Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1918, Blaðsíða 4
V ISíR Peningaskápur lítill eldtraustur óskast til kaups. Upplýsingar Hótel ísland nr. 5 frá 2—3 e. m. ° Eyþór E>órarinsson. Elsta landabréf í heimi. Elsta landabréf í beimi er af borginni Babýlon. Það er í breska safninu í Lundúnum og var búið til meira en tvö þúsund érum fyrir fæðing Krists. Á þvi eru sýndir skurðir, sem voru not- aðir sem samgöngufæri. Flutn- ingur var mikill á skurðum þessum, og voru sendingar merkt- ar með spjöldum, eins og nú er gert á járnbrautum og gufuskip- um. Eitt slíkt spjald hefir fund- ist og er það frá árinu 2800 fyrir Erists fæðing. Jafnvel fyrir þann tima tíðkuðust send- ingar í Babýlon með svipuðum hætti og póstsendingar nú á dög- um. Eins og gefur að skilja, eru allar leifar, sem finnast þar nú, úr steini eða brendum leir. Að skjóta beint, er vandinn. Ef hundrað manna sveit gæti staðið grafkyr og skotið þráð- beint, þá væri hún óvinnandi í striði. En flestir verða svo ó- etyrkir í taugum, að þeir skjóta skakt þegar á vigvöll er komið. Samt sem áður fara ekki eins mörg skot til ónýtis í orustum nú og fyr á tímum, að sagt er. Til dæmis, í orustu einni árið 1881, voru 70 Arabar drepnir með 41 fallbyssuskoti og 30.000 riffilsskotum. í Afganistan skutu Englendingar 60.000 skotum á 300 metra færi og feldu 26 af óvinunum. Syrpa. 11 ^ •j1 Bæjarfrétíir. j' ’Afmæli í dag. Arnbjörn Gunnlaugsson, sjóm. , Þórunn FriSriksdóttir, húsfrú. Lilja Ólafsdóttir, húsfrú. Margrét Egilsdóttir, húsfrú. Aldís Bjarnadóttir, húsfrú. Ingileif Afiils, húsfrú. Björn Rósenkranz, kaupm. Landsstjómin hefir nú tekiö í sínar hendur öll yfirrá'ö yfir farmrými Eimskipafé- lagsskipanna og er bannaö aö ferma þau öSrum vörum en lands- verslun og innflutningsnefnd sam- þykkja. Gjöld fyrir afnot af talsímatækjum hafa veriö hækkuð um 40% á þeim símanotendum, sem nota sima niikið. fer upp í Borgarnes í kvöld klukkan 9 frá Zimsensbryggju. Nýr lax fæst í dag í Matarverslun Tómasar Jónssouar. 6 Jþingeyingar, Sigurgeir Jónssou frá Hellu- vaði, Stefán Jónsson frá Önd- ólfsstöðum, Sigurður Jónsson frá Arnarvatni, Stefán Helgason frá Haganesi, Jón Marteinsson frá Bjarnarstöðum og Þorlákur Jóns- son frá Skútustöðum, komu hing- að til bæjarins í gær og höfðu farið Sprengisand að norðan. Milli'bygða, frá Svartárkoti að Skriðufelli, voru þeir í 60 klukku- tima. Hafði verið blautt á Sandi og gróðurlítið á fjöllum. Kulda- tíð segja þeir fyrir norðan en á- gætan fiskafla á Skjálfanda sem annarsstaðar. Kosning varasáttanefndamannsins fór fram í fyrradag og hófst kl. 12 Als notuðu 25 menn kosninga- rétt sinn, þ. e. 5—6 af hverju þúsundi kosningabærra manna, en 12 atkvæðin voru greidd af mönnum sem við kosninguna voru riðnir, kjörstjórn, dyravörð- um o. fl. og hafa því aðeins 13 menn sótt kosninguna svo að talið verði af sjálfsdáðum. Kosn- ingin féll þannig: Sig. Þórðarson sýslum. fékk 14 Sira Hjarni Jónsson > 6 Sira Magnús Helgason 4 Sigurður Jónsson bóksali 1 Trúlofon ungfrú Svava Sigurðardóttir frá Hjalteyri