Vísir


Vísir - 24.05.1918, Qupperneq 1

Vísir - 24.05.1918, Qupperneq 1
Ritsijóri og eigsnds JAE06 MÚLIIR SÍMI 117 VÍSI Afgreiðsla i AÐ ALSTRÆTl 14 SIMl 400 8. árg. Fostadaginn 24. maí 1918 138 tW. GAMLA BIO ™ Kona landráðamsimsms og miðstjórn njósnarafóJagsins Hvita rósin. Njósnarasaga í 3 þáttum leikin af ítölskum leikurum. lónisbjörosson yfirdómslögmaður er flizttnr í Þmgholtsstræti 26 Góðar kartöíiur fást hjá KTic5„ Bjarnason. Undirritaður Iieíir til söln þessar alþektn og ágætn tegnndir af ostum: Seldir í ylt V2 og Vt stykkjnm. Laugaveg 20 B. heldur Benedikt Árnason með aðstoð frú Ástn Einarson, laugardaginn 25. þ. m. í Bárubúð kl. 9 síðd. - Söngskrá: Verdi: Cansonnetta. Puccini: Arie af „ToskaH. Meyerbeer: Eomance af „Hugenotterne". A. Thorsteinsson Vorgyðjan kemur. S. Kaldalóns: Heimir. S. Kaldalons: Draumur hjarðsveinsins. Sigf. Einarsson: Augun blá Verdi: Eomance af „Aida“. Leoncavallo: Serenade af „Bajadser11. Talervise Sorte Ojne. Aðgöngumiðar kosta kr. 1.60 og verða seldir í Bókaverslun ísafoldar í dag og eftir kl. 12 á morgun. Aílir sem þurfa að fá sér r ó ð r a r b á t a í næstu framtíð ættu að snúa sér til Sími 621. Einars Einarssonar, Nýlendugötu 18. Símuefni: Bátur. sem ný, til sölu með tækifæris- verði á Langavegi 24. Góð Ijósmyndavél til sölu. Plötustærð: Kabinet, póstkort og visit. A. v. á. NÝJA BÍO Bölvnn gullsins Stórkostlega áhrifamikill sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk leika: Peter Fjeldstrup, Carlo Wieth og AgDete v. Pranzen. i>að er ekki oflof, að telja þessa mynd með þeim bestu, sem hór hafa sést,. Símskeyti frá fi'éttaritara -Viísis“. Kanpið eigi veiðarfæri án þess að spyrja urn verð h já Khöfn, 23. maí árdegis. s ~ Það er opinberlega tilkynt, að bandamenn hafi aftur leyít útflutning- til Norðurlaiida. Öldungaráðið í Helsingfors leggur til að Finnland verði konungsriki, og fáni hvítur feldur með bláum krossi. Ukraine ætlar að reyna að ná fjárhagslegu sjálfstæði með þvi að koma á fót seðlabanka. Orustur harðna á vígstöðvuin Ííala. í norska þinginu hefir orðið uppþot og verið farið hörð- um orðum um kafbátabernaðinn i íshafinu. v Khöfn 23. maí síðd. Ákærurnar gegn Rússakeisara hafa verið teknar aftur. Bandamenn hafa mótmælt friðarsamningum Miðveldanna við Rúmeniu. Samningar milii Sviss og Þýskalands hafa verið undir- skrífaðir. Búlgarar og Finnar haía nndirskrifað friðarsamninga. Bandarikjablöð búast við þvi, að Japanar og Kinverjar muni bráðlega hefjast handa i Manchnriu í sameiningu. Sú saga hefir borist frá vestnrvígstöðvnnum, að Hinden- burg sé látinn, en lnin er ekki talin ábyggileg. Bretar telja kafbátahernaði Þjóðrerja liafa verið hnekt svo mjög, að þeir sökkvi nú að eins einu skipi á móti hverj- um þrem áður. Ríkiseinokun hefir verið lögleidd i Rússlandi á öllum aðflutningum og útflutningum. 1 Alls konar vörurtil vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.