Vísir - 04.07.1918, Page 4

Vísir - 04.07.1918, Page 4
V I § 1R Mótorbátur 12 smálestir, vel útlítandi og í góðu lagi, fæst leigður til skemti- ferða á sunnudögum. Rúmar 30—40 manns. Hallgr. Tómasson. L,augaveg 88. Talsími 383. iæst leigður til 3>ing"V&lla og víðar mjög ödýrt. Talið við bílstjórann sjálfan. Sími 128. HalldLór ESinarsson. Skæð drepsött. Á Spáni geisar skæð drepsótt am þessar mundir. Varð hennar fyrst vart í byrjun maimánaðar, en i byrjun júnímánaðar hafði hún drepið 100 þús manns í Madríd einni. Veiki þessi er áður óþekt. Tekur hún menn mjög geist, byijar að sögn með krampa, en araustir menn geta orðið albata aftur á 4 — 5 dögum, en veiki- aða menn í brjósti drepur veik- in á jafnskömmum tíma. Að sumu leyti hagar veikin sér líkt og influensa. En ólíklegt er þó, að hér sé um sömu veik- ina að ræða, sem sagt var ný- lega í símskeyti, að vart hefði orðið i her Þjóðverja, og talin var skæð inflensa. A 'éf Ut iL úé hl/ 'Jm 'mLe Bæjarfréttír. Fálkinn fór í eftirlitsíerð í gær út í Flóa og rakst þar á tvo enska botnvörpunga í landhelgi og fór með þá inn tii Haínarfjarðar. Voru þeir sektaðir þar um 2000 krónur hvor, en aflinn ekki gerð- nr upptækur, vegna þess að þeir voru ekki að veiðum, er Fálkinn kom að þeim. En fullir voru þeir af fiski og hafði sést til þeirra við veiðar í landhelgi úr Garðinum og verið sagt til þeirra þaðan- Héraðsl æknirinn Jón Hj. Sigurðsson hefir verið veikur undanfarna daga og var fluttur á spítalann í gær og gerð á honum operation. Það var ígerð í beini bak við eyrað, sem að honum gekk, og tókst opera- tionin vel. Lanknr, Kartöflur, Appelsinnr, Citronnr, Bananar nýkomið í Liverpool Nokkrar amerískar Ferðatösknr fást með tækifærisverði í dag og á morgun í versl. Guðm. Benja- mínssonar Laugaveg 12. Sími 444. Mótorista vantar til Austfjarða. Hátt kaup boðið. Talið við Jón Hermaunsson úrsmið. . Hverfisgötu. Kanpakonn vantar að Knararnesi á Mýrum. Gott kaup. Upplýsingar gefur Gísli Andrésson Laugaveg 11, kl. 7—8 í kvöld. Víðir lagði af stað frá Hafnarfirði í Englandsför í gærkveldi, fuliur af fiski. Hann flutti póst. Botnvörpungurinn enski, sem strandaði við Akur- ey í fyrrinótt, losnaði af grunni aftur í gær með fióðinu og iagði þegar til hafs. Geir komst hvergi nærri honum. K.f.1 Jarðræktarvinna í kvöld kl 81/™ Fjölmennið! Gömnl stígvél ágæt í síld, fást hjá F. Eirikssyni Hverfisgötu 43 fÁTRTGGINGAR A. V. Tulinius. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutimi kl. 10-n og 12-2. Nýkomið: Regnhlífar og göngu tafir YörnMsið. TINNA Sláttumaður óskar eftir akk- orðslætti þessa viku og næstu. Uppl. í síma 737A. [23 Stúlka óskast í sumarvist. Hátt kaup. Uppl. Njálsg. 20. [27 2 kaupakonur óskast á gott sveitaheimili, Uppi. á Laugav. 8. [32 Stúlka óskast í vist strax til Alice Sigurðsson Þingholtsstr. 12 [49 Stúlka óskast í vist strax yfir lengri eða skemri tíma. Uppl. Ránargötu 29 A. [37 JDreng vantar í sendiferðir. Upplýsingar Laugaveg 6. [67 Stálpuð telpa óskast til að gæta barns um tveggja mánaða tíma. Hátt kaup! A.v.á. [42 Unglingsstúlka 14 —16 ára óskast til morgunverka. Uppl. gefur Johanne L. Hansen,Banka- stræti 14. [45 Drengur 12—14 ára óskast í sveit á gott heimili, Uppl. í búðinni Bergstaðastr. 29. Mag- nús Sæmundsson, kaupm. [47 í 'Kaupakona og kaupamann vantar á gott heimili í Borgar- firði. Uppl. Bergstaðastr. 19 hjá Guðm. Jónssyni skósmið. [48 Prímusviðgerðir bestar á Lauf- ásveg 4. [62 K. V. R. selur ísl. Holtlia, og vetling-a. 43 ístöð, beislisstangir, beislis- keðjur og munnjáru (í stóru úr- vali), baktöskur, handtöskur, ferðakistur vaðsekkir o.m.fl. ný- komið í söðlasmíðabúðina, Lauga- veg 18 B. Sími 646. [53 Til sölu nýlegur barnavagn. Uppl. á Laugaveg 24. [56 Prímusbausar bestir á Laufás- veg 4. [63 Karlmannshjólhestur til sölu á Laugaveg 27 B. kl. 7 síðdegis. [65 Yaxpils og síldarklippur eru til sölu á Skólavörðustíg 11 í kjallaranum. [68 Tjöld, stór og smá, fást saum- uð á Hverfisgötu 41 (uppi). [64 Peningaskápur óskast til kaups A.v.á. [59 rr ÚSNÆÐI 1 íbúð, 2—3 herbergi óskast 1. okt. Þorst. Sigurgeirsson hjá Timbur- og kolaversl. Símar 238 og 58 [436 íbúð 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. A.v.á. [44 Herbergi ávalt til leigu fyrir ferðafólk á Spítalastig 9. [466 1 herbergi með húsgögnum til leigu. Uppl. Bergstaðastíg 29 [66 1 stofa með sérinngangi og húsgögnum til leigu nú þegar. Uppl. á Lindargötu 32, frá kl. 6—7. [57 Silfurbúinn tóaksbaubur, merktur, heflr tapast. A.v.á. [58 Hrognkelsanet fundin. Dubl merkt Þ. J, S. Upplýsingar á Bræðraborgarstíg 22 A. [60 TILKYNNING | Unglingsstúlka úr sveit, sem ætlar að vera hér á kvennasból- anum uæsta vetur, óskar eftir að fá fæði 0g húsnæði á góðu heimili, gegn því að vinna þar jafnmarga mánuði, að skólanum loknum. Uppl. kl. 4 — 7 e.b, á Lindarg. 5 (uppi). [54 FéiagsprentsmiC j an,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.