Vísir - 01.06.1918, Síða 3
LV, i § lR
bundnu kraftar11 hér norður frá
©igi að notast frá sjónarmiði
Dana, þyí hann óskar með mikl-
um fjálgleik H. N. Andersen
langra lífdaga og að hann geti
haldið áfram sínu blessunarríka
starfi „til Gavn for v o r t Sam-
fund og til Ære for v o r t
Land og v o r t Flag“.
„í>að er ekki þ i n n matur
þetta, kisa!“ viil hann segja
blessaður maðurinn. Það er ekki
meiningin að fara að spandera
honum H. N. Andersen upp á
okkur íslendinga vegna íslensku
þjóðarinnar eða íslenska flaggsins,
Nei, hann á að hafa okkur
bak við eyrað, koma til okkar
og leysa hjá okkur bundna krafa,
til að veita nýjum peuingastraum
í vasa danskra auðmanna, afla
þeim færis á að geta fengið hjá
okkur, eins og hjá mannagreyj-
unum austur í Síam, 45°/0 af fé
þeirra.
Það er í þessum tilgangi, að
H. N. Andersen hefir okkur ís-
lendinga bak við eyrað. Ef hann
kemur, þá er það í þessum er-
indum.
Þetta erindi H. N. Andersens
hingað til íslands í náinni fram-
tið skýrist enn betur við aðra
grein, sem líka er i blaðinu Poli-
tiken, 10 dögum seinna, eða 20.
apríl.
í þeirri grein er verið að tala
um „hagnýting á auðsuppsprett-
um íslands“, og er þar einkum
vikið talinu að fossunum á Is-
landi, og minst á félagið „Titan“.
Barmar greinarhöfundurinn sér
yfir því, að Danir hafi slælega
'aotað auðsuppspretturnar á ís-
landi: það tjái auðvitað ekki að
tala um það, þótt aðrir hafi orð-
ið þar fyrri til; en — nú fari
vonandi að færast líf í limina
dauðu, þ v í a ð á aðalfundi
Austur-Asíu-verslunarfél. núna á
dögunum (fundinum, sem um er
talað hér að framan), hafi H. N.
Andersen lýst yfir því, að stjórn
félagsins „hefði ísland bak við
eyrað“. Það íélag muni því inn-
an stundar snúa sér með sínum
vanalega dugnaði að auðsupp-
sprettunum á íslandi.
„Skilurðu, Steini!“ sagði karl-
inn.
Nú þykir mér sem engum Is-
lendingi sé ofætlun að skilja, í
hvaða erindum H. N. Andersen
kemur hingað til íslands. Hann
kemur hingað sem nokkurskonar
danskur Fossa-Gestur, til þess að
krækja í eitthvað af fossunum
hér á landi til ágóða fyrir danska
stórgróðamenn og dönsk stór-
gróðafélög.
Spilin hennar dönsku mömmu
liggja þá svona á borðinu, a ð á
m e ð a n mörg dönsku blöðin
eru að skíta okkur út, spilla fyr-
ir fánamálinu og öðrum sjálf-
stæðismálum vorum og stappa
stálinu í stjórnmálamenn sína, að
vera sem bölvaðastir og erfiastir
í garð okkar íslendinga, þ á e r u
ásama tima fjármála- og
stórgróðamenn þeirra að ráðgera
að ná tangarhaldi á auðsupp-
sprettum ættjarðar vorrar.
Þetta eru hvorki fín né bróð-
urleg þjóðaviðskifti.
Sjálfsagt er að taka karlinum
honum Andersen vel og kurteis-
lega, ef hann kemur hingað til
I.O.G.T. Miuerva 172.
Fundur í kvöld.
Meðlimip fjölmenni með böggla.
Allir Templarar velkomnir.
Aðvörun.
Eigendur sauðfjár þess, sem gengur í Einars-
staðatúni, eni ámintir um að hirða það tafarlaust,
annars verður það sett inn á kostnað eigenda.
Gannar Signrðsson.
100 ton af góðum mó,
heimfluttum, vill Laugarnesspítalinn kaupa.
Tilboð með tilteknu verði sendist ráðsmanni spítalans
fyrir 15. júní þ. á.
íslands; en — að öðru leyti sjálf-
sagt, að láta hann fara eins og
hann kom.
Hafi hann haft o k k u r bak
við eyrað að undanförnu, þá
skulum við íslendingar reyna að
hafa h a n n bak við eyrað eftir-
leiðis.
íslendingur.
obelt loya -
og Sósulitur
nýkomið í
153
, Þessi tilhugsun ætlaöi mig alveg aö trylla,
Lét eg þó' ekki á neinu bera, og þegar leiö á
kvöldiö, lét eg- sem eg blundaöi í stólnum,
en þaö var j)að, sem átti viö Elliott. Hann
var nú annars farinn aö fá annaö álit á mér,
því aö eg haföi gefib honum einn gullpening
af þeim fáu peningum, sem eg haföi á mér.
