Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 1
 Ritstjöri og eigknái JÁEÖB MÖLIiBR SÍMI 117 Afgreiðsla i ASUSTRÆTl 14 SLMT 400 8 árg. Liiugarðagiim 6, jálí 1918 182. tbl. GAMLA BIO Trygöarof. Falieg og áhrifamikil mynd í 4 þáttum. Frægasti kvikmyndaleikari ítala Febo Mari er höfundur og leikandi þessa leiks. Anitu leikur Valentina Frascaroli fræg og fálleg ítölsk leikkona, Allir sem sjá mynd þessa, undrast hana mikið, og fylgja stálkunni með áhuga í bar- áttu hennar og hrösun. ótorskipið Svanur Breiðafjarðarbáturinn, sem nú stendur uppi í Slippnum hér í bæn- um, fæst keyptur nú þegar, ef viðunandi boð fæst í hann. Lyst- hafendur snúi sér á skrifstofn Sveins Björnssonar yíirdómslögmanns, Anstnrstræti 7. *™a NÝJA BÍO Faðir Dorothy Ákaflega ahrifamikill sjón- leikur í 2 þáttum, frá Vita- graph-félaginu í New-York. Aðalhlutverkin leika: Maurice Costello og fegursta leikkona Banda- ríkjanna. Gissemann á biöilsbuxum Danskur gamanleikur í ein- um þætti. ^ Slijaldnareio fæst með öllum áhöldum til leigu frá 1. okt. þ. á. Frekari upplýsingar fást á Hótel ísland nr. 20, kl. 2—4 í dag. Blýantsyddarar, 3 tegundir einkar hentugir fyrir skrifstofur og aðra sem mikið nota blýanta, eru nýkomnir í Pappirs- & Ritfangaverslnnina, Langaveg 19. 2 duglegir menn geta fengið atvinnu víð kolanámuna i Dufansdal. Veröa að geta fariö móð Sterling. Finnið Nic. Bjarnason. Nokkrir hásetar geta fengíð atvinnu við síldveiði á vélbátnum 1Oi.fTLl.2r frá ísafirði. Upplýsingar hjá skipsstjóranum um borð. Góðar kýr og góðir reiðhestar eru til sölu. (Jpplýsingar á Hverfisgötu 60. Gnðjón Jónsson Sjmi 737 B. Mövinnu hjá h.f. SV©rÖl á Kjalarnesi í sumar, geta fengið nokkrir daglegir karlmenn og ökudrengir. Talið við verkstjórann Grettis- götu 8, eftir kl. 8 í kvöld eða fyrramálið. Símskeyti irá fréttaritara „Visis“. lýkomið með e.s. iullfossi: Sveskjur, Búsínur, Fíkjur og Appelsínur afbragðsgóðar, einnig góð Skósverta. — Leirvara góð og ódýr, Mjólk ný tegund einnig nýkomin og margt margt fleira. Verslun Markiisar Á. Einarssonar Grettisgötu 26. Khöfn 6. júlí árd. Aðstoðarkaiislarinn þýski heflr skorað á jafnaðarmeim að vcita stjórninni stuðning. Sclieidemann svaraði þeirri áskor- un þannig: Við viljum fá stjórn, sem bindur eiida á ófriðinn svo fljótt sem unt er; vér neitum jafnvel að greiða atkvæði með fjárbeiðnum stjórnarinnar. Ledebour sagði að það væri skylda þýska öreigalýðsins, að hvetja til stjórnarbyltingar. Forsetinn vítti þcssi umniæli. Frá London er simað, að gufuskipið Gustaf Falck og farmur þess hafl verið gert upptækt. „Neue Freie i’resse" býst við því, að Czernin komist bráðlega aftur til valda. Frá Aþenu er simað, að -Mohamed V. Tyrkjasoldán sé dauður. ítalir hafa enn tekið 2500 fanga íijá Piavé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.