Vísir - 26.05.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 26.05.1918, Blaðsíða 2
V IS1R. Aigrsiðila bkfctisi i Aðalitmi 14, opin írá hl. 8—8 á hverjmn dagi. Skriraíoía á sama steð. Simi 400. P. 0. Box 867. Ritsfjörlna til viðt&ic ítá kl. 2—8. Pranismiðjan á Langtveg 4 simi 183. Anglýíisgísja v«itt mfittaka í Lanáa stjörnuxsi sftir kl. 8 á kvcldin. Anglýsingaverð: 50 anr. hver em dálki 1 itœrri angl. 5 anra orði. i smáangl^slngnm með öbreyttn letri. Fimtngsafmæli síra Friðriks Friðrikssonar. Grjöf þeirri, sem bæjarstjórn Eeykjavíkur lét færa eíra Frið- rik Friðrikssyni á fimtugs afmæii Jians í gær, fylgdi skrautritað ávarp, uudirskrifað af öllum bæj- ariulltrúunum, svohljóðandi: „Bæjarstjórn Reykjavíkurnot- ar kærkomið tækifæri á fimtíu ára afmælisdegi yðar til að votta yður þakklæti fyrir hið þarfa og blessunarríka starf, sem þér um langt skeið hafið leyst af hendi fyrir æskulýð bæjarfélags- ins. Sem sýnilegan vott þessa þakklætis leyfir bæjarstjornin sér að senda yður 10.000 króna gjöf til ráðstöfunar fyrir starf- semi félags yðar, K. F. U. M. hér í bænum, á þann hátt, sem yður þykir best henta, og ósk- ar jafnframt yður og starfsemi félagsins góðs gengis á komandi árum“. Auk þessarar afmælisgjafar færði stjórn „Kristilegs félags ungra manna“ (K. F. U. M.) síra Friðriki 2000 króna gjöf. Kvenna- d#ild fólagsins færði honum einn.- ig gjafir. Nokkrir vinir hans mnan félagsins færðu honum dýrindis Edison-grammofon. Síra Forvaldur Jónsson fyrv. prófast- ur frá ísafirði færði honum 1000 króna gjöf til félagsins. Og heillaóskir og vinagjafir bárust síra Friðriki úr ýmsum áttum. Bærinn var í hátíðabúningi> fáni á hverri stöng, bæði á op- inberum byggingum og einstakra manna húsum. í gærkveldi var sérstakur fundur haldinn í K. F. U. M. í tilefni af deginum og margar ræður fiuttar. ATViNNA. Nokkrar stúlkur geta fengiö fisk- vinnu í Melshúsum hjá H.f. Kveldúlfi. FreRari upplýsingar gefur Stemgrímnr Sveinsson Melshúsum. . Sími 364. Allir sem þurfa að fá sér róðrarbáta í næstu framtíð ættu að snúa sér til Einars Einarssonar, Simi 621. Nýlendugötu 18. Símnefni: Bátur. Ls. LAGARFOSS fer héöan á miðvikud. 29. maí f v ki. 9 árd. beint til Vestmannaeyja Seyöisfjaröar Aliureyrar Sauöárl£.ról3LB og ísafjáröar. fi.f. fiimskipafél. Islands. Tilkynning. Landsbókasafn íslands er ioo — hundraS — ára þ. 28. dag ágústmán. næstk. Það hefur unnið sitt verk. Full ástæða fyrir söngvara í ljóðum 0g hljóðum að minnast þess minningardags. Bið um kantötu fyrir 31. dag júlímánaðar. Bið önnur blöð íslands að taka þessa auglýsingu mína ókeypis. Jóu Jacobson. Til minms. Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. 8—8. Borgarstjöraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæiarfógetaikrífstofan: kl. 10—12og 1—® Bæjargjaldkeraskrifit. kl 10—12 og 1—5 Húsaioigunofnd: þriðjad., föstnd. ki 6 cd. íclandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. camk. cnnnnd. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md. kl. €—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn ÚtL 1—3. Lándssjóðnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. N&ttúrugripasafq. snnnnd. 1'/«—21/,. Pósthúsið 10—6, helgid. 1,0—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarr&ðsskrifstofarnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnnd. 12‘/t—1*/». Mentamálanefnd Nd. ,,á reiki“. Eg hlýddi á umræður neðri deildar Alþingis um frnmvarp mentamálanefndar um laun kenn- ara. Frumvarp þetta bætir að ougu leyti kjör kennara. Flestir hafa þeir nú orðið þau laun, sem frumv. ákveður og margir hærri. Þessi samsetningur mentamála- nefndar er því einskis nýtur og marklaus. Og það er eitt af því torskilda í gerðum þingsins, að Nd. skyldi ekki fella frumvarpið í einu hljóði og losa með þvi, bæði borna og óborna, við skap- raun og óþægilegar hugsanir um löggjafarþing þjóðarinnar, sem lestur slíkra og þvilíkra laga hlýtur jafnan að vekja. Forsætisráðherra talaði vitur- lega um máiið. Hann benti á það, að meginfjarstæðan hjá öll- um þorra manna væri sú, að kensla ætti að vera hjáverk, og bæri þvi að launa hana sem aukaverk. Kvað hann launakröfu kennara, í frumvarpi stjórnarinn- ar, einhverja þá allra sanngjöm- ustu af þvi tagi, sem innáþing hefði komið og hann þekti til. — Munu allir játa þetta satt vera, sem ekki hafa tamið sér það að hrynda sannleikanum til hliðar, þegar talað er um þessa hluti. Jörutidur Brynjólfsson varð fyrir þeirri ógæfu að fiytja frum- varp mentamálanefndar. Hann talaði af þekkingu og reynslu um það, hvílíkt skaðræði það væri að launa kennurum svo illa, að þeir hlytu ætíð að vera með hálfan hugann við kensluna. Vildi hann þó ekki aðhyllast frv. stjórnarinnar og færði þau rök til, að ekki væri ráðlegt að hækka launin mikið, vegna þess að „verðgildi peninga vœri mjög svo d reiki“. En nú spyr eg: Hversvegna réðist þá nefndin í að hækka jaunin nokkuð ? Eða er ekki verðgildið á jafnmiklu „reiki“, hvort sem t.d. um 30 kr. eða 60 kr. er að ræða? Og er ekki verðgildi 12 kr. kauphækkunar á jafnmiklu „reiki“ og verðgildi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.