Klukkan tiu sloknaöi rafljósiö eins og vant
var. en eg skaraöi þá í eldinn og kveykti mér
i vindli, sem Elliott haföi útvegaö mér þá
um dagánn. Sat eg svo þama í myrkrinu og
hlustaöi eftir öllum þeirri leyndardómsfullu
hljóöum, sem vanalega heyrast á nóttunni
:á slíkum stööum.
Niöur meö ánni stóð gamla kirkjan í Isle-
warth og heyríSi eg kirkjuklukkuna slá hvaö
eftir annaö eftir því sem tíminn leiö, alt
þangaÖ til hún sló tvö. Þá reis eg hljóölega
á fætur, gekk út að glugganum, hleypti
gluggatjaldinu upp án þess aö gera nokkurn
hávaða og starði út í náttmyrkriö. Hvass-
viöri var á og dimma skýjaflóka rak fyrir
tungliö.
Eg náði mér í gjaröajárnsspotta, sem eg
haföi faliö í rúminu. Haföi eg tekiö hann
á'öur sahia daginn af kolakörfunni, en kola-
karfan var nú raunar ekkj annö en gamalt
smjörlíkiskvartil. Meö því aö hita hann í ar-
inglóöinni, gat eg loksins lagaö hann þannig
til, aö nota mátti hann sem nokkurs konar
William le Queus: Leyxiifélagið.
154
skrúfjárn, en aö því búnu opnaði eg glugg-
ann og fór aö basla viö aö skrúfa frá eina
járnslána, sent var fyrir glugganum aö utan
verðu.
Þetta var nú ekkert áhlupaverk í myrkr-
inu, einkum þar sem eg varð aö nota til
])ess vinstri höndina og halda mér meö hinni,
Skrúfan, sem hélt járnslánni, var kolryöguö
óg blíföst, svo aö hún bifaöist ekkert lengi
vel, en meö þolinmæði og þrautseigju tókst
mér loksins aö losa um hana og ná henni
síöan út.
Mér gekk öllu hetur meö næstu skrúfurn-
ar, og aö klukkutima liönum haföi mér tek-
ist að ná tveim járnslánum frá, og skreiö
svo út um gluggann út á gluggasilluna, sent
var mjög breiö, og haföi eg athugaö þaö
áöur.
Rétt ])ar hjá var vatnsrenna, og tækist mér
aö ná í hana, ])á var ekki óhugsanlegt, aö
eg gæti fikraö mig eftir henni til jaröar.
Þegar eg var drengur, var eg leikinn í því
að klifra uj)p i tré eftir fuglahreiörum og
enn var eg ekki farinn aö stiröna til mttna.
Umhugsunin um Xeníu knúöi mig líka á-
fram, ]>ví að fyrir hana var þetta unnið og
gat hiáske oröiö til þess að firra hana bráð-
unt bana.
Eg hallaöi mér þá áfram, beiö þangað til
svolítiö hlé varð á storminum, lét síöan guö
155
ráða giftu og teygöi úr mér þangaö til eg
slepti gluggasillunni og hélt um rennuna með
höndum og fótum og á þann hátt gat eg
rnjakaö mér til jarðar hægt og hægt án þess
aö gera hávaöa.
Hjartað barðist svo ákaft í brjósti mér.
aLö eg „heyrði í mér sjálfum hjartað slá“ þar
sent eg stóð á grasflötinni og var að jafna
mig.
Eg skreiö út að múrgirðingunni og varö
ekki rnikið fyrir að kliírast upp á liana eftir
vafningsviönum. Tróð eg mér svo á ntilli
járngaddanna og stökk ofan á veginn hin-
um megin girðingarinnar seni írjáls maðttr.
v Frjáls ferða minna og óhindraður af öll-
um!
Eg'var að vísu berhöföaöur og yfirfrakka-
laus, en ]tað lét eg ekki á mig fá, heldur
hljóp i myrkrinu eftir veginum fyrir neban
múrvegginn alt þangaö til eg rakst á vagtt-
spor. Fylgdi eg því svo þangað til eg komst
á þjóðveginn frá Hounslow til Lundúna.
Eg heyrði klukku slá einhversstaðar og
var hún nú orðin hálf-fjögur. Þegar eg var
kominn fast að Brentford, fór eg þar yfir
síkisbrú eina og þar mætti eg næturverði,
sent gaut til mín hornauga þegar hann sá,
aö eg var berhöfðaður. Samt hindraði hann
ekkt för mína, enda gekk eg þá ekki nenia
í meöallagi hratt, en haföi veriö á harða-