og Magnús Guðm- undsson hafa nýiega birt trúlof- un sína. f»ingslit Það , er nú altalað, að þingi _ muni bráðlega verða slitið og að þingmenn muni eiga að fara héðan með Sterling, en það verð- ur þó varla fyr en í næstu ferð. Nýkomið: Regnhlífar °g göngu^tafir VöruMsið. fÁTRYGGINGAR A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. BókhlöSustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Sláttumaður óskar eftir akk- orðslætti þessa viku og næstu. Uppl. í síma 737A. [23 Stúlka óskast í vist strax til Alice Sigurðsson Tingholtsstr. 12 [49 Stúlka óskast í vist strax yfir lengri eða skemri timn. Uppl. Ránargötu 29 A. [37 Prlmusviðgerðir bestar á Lauf- ásveg 4. [62 Karlmaður óskar eftir þjón- ustu. A. v. á. [77 Stúlka óskar eftir innanhúss- verkum frá þessum tíma til 15. sept. A.v.á. [78 Stúlku vantar yíir snmarið. Hátt gaup. a. v. á. Tvær kaupakonur óskast vest- ur í Laxárdal íDalasýslu. Uppl. Hverfisgötu 40 uppi. [75 Dugl. kaupamann og kaupa- konu vantar góð heimili í Húna- vatnssýslu. Upplýsingar gefur alþm. Guðm. Ólafsson. [82 Svört skóspenna hefir tapast. A.v.á. [72 Slétt silkisvunta tapaðist nið- ur Hverfisgötu. Skilist á Ný- lendugötu 19 gegn fundarlaun- um. [80 Tapast hefir svart flauelsbelti með silfurpörum. Skilvís finnandi er beðinn að skila því til Gluð- rúnar Gunnlaugsdóttur, Vatns- stlg 9, gegn íundarlaunum. [83, Tapast hefir járnballanskúla af hengilampa. Skilist í Ingólfs- stræti 1< t (uppi). 84 Istöð, beislisstangir, beislis- keðjur og munnjárn (í stóru úr- vali), baktöskur, handtöskur, ferðakistur vaðsekkir o.m.fl. ný- komið í söðlasmíðabúðina, Lauga- veg 18 B. Sími 646. [63 Til sölu nýlegur barnavagn. Uppl. á Laugaveg 24. [56 Prímushausar bestir á Laufás- veg 4. [63 Tjö!d, stór og smá, fást saum- uð á Hverfisgötu 41 (uppi). [64 Barnavagn til sölu á Frakka- stig 4. V [69 Landi, reittur og óreittur fæst nú og framvegis, eftir því sem veiðist, keyptur í íshúsinu í Hafnarstræti 23. [70 Vaðstigvél til sölu í Lágholti. ___________________________ J71 Barnakerra, notuð, en þó i góðu standi, óskast keypt nú þegar. A.v.á. [74 Barnakerra til sölu. A.v.á. [79 Yaxpils og síldarklippur eru til sölu á Skólavörðustíg 11 í kjallaranum. [68 Ný ensk tromma til sölu. A. v.á. [46 Vagnhestur 8 vetra til sölu. Til sýnis við hús Sláturfélagsins frá 2—7. Vald. Kr. Árnason. [73- Lítill „Buffet“ óskast til baups A. v. á. [81 K. V. R, selur isl. sokka og vetlinga. 43 ..TILKYNNING Ungfrú Sigríður Jónasdóttir er vinsamlega beðin að mæta á Kárastíg 8, á þar sendingu frá Stefáni i Skipanesi í Leirársveit. hvar sem hún er stödd hér, því- hún fyrirfinst ekki á þeim stíg, sem vísað var á hana. [76 íbúð. 2=3 herbergi óskast 1. okt. Þorst. Sigurgeirsson hjá Timbur- og kolaversl. Símar 238 og 68 [436 íbúð 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. A.v.á. [44 Herbergi ávalt til leigu fyrir ferðafólk á Spítalastíg 9. [466 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 30. [20 Féiagsprentsmifijan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.