Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 2
V i w i R VÍSIR. A í g i * i í s 1 a blftðsÍB* i AðalstJR' 14, opín írá kl. 8—8 á liyerjnœ ásg't. SkríMoía á eama sía*. Sími 400 P. 0. Bos 8?7. Ritstjf.rina til viátals frá kl. 2—8, Prenteraiðjan 6 Laagaveg í sirni 138. AtigiýsÍBguiR v«itt möttaka i Laatia stjörnnssi eftir kl. 8 6 svöldin. AnglÝeingaveií: 50 *ur. hver en. d&lks i stserri :angi. 5 anra orði i BMáangiýeingnn mel öbrayttn letri Misskilningnr sænsku blaðanna. Það er einfeennilegt, að þó að þess sé getið í öðru Ritzau-skeyt- inu, sern birtist í blöðunum í gær, að mikið_ sé rætt um samningana milli íslendinga og Dana einnig í norskum blöðum, þá er þar þó eingöngu sfeýrt frá ummælum fjögra sænskra blaða en engra norskra. Liggur ekbi fjarri að geta sér þess til, að það valdi því, að ummæli norsku blaðanna hafi verið verulega frábrugðin þeim sænsku, enda er það kunn- ugt, að Norðmenn eru oss ís- lendingum miklu velviljaðri en Svíar og skilja betur kröfur vor- ar. En fréttastofan danska hef- ir talið stórveldagrýlur Svía lík- legri en alt annað til þess að fá ísiendinga til að vægja, eins og „sá sem vitið hefir meira“. Og líklega líta norsku blöðin ekki svo á, að það séu íslendingar einir, sem ábyrgðina bera á því hvernig þessum samningum lík- ur, eins og sænsku blöðie virð- ast gera. Á stórveidagrýluna hetír áður verið minst hér í blaðinu. Oss getur ekki skilist það, íslending- um, að hún geti orðið oss eða öðrum Norðurlandaþjóðum hættu- legri, þó að Danir fengjist til að viðurkenna fullveldisrétt ís- lands, Noregur er ekki leng- ur í neinum ríkistengslum við .Sviþjóð og hefir því þó hvergi verið haldið fram, að Norðurlönd standi fyrir það ver að vígi gagnvart ófriðarþjóðun- um, og síst munu Norðmenn þykjast ver farnir fyrir það. Og þess ber vel að gæta, að íslandi getur engu síður stafað hætta af stórvefdunum, þó að það sé í sambandi við Danmörku sem „óaðskiljanlegur bluti“ dansba ríkisins, ef svo færi, sem allir vona að ekki verði, að Danir flæktust á einhvern hátt inn í ófriðinn. Annars er þaðfullkominn mis- skilningur sænsku blaðanna, að íslendingar óski eftir algerðum sainbandsslitum við Danmörku og önnur Norðurlönd. Og sú „ótímabæra krafa um hreint konungssamband1', sem sænsku blöðin tala um, og áfellast ís- lendinga fyrir að halda nú til streitu, hefði alls - ekki komið xram nú, ef Danir hefðu ekki að óþörfu blanaað saman fána- Kaupirðu góðan hlut — þá mundu hvar þú fekst hann. Nú kom það sem mest vantar, t. d. allar mögulegar tegundir af hinum ágætu Olíufötum sem enginn getur án verið. Gnmmi-stígvil. gnmmi-skór. Sildarnetagarn, aiur stærðir. Manilia. Verk, táið, besta tegund. Segldnknr. Sanmagarn. Notið tækiiærið, kaupið ódýrar vörur. Þær fást bestar hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstræti 18. á kosningafundum, en fullvíst er, að hann var hvorki kostaður af né hafði nokkurt umboð frá neinni alþýðu. Það væri líka hart, ef almenningur, þó okki væri nema í einu kauptúni, sendi mann út af örkinni til þess að spilla fyr- ir málum vorum. Þvi hefir verið fleygt, að fjár- málarúðherra Sig. Eggerz, sem haft hefir hr. Ó. Fr. áður að rúðunaut (sbr. Öskjuhlíðaríargan- ið út úr sykurhneykslinu) hafi verið við þessa sendiför Ólafs riðinn, og mættu það firn heita, með því að Ó. Fr. skilur sjáan- lega ekkert í sjálfstæðismálinu eða bröfum vorum, sem S. E. er þó að gaspra um, og þykist vilja fylgja fram. Það væri nú vel, ef Islend- ingar, og þá ekki síst