hún gekk inn og kendi nokkurs elli- óstyrks i málrómnum. „Eg verð að afsaka Janehkó kaptein, seni dvelur hér hjá mér,“ sagði hún. Þa'ö voru skyndilega gerð boð eftir honum fyrir eitt- hvað hálftíma, og bað hann mig að segja yður, áð hann mundi ekki verða lengi burtu ef þér vilduð gera svo vel og bíða sín á meðan, þvi að honuni er mjög ant um að g'eta náð tali af ýðúr, en bróðir hans er hér staddur, og skal eg nú biðja hann að ganga inn til yðar og spjalla við yður.“ Að svo mæltu strunsáð’i gamla konan út, en eg varð einn eftir. Litlu síðar opnuðust dyrnar aftur. Sneri es- r - ^ ^ mer þa við og stóð þar frammi fyrír mér prúðbúinn máður, hár og grannur, skegglatts. gráhæröur og snoökliptur, stóreygður og út- eygður. Eg kannaðist undir eins við, áð það var saini maðurinn, sem orðið hafði á vegi mín- um að kvöldi liins tranda, og sami máðurinn. sem eg hafði séö I réttarsalnum, þar sem hann hlustaði á vitnaleiðsluna. „Þér eruð líklega Vesey læknir,“ sagðí hann um leið og liann hneigði sig fyrir mér og var málrómurinn einkar þýður með dá- litlum útlenskuhreim. „Mér er sagt, að þiS séuð kunnugir, kapteinninn bróðir minn og þér.“ Eg áttaði mig þegar, og lét hann ekki verða þess varan, að eg kannaðist viö hann. „Já, við erurn þáð,“ svaraði eg, „og eg kom hingað til þess að hitta hann.“ „Já, einmitt það, — og eg símaði til yðar eftir beiðni hans. Honum er mjög hugleikið að ná fundi yðar 5 kvöld til þess að ta'la um eitthvað við yður, sem ykkur fer á milli og bað hann mig að afsaka fjarveru sína, en það voru alt í einu gerð boð eftir honum. Samt vonast eg nú eftir honum á hverri stundu.“ Mér datt í hug, að þetta hefði verið mað- urinn, sem eg heyrði hafa í hótunum við kvenmanninn frammi í borðstofunni — kven-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.