Vísir - 26.05.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 26.05.1918, Blaðsíða 4
VíSiR Maiaillatov, 4” liringmál, er til sölu með tækifærisverði. Siggeir Toríason. I*ingsályktunartíllaga frá sam- göngumálanefnd Ed. um að skora á stjórnina að stuðla að því að Eimskipafélag íslands taki að sér rekstur á bátaferðum um Faxaflóa, eða hlutast til um, að ferðir þessar komist á annan hátt sem fyrst í hentugt og trygt horf, var einnig til fyrri umræðu og samþykt. Embættismannalaunin. Einar Arnórsson o. fl. flytja frv. um hækkun á föstum laun- um héraðslækna upp í 2500 kr. og aðstoðalækna upp í 1500 kr. Sv. Olafsson o. fl. flytja frv. nm hækkun á launum yfirdóm- ara Og skrifstofustjóra upp í 4200 kr. og háyfirdómara upp í »5200 kr. W \U.|1| U| Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Láta Siggeirsdóttir, ungfrú. Sjötngsafmælí átti séra Sigurður Gunnarsson fyrv. prófastur og alþingismaður í gær. Lagarfoss á að fara austur og norður um land á miðvikudaginn. V. s. Hvítlngur fór norður í nótt. Meðal far- þega var Luðvig Möller frá Hjalt- eyri, en margir sem með honum mtluðu bíða eftir Lagarfossi og þar á meðal Ásgeir Pétursson. Eadiumsjóðnriim Ólafur Johnson konsúll hefir lagt 6000 krónur í radiumsjóð- inn. Ensku samningarnir eru nú, að því er sagt er, full- gerðir og undirskrifaðir, en ekki hefir stjórnin enn birt almenningi neitt annað um þá, en að reglu- gerðin frá 22. apríl eigi að tera í gildi þangað til öðruvísi verði ákveðið. Það var auglýst í Lög- birtmgablaðinu í gær, en með reglugerð þeirri var bönnuð sala á þessa árs afurðum til útlanda. Böngskemtnn Benedikts Árnasonar í Báru- búð í gær var ágætlega sótt og verður endurtekin annað kvöld. Smápistlar úr Suður-Þingeyjarsýsln. Þá er veturinn liðinn og bráð- um vika af sumri. Veðurblíða það sem af er sumrinu og hiti meiri en elstu menn muna á þessum tíma árs, einkum 4. og 5. dag sumarsins. Þessu verða all- ar skepnur fegnar og mann- skepnan þar með talin. Þó var hér vandræðalaust með búfé enda hótt meðal vorharðindi kefði orðið. Hræðslan var almenn við harð- indin og allskonar fóðursparnað- ur í frammi hafður, sem unt vaf. En minnisstæður verður okkur þessi vetur samt, sem heita mætti Alftabani. Pess vegna vel eg honum það nafn, að hér um slóðir hafa álftirnar hrunið niður — horfallið. Svanir hafa fjölgað hér n. 1. 10—20 ár. Eyð- urnar á Laxá og Mývatni hafa verið skjól þeirra og skjöldur og athvarf jafnan. En eftir því sem fjölgað hefir þessum stóru og tignu fuglum, hefir þrengst um hjörgina og ætið í eyðunum. Nú svarf svo að vökum vatn- anna í vetrargrimdinni að ör- litlar eyður urðu, þar sem stórar hafa jafnan verið og jafnvel varð augalaust dægrum saman á sumum stöðum, þá hafði ekki sægur álftanna að eta og sumar frusu til bana á skörunum eða þær fenti til bana í vakabörm- unum. Mér, sem þetta rita, er sagt af skilríkum mönnum, að fundist hafi við Mývatn og með- fram Laxá 50 álftir dauðar. En þó eru margar lifandi. Ungarnir hafa dáið fyrst og fremst. En gamlar álftir hafa og týnt töl- nnni. Rjúpur munu hafa lifað flest- allar. En sjófuglar féllu í hrönn— um. Lundar og haftyrðlar bár- ust langt á land upp undan hríð- unum og helfrusu á fjöllum og fírnindum og á láglendi, og á ísnnm láu hræin unnvörpum. — Jörðin sprakk í sundur, t. d. tún- hólar, sem upp úr stóðu snjón- um og kiptust bæirnir við eins og í landskjálfta, þegar