Vísir - 26.05.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 26.05.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri eg eiganði 2AE0B MÖLLIR SlMl 117 VISXR Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Sannudaginn 26. maí 1918 140 tbl. 6AMLA BIO Hennar konnng- lega Hátign. Eómantiskur gamanleikur í 3 þáttum eftir Fritz Magnússon tekin af Svenska Biografteatern leikin af okkar góðkimnu sænsku leikurum Nic. Johanssen Karin Molander og Stina Berg Myndin er framúrskarandi falleg og afarskemtileg frá byrjun til enda, eins og vænta má af sænskum myndum. lullup^lsUF Nokkrar tunnur af rullupylsum til sölu. Jón Hallgrímsson Bankastræti 11. Símanúmer Íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er Jarðarför móður minnar, Guðbjargar Bjarnadóttur frá Garðhúsum, fer fram mánudaginn 27. þ. m. frá heimili hinnar látnu, Eyvík á Grímsstaðaholti, og hefst með hús- kveðju kl. 11 ‘/4 f. h. Þuríður Þorbjarnardóttir. Lipur maður með góðri verslunarþekkingu getur fengið stöðu sem forstöðumaður fyrir verslun. Umsóknir, með meðmælnm og launakröfu, í lokuðu umslagi, merktu „V e r s 1 u n“, afhendist á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 20. júní n. k. Nýkomið mikið úrval. Auk þess hefi eg alt tilheyrandi jarðarförum. Helgi Helgason. Yinnustofa: Hverfisg. 42. Bústaður: Hverfisg. 67 a. Sími 93. 15-20 tn. af góðum mó, heimflutt í sumar, kaupir Heildverslnn Garðars Gíslasenar. Tilboð óskast fyrlr í. jtmí Þakkarorð. Innilegt hjartans þakklæti til allra er sýndu mér hjálp og hlut- tekningu í veikindum og við frá- fall minnar hjartkæru dóttur Guðmundu Guðrúnar Pótursdótt- ur. Sérstaklega þakka eg herra kaupm. Ásg. G. Gunnlaugssyni og frú hans fyrir þá miklu hjálp og umhyggju, sem þau hafa sýnt mér í minni sáru sorg. Eg nefni ekki nöfn allra hinna mörgu er mér hafa hjálpað í erfið- leikum mínum en bið góðan Guð að launa þeim öllum af ríkdómi sinnar náðar. Rvk. 25. maí 1918. Halldóra Guðmimdsdóttir. Bræðraborgarstíg 21. NÝJA BÍO Lifandi fréttablað. Hið f jölskrúðugasta og skemti- Iegasta, sem hér hefir sést. Úti-íþróttir. Þessa mynd verða allir í- þróttamenn að sjá og aðrir þeir sem íþróttum unna. Kristianiafjörður. Falleg mynd og skemtileg. Saýjum ofar. Fjallamynd frá Sviss—fram- úrskarandi fögur og aðlaðandi Vísir er elsta og besta dagblað landsins. Jarðepli nýkomin með e.s. Lagaifossi í Heildverslun Garðars Gislasonar. Hindsberg Piano eru viðurkend af mestu tónsnillingum heimsins fyrir yfirburði sína Nokkur stykki nýkomiu. Þðrarinn Poriákðsou. Söngskemtun Benedikt3 Arnasonar verðnr endurtekin mánudag 27. maí kl. 9. Aðgöngumiöar verða seldir í ísa- fold arbóka verslun. Xaupið eigl veiðarfæri ón bess að spyrja nm verð hjá Alls konar vörnr til ® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.