blaða- menn, gætu nú sýnt, fað þeir hefðu ekki að eins „viljann til þess góða“, heldur líka fullan skilning á ástandinu og því, sem oss til sannarlegs friðar heyrir. Yona eg að þér, hr. rit- stjóri, viljið styðja að því, að svo megi verða. Sjálfstæðismaður. M.k. Harry Sildarmálið. um 150 tonn fæst til leigu um lengri eða skemri tíma. Nathan & Olsen málinu og sambandsmálinu, lík- lega í þeirri von, að geta gert „góð kaup“. Vér teljum oss brýna nauðsyn á því, að fá viðurkendan sér- stakan siglingafána, og vér telj- um það rétt vorn að fá hann. Danir hafa áður getað fallist á að verða við þeirri kröfu án þess að nokkur veruleg breyting yrði gerð á sambandi landanna, frá því sem nú er í framkyæmd • inni, sbr. sambandslagauppkastið frá 1908. Yér verðum því að líta svo á, að Danir hafi nú al- gerlega að óþörfti blandað þess- um málum saman. Islendingar hafa ekki krafist neinna samn- inga um samband landanna að svo stöddu, og því heldur ekki sett kröfuna um hreint konungs- samband á oddinn. Þeir hafa ekki krafist annars en þess sem Danir hafa áður lýst yfir að þeir gætu gengið að. Ef ekkert sam- komulag fæst, hvorki um sam- bandsmálið alt né um fáuamálið eitt, bera I )anir því ábvrgðina á afleiðingunum. Hvorki Svíar né Danir myndu vilja versla við aðrar þjóðir um sjálfstæði sitt. íslendingar vilja það ekki held- ur. Málæði Ólafs Friðrikssonar Það er talið fullvíst, að allir haldi saman eindregið um kröf- ur íslendinga í sjálfstæðismálinu (sambandsmálinu). Vænta má þess og, að þjóðin geri það, er til þeirra kasta kemur. Þ e s s v e g n a gerir það í sjálfu sér ekkert til, þótt óviðeigandi sé, að til eru þau blöð hér, þó að ekki séu þau talin sérlega merki- leg í þessu máli, sem einmitt á þessum tíma, meðan samninga- nefndin situr og starfar, flytja miður vingjarnlegar greinar um sjálfstæðiskröfur vorar, bæði inn- lendar og útleádar. Annarsstað- ar en hér mundi slíkt athæfi ekki liðast. En ekki síður er það furða, að nokkurt blað skuli taka al- varlega bullið úr Ólafi Friðriks- syni, sem vafalaust hefir gert oss skaða með rekagátt sinni suður í Danmörku. Hann þótt- ist vera sendur af „Alþýðuflokkn- Um“, sem ekki er hór til nema í efri deild þingsins er fram- komið frumvarp til laga um kaup landsstjórnarinnar á síld, frábjargráðanefnd. Gengurnefnd- in nokkru sfeemur en útgerðar- menn vildu, en vill þó heimila landsstjórninni að kaupa 1000 tunnur af síld á tímabilinu fra 15. jú.lí til 15. sept. n. k. Fyrri 50 þús. tunnurnar verða keypt- ar fyrir 75 aura hvert kg. og síðari 50 þús. tunnurnar á 45 aura. Meðalverðið verður þannig 60 aurar fyrir kg., á 100 þús. tunnum. Seljendur skulu hafa fulla umsjón með síldinni og við- halda henni með pæklun á sinn kostnað til ársloka 1918. Síldin kaupist á Seyðisfirði, Eyjafirði, Siglufirðí, Reykjarfirði, Önund- arfirði og í Isafjarðarkaupstað og ef til vill víðar. Skal hún keypt af frambjóðendum í réttum hlut- föllum við tunnueign þeirra, eins og hún var 1. júní s. 1., en aufe framleiðenda koma þeir síldar- kaupendur einir til greina, sem greitt hafa min9t 20 krónur fyr- ir máltunnu nýrrar síldar. Verð síldarinnar skal að fullu greitt fyrir árslok. Ef hagnaður verð- ur á þessari sildarverslun lands- sjóðs, eftir að dreginn er fra kostnaður og vaxtatap, skiftist hann þannig: 3/4 hagnaðarins greiðast seljendum, en afgangur- inn rennur í landssjóð. Upphaflega höfðu bjargráða- nefndirnar viljað heimila kaup

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.