jörðin rifnaði. — Alt fraus í framhýs- um, það sem frosið gat, slátur og jarðargróði, einkum þar sem húsaskipun er með nýjun hætti. En moldarbæir varðveittu betur matvæli, því að þeir stóðu betur gegn frosthörkunum Nú er þetta alt liðið og virð- ist svo, sem óvenjuleg vorblíða bó í vændum. Pess væri þörfin brýn. Og þá væri þó von um, að yfir greri uslaverk hausts- og vetrarvonsku. — Baðstofa brann í vetur að Brettingsstöðum í Laxárdal í voðaveðri frosts og hriðar. — Bóndinn þar er fátækur barna- maður og var alt óvátrygt það sem brann. Eitthvað um 500 kr. hefir verið safnað saman handa honum, með söngskemtun- um og ræðumensku þar um slóð- ir. Húsfreyjur tvær hafa sungið: frú Elísabet að G-renjaðarstað og frú Lissí að Þverá, skotsk kona, einstaklega hugðnæm söngdís og furðulega íslensk. Til þeirra samkvæma hafa og ýmsir lagt sinn hlut: Indriði á Fjalli kvæða- lestur, magnað ljóðskáld. Og Guðmundur á Sandi sitt af hverju, Þórólfur í Baldursheimi og enn fleiiji. Annars hefir ótíð bannað mannfundi eða hamlað þeim í vetur. K. F. 0. M. A -T> fundur í kvöld kl. 8l/2 Allir piltar velkomuir. Lítið hús helst með háum kjallara, óskast keypt. Tilboð merkt „Hús“ leggist á afgr. Yísis. Prjónatuskur og Yaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar bæsta verði. VöruMsið. ánglýsið i físi VÁTRYGGINGAR 1 Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Á. V. Tulinius. BókhlöSustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. HÚSNÆÐI Barnlaus hjón óska eftir 3 her- bergja íbúð frá 1. okt. Tilboð 'merkt „íbúð“ loggist inn á af- greiðslu Yísis. [660 Ó3kað er eftir einu eða tveim- ur herbergjum me.ð sórinngangi nú þegar. Upplýsingar í versl- uninni „Goðafoss11. [559 Peningar fundnir, sömuleiðis budda með peningum. Yitjist í búð Jóns frá Yaðnesi. [554 —— ---------------í_________ . Tóbaksbaukur tapaðist frá- Timbur- og kolaversl. til Berg- staðastrætis 41. Skilist gegn. fundarlaunum á Bergstaðastr. 41. ____ [548 Silfuraskja utan af rakvél hefir tapast fyrir nokkru merkt Y. P. Skilist til V. Petersen, Lauga- vegi 42, gegn góðum fundar- launum. [561 Veski með 85 krónnm hefir íapast á þriðjudag. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á afgr. Yísis gegn g ó ð u m fundarlaunum. [521 Peningabudda fundin. Yitjist á Ránargötu 29 A uppi, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. . [569. Kaupakonur óskast á ágætt heimili í Húnavatnssýslu. Uppl. í Búnaðarfélagi íslands, Lækjar- götu 14, kl. 12*/a—1. [562. Tveir duglegir menn geta feng- ið atvinnu við einfaldari jarða- bætur nú þegar. Uppl. á Lauga- veg 27, kl. 7-8 e. h. [571 Kaupakona eða ársstúlka ósk- ast að Odda á Rangárvöllum. Erlendur Þórðarson, Bergstaða- str. 9 B. Heima kl. 6 — 8 e. h. [668 Ungur maður óskar eftir góðri þjónustu nú þegar. A. v. á. [564 HEIMILISBLAÐIÐ flytur fall- egar sögur, kvæði, smágreinar nm ýms efni, fróðleik ýmiskonar o. fl. Afgreiðsla í Bergstastræti 27. (88 Lítið brúkuð vaðstígvél eru til sölu á Skólavörðustig 15 B. [669 Góð laxastöng óskast keypt.. A. v. á.___________________ Lítið notuð sjóstigvél til sölu. A. v. á. [565. Túnsnidda til sölu- Upplýs- ingar á Kárastíg 7, kl. 7. e. h. [667 Gott karlmannsreiðhjól til sölu„ A. v. á. [666 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28 selur Te og brent og malað kaffl. (346 K. V. R. * Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.