Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 3
V i S1 R Hentug Barnaleikföng eru Hjólbörur er seljast nú fyrir 3 65 og 3,65. EgillJacohsenl • *♦* *;*>.*a* ' á 120 þús. tunnum fyrir 60 kr. meðalverð, én útgerðarmenn kusu heldur að landssjóður keypti 100 þús. tunnur fyrir 60 króna meðalverð. Lengra treystu nefnd- írnar sér ekki til að ganga vegna þess að enn er óvíst hve hátt verð fæst fyrir síld þá, sem ráð- gert er að selja Svíum, eða með hvaða skilmálum sú sala kann að verða. En skaðlaus á lands- ajóður að sleppa frá kaupunum, ©f verðið á síldinni sem Svíar kaupa verður 85 krónur (netto) og 25 þús. tunnur seljast til Ameriku fyrir 50 kr. og 25 þús. tunnur innanlands fyrir 20 kr. Um nauðsynina á þessumráð- stöfunum segir svo í greinar- gerðinni: Nefndunum dylst það alls ekki, að hér sé um allþýðingar- mikinn atvinnuveg að ræða, at- vinnuveg, sem kominn er á þann rekspöl, að.telja má mjög veru- legt tjón fyrir þjóðina, ef hann biði svo stórkostlegt skipbrot nú þegar, eins og útlit er fyrir, ef ekki er eitthvað gert til þess að koma í veg fyrir það, og reynt sé að halda houum á floti, þang- að til þeir tímar koma aftur sem síldveiðarnar geta án opin- berrar tilhlutunar borið sig sjálf- ar og gefið sildveiðamönnum og þjóðinni í heild verulegan arð. Veggfóður (betræk). Heildsala og smásala. 130 teg af úrvals fallegu veggtóðri er ný- / ' g’komið í | 8 Myndabúðina Laugaveg l7 Sími 555. Box 554. Kanpamaðnr verður ráðinn norður í Húna- vatnssýslu. Björn Hinriksson gefur nánari upplýsingar. Hitt- ist hjá R. P. Leví, Austurstræti 4. Af sérstökum ástæðum vantar mig túlku nú þegar frú Hanson, Laugaveg 29. I Grettisbúð fást Appelsínur Rúsínur og Sveskjur. iagnhestuF til sölu. Uppl. á Barónsstíg 18. laugardag og sunnudag kl. 4— 5 e. m, Jón Þorsteinsson. Nýkomið: Regnhlífar og göngu tafir Vðrohúsið. Matsvein vantar nú þegar á mb. BlfrÖSt. Finnið Nic. Bjarnason. Vanan matsvein vantar nú þegar á gufuskipið Varanger. Sömuleiðis 2—3 duglega háseta. Upplýsingar á skrifstofu H.f. ,.Eggert Olafsson11. Kristján Bex’gsson skipstjóri. TST^tt! Árni Eiríksson hefir nú fengið afhir birgðir af sínum alþektu ódýru amerísku vörum. IPljiiaelið hvíta og mjúka. Bómesíið loðna innan. Vinnuskyrtud^ikinn voðfelda. Kjóia- og svuntudúkana fallegu. Léreítið áferðarfallega. Smellurnar stóru, góðu. Hárnetin yfir alt höfuðið. Siilltitv innnlíeílin mislitu. Cjtlxrtj aklclirlinn.i meS rósabekbnum. Aluminiums hárgreiðurnar. öíbrotgiörnn höfuðkambana. Stál-fiogurbjargirnar sterku. Saler*nis-pappirinn góða og með hraðhjóH og ÍO ára verk- smiðju« ábyrgð. Mb. Skallagrímur fæst leigður í lengri og skemri ferð r fyrir sann- gjarna borgun. EJeir sem kynnu að vilja nota bátinn, tali Við Þórð Ólafsson, Laugaveg 19. UHdirritaðan vantar nokkrar stúlkur og einn karlmann i móviunu í bæjarlaud- inu. Lysthafendur snúi sér til G-uöm. Jön^souar, Aimelm- i 3 stúlkur geta fengið atvinnu á Norðfirði. Uppl. á skrifstofu Þorst. Jðnssonar, kl. 4-7. . . . j . i r* 5 menn geta fengið atvinnu við síldveiðar á Nðrðurlandi. Góö lijör TOOÖÍ22L Nánari upplýsingar á skrifstofu Þorst. Jónssonar, kl.4—7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.